Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag
18.
júlí 1917
¦1RCUNBLAÐID
4. árgangr
253.
tðlublað
Ritstiórr.arsími nr. 500
Ritstióri:  Vilbiahnnr Finsen
ís^foldirprentsmt?ija
Afo'reiðslnsimi nr. 500
Klfil    Reykjavlkur
*V1  Biograph-Theater
Talstmi 475
BIO
Híh ágæta myndPaladsleikhússins
Rýtíngurinn
Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn
af Svenska Biographteatern
Stockholm.
Mynd þessi er framúrskarandi
efnisrik  og  áhrifamikil  og er
talin vera ein með þeim beztu
sem þetta félag hefir búið til.
Aðalhlutv. leikur
Lili Beck
af framúrskarandi snild.
Börn fá ekki aðgang.
Erl símfregnir.
Frá fréttaritara fsafoldar og Morgunbl.
K.höfn ié. júli.
Meiri hlutinn í þýzka
þingrinu tíII sernja frið nu
þegae án krðfu til nokk-
urra landvinninga.
Frakkar og Bretar hafa
sótt fram í Champagne-
héraði.
Rússar hafa tekið Noosta
og Loziany og hafa hand-
tekið 1600 menn.
— Korniloft hershöfðingi
sækir tram hiá Dolena.
Kerensky heflr lyst því
yiir að Rússlandi muni
verða skitt í mörg fyiki
og að stjórnarfyrirkomu-
lagið verði lýðveldisstjóm.
Kafbátahernaðurtnn.
4 skipum sökt.
Þær voru fremur sorglegar
fregnirnar, sem síminn fiutti
hingað í gærdag. Hafa þær varla
verið sorglegri fyrir oss íslend-
inga nokkru sinni áður síðan ó-
friðurinn hófst. Fjórum skipum,
Bem voru í fiutningi fyrir ísland-
inga hefir verið sökt af þýzkum
kafbátum — og fyrirsjáanleg eru
hin mestu vandræði, þar sem
tæplega mun unt að fá önnur
skip til fiutninga hingað í stað
þeirra sem nú liggja á marar-
^botni.
Jlýr £ax
••
ur (Bífusá, fœsí óagíega i *3sfiusinu.
J. TJordaí.
Heildv. Garöars Gíslasonar
S í m ar:
28r
48i                                         Reykjavik
selur kanpmennum og kanpfélogam:
Rúgmjöl,
Vals. hafra,
Heilan mais,
Hænsnabygg,
Kartöflumjöl,
Smörlíki,
Mjólk.
Þakjárn,
Gaddavír,
Saumur,
Ljábrýni,
Önglar,
Kerti,
Sápa.
Fiskilinur,
Manilla,
Netagarn,
Taumagarn,
Síldarnet,
Hessian (fiskumbúðir)
Vélaolía.
REGNKAPUR, karla og kvenna,
TILBUINN FATNABUR, ýmiskonar,
SKOFATNAfiUR margar tegnndir.   Vefjargarn.
Sfúíka
ésfiasí sam Jtjrsf íií RreingQrninga a
rafiarasíofunni i vftafnarstrœíi 16.
Ceres sökt.
Stjórnarráðið fekk í gærmorg-
un símskeyti frá Lydersen, skip-
stjóra á Ceres, þess efnis, að skipi
hans hafi verið sökt af þýzkum
kafbáti. Skeytið er sent frá litl-
um bæ sunnarlega á Hebridueyj-
um kl. 11.50 í fyrradag. Segir
skipstjóri að öllum farþegum og
skipverjum hafi verið bjargað,
nema tveim, öðrum vélameistara
— dönskum manni, Danielsen að
nafni, og sænskum kolamokara,
sem menn ekki vita nafn né
deili á með vissu.
— Hvar Ceres hafi verið kaf-
skotin, getur ekki um ískeytinu,
en það mun hafa verið einhver-
staðar i nánd við Hebridueyjar.
Ceres var á hingað leið með
salt og síldartunnur, en auk þess
mun skipið hafa haft póstflutn-
ing og nokkra farþega. Vita
menn um, að sendimennirnir til
London, þeír feðgar Thor Jensen
og Rich. Thors voru með skipinu
og ungfrú Thora Friðriksson.
Ennfremur hyggja menn að skip-
brotsmenn þeir, sem hér eiga
heima,  en  höfðu  ráðið  sig  á
Escondido, sem Þjóðverjar einníg
hafa á samvizkunni, muni hafa
verið með Ceres.
Vestu sökt.
Skömmu eftir að símskeytið um
Ceres barst hingað, kom annað
skeyti til stjórnarráðsins frá amt-
manninum í Færeyjum. Segir
hann að Vestu hafi verið sökt 50
sjómílum fyrir sunnan Suðurey.
Fimm menn af skipshöfninni fór-
ust, en þeir voru ailir danskir,
búsettir i Kaupmannahöfn. Getur
ekkert um í skeytinu, hvar skip-
brotsraennirnir eru, en líklega
hafa þeir komist á> skipsbátunum
inn til Færeyja.
Vesta fór frá Hafnarfirði fyrir
nokkru síðan áleiðis til Austfjarða,
en þar mun skipið hafa tekið eitt-
hvað af flutningi til Englands.
„Afram" sbkt.
Þá kom einnig í gær símfregn
um það hingað, að seglskipinu
Áfram, senfþeir áttu Pétur Ólafs-
son konsúll og Þorst. Jónsson
kaupm. á Seyðisfirði, hafi verið
sökt af þýzkum kafbáti, er það
774^ BÍÓ
¦
Sonar-ást.
Sjónleikur  í 3  þáttum leikinn
af Noidisk Films Co
Hlotverkin Ieika þau:
Augusta Blad, Arni Weel,
Anton de Verdier, Johs Ring 0. fl
Hver 02; einn sem sér mynd-
ina Sonar-ást hiýtur að
hrífast af þeitn ^öfugu tilfinn-
ingum sem hreifa sér hjá syn-
inum þegar hann sér móður
sína dregna á tálar.
Allir ættu að sjá mynd þessa
það marg-borgar sig.
— Tðlusett sæti. —
l^iii^ll
Wolff & Arvé's
i Lewrpostei g
I V4 >9 ','  Pd. dösum er
bezt  —   Heimtið  það
H~31I^i
var á leið til Austf jarða með salt-
farm til Þorsteins. Menn allir af
skipi þessu björguðust. —
Seglskipi sökt.
Loks fréttist það hingað í gær
að seglskipi, sem var á leið til
Seyðisfjarðar með vörufarm til
Framtiðarinnar, hafi verið sökt.
Mönnum af því skipi kvað öllum
hafa verið bjargað.
Frá Flóru.
Símskeyti hefir borist hingað
frá Böðvari Kristjánssyni adjunkt
og var hann þá kominn til
Bergen.
Brezki ræðismaðurinn hér sím-
aði til brezku stjórnarinnar fyrir-
spurn um það, hvar Böðvar væri
niðurkominn. Fékk hann skjótt
svar um það að Böðvar væri á
leiðinni til Kaupmannahafnar.
Umboðsmaður Bergenskafélags-
ins hér, hr. Nic. Bjarnason, sím-
aði félaginu fyrirspurn um það,
hvort það mundi ekki senda ann-
að skip hingað í stað Floru. Svar
fékk Bjarnason aftur þess efnis
að félagið gmti ékki að svo stöddu
sent annað skip.
Er Iíklegast að Bergensferðirn-
ar leggist niður með öllu þangað
til ófriðnum lyktar, og er það
illa farið.
Horfurnar fyrir flutning hingað
verða æ ískyggilegri.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4