Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Xaugard.

14.

julí 1917

HORGDNBLAÐ

4. ftr

<¦*¦- r\ **%

249.

tðlublað

Rustjörnarsimi nr.  500

Ritstjóri:  Vilhjalmur Finsen

ísafoldarprentsmiðja

Afgreiðslnsimi nr. 500

BIO

8IÖI    Reykjavíknr

lu |   Biograph-Theater

Talslmi 475

71ýíí

prógram

í kvöldl

Erl. simfregnir.

frá fréttaritara Isaf. »q Morgunbl).

Khöfo 12  jiilí.

Viltajálmur í»ýzkalands-

keisari heflr ákveðið að

lðgleiða almennann auk-

inn kosningarrétt í í»ýzka-

landi.

Þjóðverjar hata yflrgeflð

Pinsk.

Rússar   halda   áfram

gókninni hjá Halics.

Sfðustu simfregnir

frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.

K.höfn 13. jú'i

Rússar  hafa tekið  Kal-

usz, sem er aðalherbúð ó-

vinanna á  suðaustur-víg-

stöðvummi

Bússar sækja iram í átt

ina til Lemberg á 150 kíló-

metra langri línu.

Frá

Fióruíarþegunum

Símskeyti frá farþegunum, sem

Voru á Flóru, þegar henni var sökr,

eru smátt og smátt að berast hingað.

í gær kom simskeyti frá Astu As-

'tnundsdóttur. Var það sent frá Berg-

en 10. þ. m. og segist hún halda

4fram til Khafnar næsta dag. Annað

skeyti barst frá þjónustustúlku, sem

var á Ceres, en fór utan með Flóru.

Hiin.var einnig komin til Bergeu.

¦En Böðvar Kristjánsson símar for-

eldrum sínum II, þ. m. að hann

sé enn á sama stað. Veit enginn

'hvaða staður það er og hvernig stend

tfí á því, að suirir farþeganna eru

komnir til Bergen, en aftur aðrir

eru einhversstaðar þar sem Englend-

*ngar vilja ekki láta þá segja frá.

Maxvell-bíll

fer  til  Ægissiðu  á mánudaginn kl. 10. — 5 menn geta fengið far.

Sími 485.

Magmis Bjarnason, bifreiðastjóri.

Kaupamann

vantar nú þegar norður i Húna-

vatnssýslu.

Upplýsingar í verzlun Jóns hrðarsonar

Tlíjr Lax

úr ©Jfusa, fœst éagfega i <3sfíúsinu.

J. TlordaL

Hjartanlegt þakklæti votta eg ölium, sem á margvís-

legan hátt heiðruðu jarðarför manns míns sáluga, Jón-

asar Jónssonar þinghúsvarðar, og sýndu mér mikiisverða

hluttekning í sorg minni.

Kristín Hendriksdóttir.

Frá Færeyjum.

Mikill reki.

Síðustu blöð f á Færeyjum, sem

hingað bárust með Fálkanum, segji

afarmikinn reka alsstaðar við Fær-

eyjar. Er hann allur frá skipum, sem

þýzkir kafbátar hafa sökt, og þeir

hafa sökt mörgum í nánd við eyj-

arnar upp á siðkastið. Eru það alls-

konar vörur sem reka og skipshlut-

ar. Einn daginn rak marga kassa

með skothylkjum. Fiskimenn, sem

á sjó voru nýlega, fundu karlmanns-

jakka. 1 vasanum var mynd af manni

og vasabók, sem skrifað hafði veiið

i ýmislegt á ensku, sem Færeyingar

segja að sé mjög þýðingarmikið.

Aflabrðgð.

Blöðin segja að ákaflega mikill

fiskur sé á Færeyjamiðum og að

ágætlega aflist þegar á s,jó íé farið.

En — það er eins og hér — það

vantar salt og oliu. Er svo að sjá á

blöðunum að þeir séu enn ver stadd-

ir með þær vörur en Islendingar.

Vðrur frá Ameriku.

Færeyiskir kaupmenn hafa mynd-

að með sér félagsskap til þess að

panta nauðsynjavörur frá Ameriku.

Hefir allstór skipsfarmur þegar verið

keyptur í New York og útflutnings-

leyfi fyrir hann þegar fengið. — Nú

vantar ekkert nema skipið til að flytja

vörurnar, segir Thingakrossur.

Kolin í Kvalbæ.

Það er unnið ósleitilega i kola-

námum Færeyinga i Kvalbæ. Er

búist við því að Þórshöfn muni hafa

nægilegar birgðir af kolunum i vetur.

Danska stjórnin hefir ákveðið að

láta leggja járnbraut úr námunni nið-

ur í bæinn.      t

Matvælaekla.

Thingakrossur frá 13. jdni segir

að megnasta matvælaekla sé nú orð-

in í Fæieyjum. Engin gfjón fást,

ekkert  te,  litið af kaffi ©g  kakao,

núm bíó

^régram samfív.

Cjotuauglýsingum.

LITLA BUÐIN.

Blok

ísafold

Husholdning

Mcdaille

Vanille

Export

súkkuiaði

nýkomið í

Li«u búðina.

enginn högginn sykur, ekkert smjör-

liki, engar kartöflur, engin steinolía,

og nær ekkert salt til á eyjunum.

Póstferðir milli eyjanna hafa lagst

niður að mestu leyti, vegna þess að

mótorbátamir fá enga steinoliu.

----------->imA

Ðagskrá Nd. í dag kl. 1.:

1. Þingsáltill. um skilyrði fyrir tyrk

til búnaðarfélaga; ein umr.

2. Frv. um afnám verðhækkunar-

tolls af ull, 3.umr.

3. Frv. um afnám laga um alidýra-

sjúkdómsskýrslur, 2. umr.

4. Frv. um stýrimannaskóla á Isa-

firði, 1. umr.

5;. Frv. um erfðaábiið á landssjóðs

og kirkjujörðum, 1. umr.

6. Frv. um afnám forðagæslulaganna,

1. umr.

7. Frv.  til forðagæslulaga, i, umr.

8. Frv. um friðun lunda, 1. umr.

9. Frv. um vegalagabreyting (frá

Múlsýslingum viðvikjandi flutn-

ingabraut þar); 1. umr.

10. Frv. um breyting á landsbanka-

lögum (útbú á Austurlandi); 1.

umr.

n.Frv. um að skifta Hróarstungu-

héraði í tvent; 1. umr.

12. Fyrirspurn um lánsslofnun fyrir

landbúnaðinn; hvort leyfð skuli.

Enginn fundur í efri deild i dag.


Frá alþingi.

Fyrirspurn

bera þeir Stefán Stefánsson og

Einar Árnason, þingm. Eyfirð-

inga og er hún á þessa leið:

»Hvað hefir stjórnin gert i

tilefni af þingsályktun síðasta

þings um lánsstofnun fyrir

landbúnaðinn?*

Þingsályktun sú, er hérræð-

ir um, frá aukaþingínu í vetur,

hljóðar bvo:

»Neöri deild Alþingis álykt-

ar að skora á landsatjórnina að

athuga,  hvort eigi sé tiltæki-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4