Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 237. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						

Mánudag

2.

júlí 1917

MORGUNBLADID

4. árgangr

237.

tölublað .

)

Ritstjórnarsírni nr.  500

Rtstjóri:  VilhjAimur Fmsen

ísaíoldarprer tsmi^ja

Afgreiðsiusími ftr. 500

Gamla Bio

Hafa ailfr eitthvað gott til

brunns að bera?

Sjónleikur i 3  þáttum, leikinn

af >Vitagraphs« viðfrægum

leikurum.

Arfur Boobs

Amerískur  gamanleikur  mjög

skemtilegur.

Jarðarför Einars sáluga Sveinssonar fer

fram fimtudaginn 5. júlí n. k. og hefst með

húskveðju kl. 12 á hádegi frá heimili hins

látna, Hverfisgötu 74.

Kona og börn hins látna.

Jarðarför konunnar minnar sál. Katrínar

Einarsdóttur  fer  fram  miðvikudaginn  4.

júli kl. IP/a f. h. og hefst með húskveðju

frá heimili scnar hennar, Grettisgötu 2.

Guðbrandur Guðbrandsson.

Hérmeð tilkynnist vinum og vandamö'nn-

um að móðir min elskuleg, Málfríður

Bcnjaminsdóttir, andaðist 22. þ. m.

Jarðarförin hefst frá Landakotsspítala

mánudaginn 2. þ. m. kl. 12 á hádegi.

Agústfna Daviðsdóttir.

Erí. símfregnir

frá fréttar. Isafoldar og Morgunbl,

Kaupmannahöfn, 30. j.úní.

Grikkir hata opinber-

lega rofið trið við Miðrík-

in.

jÞjóðverjar hafa sótt

fram hjá Cerny og Malu.11-

coart.

Bretar hafa sótt frarn

hjá Oppy og tekið Airon.

Bræðslufélagi Keflavík

hífir til sölu

ca* 130 tunnur af pokagrút

frá gufub/æðslu.

Tilboð sendist fyrir 15. júlí

OI. V. Ofeig; syni, Keflavík.

Barnavasnar.

Hinir margeftirspurðn barnavagnar og barnastólar ern nú

komnir  á  Skólavörðustíg 6 B.  Mörgum  tegundum  úr  að  velja.  Þeir

sem pantað hafa eru beðnir að vitja pantana sinna strax.

Til Þingvalla

fer bíllinn B. B. 21

á  hverjum Iaugardegi,  þriðjudegi og fimtudegi,  frá »Eden«.  Simi 649.

Nýkomið!

4 tegundir sv. alklæði!

Stórt úfval i Morgunkjólatau,  Sængurdúk, Flonel,

Handklæðadregill.                í/.:

Flauel,   Vatt-teppi,  Hv. Rúmteppi,  Regnhlífar

og margt fleira,

hjá

Sv. Juel Henningsen,

Austurstræti 7.

Talsiml 623.

Manchett-skyrtn

f"9

m i k i 0 ú r v a I nýkomlð frá E n g I a n d i

Umatdm 'Smatxm

¦J2^  Bezt að auglý^a i Morgunblaðinu.

ntfjn bíó

Mærin ókunna

Ameriskur sjónleikur i 2 þátt.

leikinn af ágætum leikurum.

Káta ekkjan.

Ameriskur sjónleikur í i þætti,

ákaflega hlægilegur

Saga tveggja  ólánssamra biðla.

Chaplin

sjálfum sér líkur.

Hlægilegt að vanda.

Ert. simfregtiir

Opinber tilkynning frá brezku utan-

ríkisstjórninni i London.

London, 29. júní.

Samanborið við óvinina, era

bandamenn nú sterkari á vesturvig-

stöðvunum en nokkru sinni fyr i

ófriðnum, þrátt fyrir það, að Þjóð-

verjar sem auðsjáanlega eru sann-

færðir um að Rússar séu komnir að

þrotum, hafa fiutt alt það lið frá

austurvigstöðvunum, sem þeim hefir

verið unt. Jafnvel þessir liðflutning-

ingar hafa ekki verið nægilegir til

þess að jafna upp manntjón Þjóð-

verja. Mörg áhlaup hafa verið gerð

upp á siðkastið og höfum vér náð

á vort vald stöðvum, sem hafa mikla

hernaðarþýðingu, einkum i Lys-

dalnum og fyrir supnan Scarpe. Þær

orustur hafa sannað oss það, að

þegar Þjóðverjar hafa einu sinni mist

stöðvar sinar, þá geta þeir ekki náð

þeim aftur. Það er nú enginn efi

á því lengur að fótgöngulið Þjóð-

verja kemst eigi í samjöfnuð við

fótgöngulið vort.

Útrásir hafa verið gerðar á öllum

vígstöðvunum og nær allsstaðar flýttu

Þjóðverjar sér undan til aftari stöðva

sinna þegar tækifæri gafst og létu

ónýta varnarstöðvar 'sínar. Hjá Hul-

luch ónýttu Bretar til dæmis varnar-

stöðvar Þjóðverja mjög rækilega og

var þeim þar afar-lítið viðnám veitt.

Hvað undanhald Þjóðverja varð með

skjótri svipan, mí sjá á því, að þeir

skildu farangur sinn eftir.

Óvinirnir vita ekkért hvar Bretar

muni næst ráðast fram og ern því

ákaflega órólegir og það er aug-

ljóst, að þetta ástand, -undir stöðugri

kúlrmrigningu, reynir of mikið á

taugar þeirra; þessi kviðasemi hefir

aukist hjá þeim síðan hin fyrsta her-

liðssending Bandarikjann,a kom á

vígvöllinn. Her Þjóðverja molnar

stöðugt og hernaðarþróttur hans

þverr. Hver einasti herflokkur Þjóð-

verja, sem hægt hefir verið

að  ná i, hefir verið tekinn til  þess

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4