Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Sunnudag
1.
júlí 1917
MORGUNBLABIÐ
4. árgangr
236.
tölublað
Ritsti6rnarsÍTii nr. 500
Ritstjóri:  Vilhj.il<T>ur Fnsen
ís'toid-nprentsmiflia
AfHreiðslusimi nr.  500
Gamla Bio
Viðmálið
Hafa allir eitthvað gott til
brunns að bera?
Sjónleikur í ij  þittum, leikinn
af »Vitagraphst víðfrægum
leikurum.
Arfur Boobs
Ameriskur  gamanleikur  mjög
skemtilegur.
Piano, Harmonium, Fiðlur
Guitarar ogallsk. erl. Nótur
fyrirliggjandi.
Hljóðfærahiis Reykjaviktir,
Pósthússtræti
(hjá  Dómkirkjunni).
Jarðarför konunnar minnar sál. Katrínar
Einarsdóttur fer fram  miðvikudaginn  4.
júlí kl. 117, f. h. og hefst með húskveðju
frá heimili sonar hennar, Grettisgötu 2.
Guðbrandur Guðbrandsson.
£r(. simfregnir
Opinber tilkynning frá brezku utan-
ríkisstjórninni í London.
London, 29. júní.
Georg konungur heimsótti flotann
í þessari viku og veittitignarogemhætti
á fánaskipi Beattys flotaforingja.
Þegar hann kom heim, sendi hann
flotaforingjanum heil'.aóskaskeyti í
tilefni af hinum ágæta útbúnaði flot-
ans. Flotinn hefir aldrei stað ð hærra
en nú i áliti vina eða óvina.
Fyrsta liðsending Bandaríkjanna
er komin til Frakklands og heflr
henni verið lýst sem »feiknastórum
liðflutningu. A vigstöðvum Breta
eru þegar 2000 Bandaríkjamenn í
læknadeildinni.
Addison hergagnaráðherra hefir
gefið merkilega skýrslu í neðri mál-
stofu þingsins um gerðir hergagna-
skrifstofunnar. Á árinu, sem endaði
i marz, hefir framleiðsla stórra
spiengikúlna aukist ferfalt. Eftir niu
vikna skothríð og bardaga í Frakk-
landi í vor, höfðu sprengikulnabirgð-
irnar að eins ryrnað um 7 °/0 og
framleiðslan var orðin svo mikil, að
vér höfum getað breytt ýmsum
sprengikúlnaverksmiðjum i annað og
láta þær starfa að annari hergagna-
framleiðsla.
Fullnægt hefir verið kröfum um
stórar fallbyssur  og nú framleiðum
HafnarfjaröarbíIImn nr. 6
gengur daglegá  milli  Hafnarfjarðar og Reykjavíkur.  Einnig fæst hann i
lengri og skemmri ferðir.
I   Afgreiðsla  er i Kaupfélagi Hafnarfjarðar,  lalsími 8 og Litlu búðinni
í Reykjavik, tahimi' 529.
Peir kaupmenn ÞTU kaupféíög
er þurfa að fá sér UHarballa og Fiskumbúðastriga (Hessian),
ættu að snúa sér strax til
/7. Gudmundsson,
Lækjargötu 4.    HeiUlsoluverzlun.        Sími 282.
B
Bræðslufélagii Keflavík
hefir til sölu
ca. 130 tunilur af pokagrút
frá gufubræðslu.
Tilboð sendist fyrir t$. júli
Ol. V. Oíeig^syni, Keflavík.
Trá 1. júíí
byrjar
Rr pianoleifíari Cggerf Siuémunósson
að spila á kaffihúsinu
F/affkonan,
og  er  þá  von  á góðri skemtun, þar sem allir vita og þekkja að herra
E. Guðmucdssoa spilar af stórri snild.
Með virðingu.
