Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudag

20,

júlí 1917

fflORGUNBLAÐID

4. árgangr

255.

tölublað

Ritstjórnarsimi nr. 500

Ritstjóri:  Vilhjálrnur Finsen

ísafoldarprentsmiðja

Afereiðsluslmi nr. 500

I. 0. 0. F. 977209 — 0.

v

é

:io

Reykjavíknr

Bios;raph-Theater

Talsími 475

BIö

Hin ágæta myndPaladsleikhússins

Rýtingurinn

Sjónleikur i 3 þáttum, leikinn

af Svenska Biographteatern

Stockholm.

Mynd þessi er framúrskarandi

efnisrík  og  áhrifamikil  og  er

talin vera ein með þeim beztu

sem þetta félag hefir búið til.

Aðalhlutv. leikur

Lili Beck

af framúrskarandi snild.

Börn fá ekki aðgang.

Atsúkkulaði

nýkomið í

Laugavegi 12.   Sími 286.

K. F. u. m.

Valur æfing í kvöld kl. hálf-

níu síðd.  Fjölmennið duglega

Erh símfregoir.

Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl.

Khöfn 18. júli.

Hollendingar eru mjög

gramir yflr þvi, að Bretar

hafi brotið hlutleysi Hol-

lands með því að ráðast á

þýzk skip við Hollands-

strendur i landhelgi. Bret-

ar handtóku 4 þýzk skip,

en söktu 5.

Blöðin í Berlín krefjast

þess, að Hollendingar geri

alvarlegar ráðstafanir til

þess að hindra að hlut-

leysi landsins sé brotið.

llÚHsar  hafa  yflrgefið

Kalusz.

Áköf sókn af banda-

manna hálfu á öllum vest-

ur vígstoðvunum og veitir

þeim alstaðar betur.

torm Ki

Þessi ágætu Ijósker fást nú

I veiðarfæraverzl. Liverpool,

og  eru  með  frá 250 — 600  ljósa  styrkleika.  Auk  þess fást

allskonar varahlutir fyrir Ijóskerin.

Khöfn 18. júH.

Frakkar hafa tekið tvær

skotgrafalínur Þjóðverja

á 2500 metra svæði hjá

Malancoúrt.

Hríðskotaliðsdeild-

in rússneska frá Petro-

grad heflr gert uppreist.

„Christianiafjord", skip

norsku Ameríkulínunnar,

er strandað í nánd við

Cape Race.

Oarson er orðinn með-

limur hermálaráðuneytis-

ins, Gedder er orðinn flota-

málaráðherra, Montague

er Indlandsráðherra og

Churchill t hergagnaráð-

herra.

Frá alþingi.

Nýungar.

1. Frv. um stofnun útibús í Ar-

nessýslu frd Landsbanka Island flytja

þeir í Nd. Einar Arnórsson, Sigurður

Sigurðsson, Gisli Sveinsson og Einar

Jónsson.

Frumvarpið er i einni grein og

hljóðar svo:

Landsbanka íslands skal heim-

ilt,  svo  fljótt  sem unt er,  með

samþykki  landsstjómarinnar,  að

setja upp útibú í Arnessýslu.

Agrip af ástæðum flutningsmanna:

Sýslufundur Arnesinga hefir oftar

en einu sinni sent stjórninni áskor-

un  um  þetta  efni.   Lagaheimild

brestur enn.  Þörfin auðsæ og brýn.

Útibúið mundu nota Arness-, Rang-

árvalla-  og  Vestur-Sknftafellssýslur.

Manntal í þeim sýslum um 14. þiis.

eða rúmlega isVaVo landsmanna, en

jarðarhundruð 18124 eða um 2i°/0

allra  jarða á landinu.  Fiskiútvegur

mikill austanfjalls. Langmestu land-

búnaðarsveitir landsins í þessum

sýslum, uppsveitir ágætar sauðfjár-

svekir, en niðursyeitir einkum kúa-

og hrossaræktarsveitir. Stórfeldar

landbúnaðar-endurbætur í vændum

(stór-áveitur, fyrirhleðsla Markarfljóts

o. fl.) Þegar þær eru ákomnar,

þarf meiri peningaveltu en áður, svo

að landið verði unnið og hagnýtt.

