Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Surmudag

29.

apríl 1917

4  argang—

174

tðlubiaft

Ritstjórnarsími  nr  500

Ritsfjór;:  VilhjahöW Finscn.

Is:rfoldan>rentsmiftta

AígreíðslnsÍTii nr,  %on

GamSa B!o œsssæassss

Síðustu 4 þæítirnir ?f

26—30 þáltui

verða sýndir

sunnudfg kl. 6, 7, 8 og 9,

mánud.ig 'og  þriðjudag  kl.  9.

Tölusett sæti á allar sýningar

dag verða seld í Gamla Bio

2—4.

í  dag

frá kl.

Jarðarför Kristins sál. Þorleifssonar er

ákveðin næstk. þriðjudag, I. mai. Hefst

kl. ll'/2 »• h- með húskveðju á heimili hins

látna, Hverfisgötu 66.

Ósk hins látna var, að engir kranzar

yrðu sendir.

tffiiBlíujijrirlesfrar

i dSefef.

Sunnudaginn 29. apríl kl. 7 síðd.

Efni: Hvað virðist yður um

Krist? Vegna hvers var hann út-

skúfaður af Gyðingum?

Allir velkomnir.

O. J. Olsen.

Stefán Jónsson

iæknir

tekur á móti sjúklingum kl  5—6 í

lækningastofum  Jóns  læknis Krist-

iánssonar, í Lækjargötu 6.

Tek aítur & móti Sjúklingum og geng

heim til þeirra er það vilja, eins og áður.

S. Bergmann, nuddlæknir,

Ingólfsstræti 10.

ErL simfregnir*

frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.).

Kaupmannahöfn, 27. april-

Ráðherrar  Norðmanna,

Svía  og  Dana  ætla  að

halda iund í Stokkhólmi

i

9. maí.

Gagnáhlanp Þjóðverja á

vesturvígstöðvunum heflr

algjöriega mishepnast.

Frá Petrograd er símað

að Rússar sóu að und-

irbúa ávarp til banda-

manna um það að semja

frið við Miðríkin.

Okkar kæri faöir og tengdafaðir, prófessor dr. Haraid

K r a b b e, andaðist á heimili sírni í Kaupmannahöfn 25. þ. m.,

86 ára gamaii.                             m

Reykjavik 28. april 1917.

Th. Krabbe.       Margarethe Krabbe.


Úr SvíaweldL

11.

Viö Trollhattan.

Eg hefi setið á skólabekkjum í

Gautaborg í mánuð. Nú er sólskin,

haustmorgun heiður og fagur. Það

var eigandi að koma út i sólskin,

þegar maður fyr á árum ætlaði í

kaupstaðinn. Þá var hlaupið eftir

hestunum. Nú labba eg í hægðum

mínum eftir bifreið. í dag ætla eg

úr kaupstaðnum.

Það er eins og eg kenni ferða-

hugsins gamla, þegar hnýtt var upp

í tanmliprasta klárinn í mesta flaustri.

En algleymi bemskunnar er farið

veg allrar veraldar, og nú langar mig

fyrst og íremst í mat. Þegar að

borðinu kemur, þyrpast mötunautar

minir mig og óska mér til hamingju.

Eg stend og glápi. >Dagurinn heitir

He!gi«, segja þeir. »Lifi He!gi!«

— Nafndagurinn er tyllidagur íSví-

þjóð, öllu fremur en afmælisdagur-

inn.

í Gautaborg eru til götur stórum

verri en Bankastræti, eins og eg sá

það síðast — likast aurskriðu eftir

leysingu. En þar eru lika mörg og

breið trjágöng og gróðursælir lund-

ar, jafnvel Stokkhólmur et þar ekki

fremri.

Nd andar haustið hreint og svalt

yfir borgina, og hlynir og linditré

strá fölnuðu laufi á götuna, sem eg

geng. Vegfarandanum verður kyn-

lega við þessar virðulegu kveðjur.

Og svo þýtur eimlestin af stað

—' upp i sveit. Það er einkenni-

legt fyrir fulkíða mann, að aka með

hraðlest fyrstu skiftin. Það er eins

og lestin væri lifandi ferlíki, sem

fer hamförum að fjarlægu marki.

Það er eins og hún titri af tröll-

auknum vilja, að láta ekkert aftra

sér. Aflið og hraðinn getur lyft

huganum til flugs, þótt klefinn sé

þröngur og leiður.

Við ökum út á milli skógi vax-

inna ása. Það er stálhart, ýmislega

litt granit, graslausar, hálfnaktar borg-

ir. En björkin og grönin teygja sig

út úr hverri glufu og gera þessar

hörkulegu klappir hlýlegar og fagr-

ar. Grasið þekur drögin og hvamm-

ana milli hæðanna. Og hér úti

standa hin frjálsbornu lauftré enn þá

með því nær óskertu limi.

A þessum stöðvum er einhver

elzta  bygð  og  elztu  mannaverk í

Yogri deiid

Hvítabandsins

heldur fuad í dag á venjulegum stað

og tíma.

Síðasti  fundur  á starfsárinu!

t     Pjölmennið!

Svíþjóð. Alt graslendið er hér slétt

og þaulræktað, alsett bændabýlum.

Bfeikir akrar og slegin tún — alt

fult af nautgripum, einkum kálfum.