Haffiljúsið Tjaííkonan,
Sími 322.                                       Laugavegi 20 B.
vér tuttugu sinnum fleiri vélbyssur
heldnr en fyrir tveim árum. Og
öll hergö§n úr stili og skotfæri
framleiðum vér án þess að þurfa að
treysta á birgðir frá öðrum. Tvö
þtisund mílna Iangar járnbrautir og
þiisund eimvagnar hefir verið fram-
leitt. Helmingi fleiri flugvélar voru
smiðaðar i maí heldur en i desem-
ber síðastliðnum og framleiðslan
verður enn meiri eftir nokkra mán-
uði. Stálframleiðslan jókst dr sjö
miljónum smálesta i 10 miljónir í
striðinu og árið 1918 yerður hún
12 miljónir. Allnr þessi árangur er
óbrotgjarn minnisvarði brezkrár snifli
og auðæfa og þrótt þjóðarinnar til
þess að leiða ófriðinn farsællega til
lykta.
Ven zelos hefir tekið við stjórnar-
formensku í Grikklandi og myndað
þar ráðuneyti. Hinni nýju stjóro
hefir verið tekið með miklum .fögn-
uði. Þingið, sem kosið var 81/B ár-
ið 191S, verður kallað saman bráð-
lega. Venizelos hefir lýst því yfír,
að Grikkir eigi að vera með lýð-
stjórnarþ|óðum þeim, sem berjast
fyrir frelsi heimsins gegn Miðveld-
unum og að þjóðaranda Grikkja
verði að glæða fyrir þvi, að ganga
inn i ófriðinn.
Þýzki rithðfundDrinn Maximilari
Harden segir að Konstantin fyrver-
andi konungur Grikkja hafi rofið
samninga og sýnt " hlutdrægni og
verndarþjóðirnar hafi því breytt al-
gerlega rétt.
ntfm bíó
Mærin ókunna
Ameriskur áfónleikur í  2 þátt.
• leikinn af ágætum leikurum.
Káta ekkjan.
Ameriskur sjónleikur i 1 þætti,
ákaflega hlægilegur   1
Saga tve£gj3  ólánssamra biðla.
Chaplin
sjálfum sér líkur.
Hlægilegt að vanda.
Til Keflavíkur
fer bifreiðin R. E. 21
mánudaginn 2. jdli kl* 10 f. hádégi.
Nokkrir  menn  geta  fengið  far.
Tekið á móti pöntunum í síma 649.
Magyaús Skaftféld.
Skýrslan um kafbátahernaðinn sýn-
ir það, að hann er að minka. 2876
skip komu vikuna sem leið, en
2923 fóru. 21 skipi, yfir iéoosmá-
lestir og 7 skipum undir, var sökt.
Á 22 skip  var  ráðist árangurslaust.
Utanrikisráðherra Norðmanna hef-
ir lýst þvi yfir að utanrikisráðu-
neyti Þjóðveria hafi sent sprengjur
með keisaralegum sendimanni til
þýzku sendiheiraskrifstofúnnar í
Kristiania. Þetta brot á hlutleysi Nor-
egs hefir kröftuglega vetið kært í
Þýzkalandi og er svars stjórnarinnar
beðið. Ákafleg gremja í Noregi, þar
sem skipastóllinn hefir beðið mikið
tjón af völdum Þjóðverja og sam-
tökum,' sem komist hafa upp á
Norðurlöndum. Ástandið er álitið
ískyggilegt og norska »Morgen-
bladet* Jaendir á það, að ef Þjóð-
verjar vilji ófrið við Norðmenn, þá
meigi gera öfluga flotastöð amerikskra
og brezkra herskipa í suðvestanverð-
um Noregi og Þýzkaland algerlega
einapgrað. Ræðismaður Þjóðverja,
sem var riðinn við málið, hefir ver-
ið kvaddur heim" frá Kristiania og
Þjóðverjar láta ófriðlega.
Derby lávarður skýrði frá þvi í
efri málstofu þingsins að fyrir hverja
sprengíkúlu, sem varpað væri niður
að baki herstöðva vorra, vörpuðum
vér niður hundrað sprengjum að
baki hersstöðva Þjóðverja i ýmsum
hernaðarlegiltn tilgangi. Vér hefðum
enga löngun til þess að taka upp
hina ómannúðlegu lofthernaðar-
aðferð Þjóðverja.
Sheidemann, foringi meiri hluta
jafnafermanna, hefir ritað i ,Vorvárts',
að hann hafi fengið þá óbifaalegu
sannfæringu i Stokkhólmsför sinni,
að þýzka þjóðin til að komast hiá
mestu tjóni hlýtur að koma á
fullkominni  lýðstjórn  i Þýzkalandi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8