Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						IÞriðjudag
3.
júlí 1917
MORGONBLADIO
4» árgangr
238.
tðlublað
Ritstjórnarsími nr.  500
Ritstjóri:  Vilhjllrnur Finsen
ísifoldarprentsmiftja
Afgreiðslnsimi nr.  500
Gamla Bío wjmiwimmw
Þegar
Chaplin
lék
fyrstu kvikmyndina
verður
vegna fjöldra áskorana
sýnd aftur i kvöld
og annað kvöld
i síðasfa sinn.
I»etta er sú bezta Chap-
lins-myud sem hér
hefir sézt.
Jarðarför Einars síluga Sveinssonar fer
fram fimtudaginn 5. jiíli n. k. og hefst með
húskveðju kl. 12 á hádegi frá heimili hins
lálna, Hverfisgötu 74.
Kona og bðrn hins látna.
Jarðarför konunnar minnar sál. Katrinar
Einarsdóttur fer fram  miðvikudaginn  4.
júfí kl. liVa ' h. og hefst með húskveðju
frá heimili sonar hennar, Grettisgötu 2.
Guðbrandur Guðbrandsson.
Hér með tilkynnist vinum og ættingjum
nœr og fjær, að AsgrimurValdemar Oddsson,
(Bðí), sonur Sveins Oddssonar fyrv. bif-
reiðarstjora hér i bæ og Margrétar Oiiris
son, andaðist i Wynyard Sask. 29. april
sfðastl. á heimili foreldra sinna, úr hjarta-
slagi.
Frændfólk hins látna.
Það tilkynnist hér með vinum og vanda-
mfinnum, að Jón Sigurðsson fyrv. bðndi I
Syðstumörk, andaðist á heimili sinu (
Hafnarfirði kl. II e. h. 30. júni.
Mikið aírval af
IPÍ siipi
nýkominir í verzl. Goðatoss.
Laugaveg 5.          Sími 436.
Hafnarfjar&aFbílIine nr. 6
gengur daglega  milli  Hafnarfjarðar og Reykjavikur.  Einnig fæst hann i
lengri og skemmri ferðir.
,  Afgreiðsla  er í Kaupfélagi Hafnarfjarðar,  talsími 8 og Litlu búðinni
í Reykjavik, talsimi 529.
———%-------'-------------------------------------------------------------------------------—
Bræðslufélagil Keflavík
hefir til sölu
ca* 130 tunnur af pokagrút
frá gufubræðslu.  .
Tilboð sendist fyrir t$. jiilí
Ol. V. Oíeigresyni, Keflavík.
ErL símfregnir.
Fri fréttaritara isafoldar og Morgunbl.
K.höfn 1. jdli.
Rússar hafa haflð ákafa
stórskotahríðhjáLemberg,
Brody, Koniucksy og Tuzk.
Þjóðverjar sækja á hjá
Morthomme.
Þjóðverjar lýsa því yfir
aðsprengjubirgðirnar, sem
fundust í Kristiania, hafl
eigi verið sendar þangað
til þess að skaða hagsmuni
Norðmanna.
Alþingi sett.
Setningarathöfnin hófst kl. 12 á
hádegi með guðsþjónustu í dóm-
kirkjunni. Allir þingmenn voru þar
viðstaddir og höfðu þeir tekið sæti
á fremstu stólaröðunum. Auk þeirra
var fjöldi fólks viðstaddur svo sem
venja er þingsetningardaginn, mest
aðkomumenn.
Sira Friðrik Friðriksson hélt stól-
ræðuna, hvatti þingmenn til sjálfs-
afneitunar ng trúmensku í starfi
þeirra. »Þjóðin sér ekki hjörtu þeirra
— þess vegna eru þeir komnir í
guðshiis til þess að staðfesta þau
heit,  sem  þeir  hvor um  sig hafa
gefið þjóðinni.c......  »Það er
krafist af yður trygðar, að þér ekki
látið flokksfylgi sitja i fyrirriimi fyr-
ir heill þjóðarinnai*, o. s. frv. Tók
hann loks í munn  sér orð  Roose-
velts fyrv. Bandaríkjaforseta í ávarpi
hans til ameríksku þjóðarinnar:
*Ottastu guð, oq zerðu pinn hluta*
Að ræðunni lokinni var sunginn
sálmurinn: »Faðir andannac og
gengu þingmenn síðan, með ráð-
heirunum i fararbroddi, yfir i þing-
húsið.
Múgur og margmenni var þar
saman komið. En inn í húsið var
engum hleypt fyr en nokkru eftir
að þingmenn voru komnir í sæíi
sín. Er þetta ný ráðstöfun og má
svo heita að alþingi 1917 hafi verið
sett fyrir luktum dyrum. Þegar fólk
kom upp á pallana hafði Jón Magnús-
son forsætisráðherra þegar lesið upp
konungsboðskapinn. Vér komum
þangað alveg mátulega til þess að
heyra hrðpað nifalt húrra fyrir kon-
ungi vorum — en boðskapinn heyrð-
um vér ekki.
Ólafur Briem aldursforseti mintist
Magniisar StepheDsens fyrv. lands-
höfðingja. Lýsti æfiferli hans í fá-
um orðum og bað síðan þingmenn
mjnnast þessa ágætismanns með því
að standa upp.
Var síðan gengið til kosninga.
Forseti sameinaðs þings var kosinn
sira Kristinn Daníelsson með 20 atkv.
H. Hafstein fékk 2 atkv. en 18 seðl-
ar voru auðir. Munu heimastjórnar-
menn hafa ált þá flesta.
Varaforsetl sam. þings var kosinn
Sig. Eggerz með 17 atkv.
í N.-deild var kosinn forseti Ól.
Briem með i8atkv. Fyrsti varafor-
seti Ben. Sveinsson með 13 atkv. og
annar varaforseti Bjarni Tónsson með
9 atkv. Skrifarar voru kosnir með
hlutf.kbsningu Gísi Sveinsson og Þor-
steinn M. Jónsson.
í E.-deild kjörinn forseti Guðm.
Björnson með 12 atkv., 1. varafor-
seti Guðj. Guðlaugsson með hlutk.
milli hans og Magniisar Torfasonar,
2. varaforseti Magniis Kristjánsson.
Skrifarar Eggert Pálsson og Hjörtur
Snorrason.
niírn bíó
prógratn
í kvöld!
Munið
að þurrasti bletturinn
1 sjó og landi
er undir
Olíufötunum
frá Sigurjóni
notið þau eingöngu.
„Escondido" sökt.
Stjórnarráðinu barst í gærmorgun
skeyti um það, að leiguskip lands-
sjóðs, »Escondido< hefði verið skot-
ið í kaf skamt frá St. Kilda-eyjum.
Menn björguðust allir. Skeytið var
sent frá Stornoway, og mun skipið
að líkindum hafa verið skotið á laug-
ardaginn.
»Escondido« fór héðan fyrir nál.
hálfum mánuði norður um land og
var förinni heitið til Englands. Atti
það að sækja þangað kolafarm.
St. Kilda-eyjarnar teljast til Suður-
eyja og eru þær skamt frá hinum
illræmda kletti, Rockall.

Bifreið rænt.
í fyrrakvðld var rænt bifreið Magn-
úsar Skaftfélds bifreiðarstjóra þar
sem hún stóð á götu. Var hennar
þó bráðlega saknað, og fékk Skaft-
féld þá tvær bifreiðar til þess að leita
að þeirri sem hvarf. Náðu þeir henni
inni hjá MÍðdal. Hafði bifreiðin orð-
ið að staðnæmast þar til þess að fá
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4