Allur þessi sægur af alikalfum fer til

Þýzkalands, hvort sem Bretanum

líkar betur eða ver.

Spölkom frá okkur öslar stór gufu-

bátur. Þar mókir Gautelfur milli

lágra sefengja, sem minna mikið á

Borgarfjörðinn neðan til, þótt hér

sé alt aðþrengdara, vegna skógar-

ins.

Lestin þýtur áfram. Nýjar hæðir

taka við. Skógurinn þétfist. Stór-

vaxnar granir fylkja sér fast að braut-

inni. En hér og þar gægjast smábýli

fram á milli trjánna, rauðmáluð með

hvitum gluggum og vindskeiðum.

Eftir rúma klukkustund blæs lestin

við Trollháttan, másar þungan nokk-

ur andartök, og æðir aftur af stað.

En nú varðar þessi lest mig engu.

Eg stend auðvitað eftir.

Gautelfur ryðst hér gegnum granít-

björg, yfir flúðir og torfærur, og fer

heldur ókvenlega. En íslendingur-

inn lítur upp stórutn augum og sér

eiginlega engan foss.

En þegar honum hefir tæplega

enzt heill dagur til þess að líta laus-

lega á alt annað, sem hér er að sjá,

þá finst honum til um *það sem

mennirnir hafa áorkað.

Ekki fyrir þvi, að það er eig-

andi að sjá Trollhattan i sólskini.

Staðurinn er fagur og svipmikill.

Bærinn, sem að íbúatölu er riimur

helmingur á við Reykjavik, liggur á

eystri elfarbakkanum, og er heldur

óskipulegur; húsin dreifast inn í

skóginn. Vestan megin elfarinnar

eru háir hamrar, og viða hengiflug

út yfir hvitfyssandi hávaðann. Alt

er skógi skrýtt, og mannshöndin

hefir gert þar götur og þrep og

stalla og búið alt i haginn fyrir þá

sem gista vilja Trollháttan.

Það er eins og þjóðsaga, fyrir

þann sem slitið hefir barnskónum

á blásnum melum, að vera alt í

einu staddur í algiænum laufskóg-

um, heitum af sól og sumri. Loftið

er höfugt af  angan  og lífsþrótti.

7*

I

ntiw 3ió

Léttúðga

greifafrúin.

Sjónleikur í þrem þáttum.

Aðalhlutv.  leikur  hin heims-

fræga kvikmyndaleikkona

Rita Sacchetto.

Þaft er nú orðið sjaldgæft að sjá

hana í kvikmyndam hér, vegna þess

að henni var sagt npp starfa sinum

í Ðanmörka &f þvi að hún var nt-

lendingnr. — Þess vegna má þess

vænta að allir kvikmyndavinir fagni

þvi að fá enn eiou sinni að sjá hinn

framúrskarandi leik hennar.

Tölusett sæti kl, 9—10. Pantið að-

göngnmiða í tíma.

¦I

Djiip og lygn vötn vagga sér þar í

sefi og liljum og dreymir. Við hvern

andvara fer líf um skóginn. Það

skrjáfar í liminu; það er eins og

trén vakni og hvíslist á.

En sjónhringurinn er þröngur, og

augað hvarflar upp yfir trjátoppana.

Sá sem alist hefir upp við Snæ-

fellsjökul, og horft á hann eins og

einhvern sjálfsagðan hlut, sá sem séð

hefir Helgrindur risa úr þokunni,

hann kennir þess óljóst, að eitthvað

vanti í skóginn.

Og mér fanst eg hálfþekkja mig

þarna á hæstu hömrunum við Troll-

hattan. Þaðah sér langt yfir landið.

Kirkjuturnarnir i nágrenninu standa

upp úr skóginum, eins og þar væru

dufi á þessu dökkgræna hafi. Lengst

i norðri sér til lágra fjalla, sofandi

í dimblárri móðu. Mér er sem eg

kæmi út í fyrsta skifti eftir langan

tima. Eg svelgi víðsýnið eins og lang-

þráðae svaladrykk.

Fyrir neðan beljar elfurin og

sendir ,ljós og yl og kyngikraft

margar mílur vegar í ýmsar áttir;

hún knýr alla sporvagna og lýsir

hvern kyma í Gautaborg og fjölda

annara borga og bæja. Aflstöðin

austan megin elfarinnar er stórvirki;

nú er verið að stækka hana um

helming. Þar hafa mennirnir gert

nær 30 metra háan foss inni í berg-

inu. Frá honum berast þungar stun-

ur neðan úr jörðunni og hann tek-

ur i, svo að bergið nötrar. Þessa

daga voru Svíar að leggja síðustu

hönd á nýjustu flóðgáttirnar, sem

eru langt frá fossunum, í grænum

hvömmum, alíslenzkum að öðru en

þvi, að þarna ægir saman háum

siglutrjám og iðgrænum björkum,

sem verða sótugar af hafskipareyk.

Þetta litur svo kynlega út, eins og

maður mætti einhverri skútunni frá

Duus austur í Kömbum.

Þegar skyggir, sér undarlegan

bjarma norður frá bænum,  og þeg-

Trésmiðafélagsfundur i Bárunni uppi kl. 2 i dag.

Stjörnin.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8