Verzlun Arnesinga og Rangæinga

hlýtur smám saman að fiytjast til

Eyrarbakka og Stokkseyrar. Nóg

starfssvið fyrir bankana hér, þó að

þessar sveitir gengju frá. Þeir halda

eftir Reykjavík, Gullbr.- og Kjósar-

sýslu, miklum hluta Vestfirðinga-

fjórðungs, auk alls annars, svo sem

aðalskifta við ritlönd. Bankarnir i

Reykjavík óhagstæðir sveitamönnum

vegna ókunnugleika bankastjórnanna

á hag alls fjðlda bænda.

2.  Frv. um breytinq á notkun biý-

reiSa.  Flutningsm. Einar Arnórsson.

Þar eru þessi ný ákvæði:

1.  í kaupstöðum, kauptúnum, og

ámóta þéttbýli má ökuhraðinn

aldrei vera meiri en 10 fcilo-

metrar á klukkustund.

2.  Hraðamælir skal vera í hverri

bifreið. Ökumanni er ávalt

skylt að stöðva bifreið þegar í

stað, ef lögreglumaður gefur

honum merki til þess.

3.  Bifreiðarstjóri skal hafa ein-

kennishiifu á höfði, og skal

framan á henni standa skrá-

setningarmerki bifreiðar.

4.  í bifreið hverri, er flytur fólk

fyrir endurgjald, skal vera leið-

armælif, festur svo að farþegar

megi á hann lesa, og skal

stjórnarráðið setjagialdskráhanda

bifreiðum til mannflutninga. —

í hverri bifreið skulu vera til

sýnis öll gildandi ákvæði laga

og reglugerða um bifreiðar, svo

og gjaldskrá.

Segir  svo  í  ástæðunum fyrir 1.

gr. frv.

»Þótt ákveðið sé í 6. gr. laga

nr. 21, 2. nóv. 1914 að bifreiðar

megi eigi aka hraðar en 15 kiló-

metra  ferð  á klukkustund, þá er

n#jn bíó

Sonar-ást.

Sjónleikur  í 3 þáttum leikinn

af Nordisk Films Co

Hlutverkin leika þau:

Augs.'sta Blad, Arni Weel,

Anton de Verdier, Johs Ring 0. fl

Hver og einn sem sér mynd

ina Sonar-ást hlýtur að

hrífrst af þeim göfugu tilfinn-

ingum sem hreifa sér hjá syn-

inum þegar hann sér móður

sína dregna á tálar.

Allir ættu að sjá mynd þessa

það marg-borgar sig.

— Tölusett sæti. —

I

hvorttveggja, að þessu er alls eigi

hlýtt, og að sá hraði er altof mik-

ill, og jafnvel furða að eigi hafa

enn fleiri slys af hlotist skeyting-

arleysi ökumanna i þeirri grein.

Auk þess þyrla bifreiðar upp ryki,

þegar þurrar eru götur, svo að

hætta gerist af og óþrifnaður. En

því hraðar sem bifreið er ekið,

því meiri verður slysahættan,

óhollustan og óhreinindin. Því

er lagt til, að hraðinn verði svo

takmarkaður, sem hér greinirc

Hraðaákvæðið vill flm. að gangi

strax í gildi, en að öðrum fyrir-

mælum skuli fullnægt 31. des. 1917.

3.   Utvequn á nauðsynjavörum.

Bjargráðanefnd  efri  deildar flytur

svolátandi þingsályktunartillögu:

Alþingi ályktar að skora á stjórn-

ina að birgja landið upp í sumar

með ársforða af steinolíu, kolum,

salti og matvælum.

4.   Matthias Ólafsson flytur frv.

um að atvinnumálaráðherranum sé

heimilt að veita Birni nokkrum [óns-

syni, Islendingi, búsettum i Kanada,

einkarétt í ío ár til þess að veiða

lax úr sjó fyrir innan landhelgis-

linuna á Faxaflóa og í fjörðurn þeim,

sem inn af- Faxaflóa ganga, þó eigi

nær landi en 60 faðma fyrir utan-

lægsta fjöruborð. — Sama manni

vill hann og veita forgangsétt til að fá

einknrétt til laxveiði á öðrum  stöð-

,um í landhelgi íslands, með sömu

kjörum og aðrir bjóða, er siðar

kynnu að leita slíks leyfis hjá lög-

gjafarvaldinu og það vill'veita leyfið.

— Heimilt á að vera að veita einka-

leyfishafa undanþágu frá lagaákvæð-

um um friðunartíma á laxi og gerð

veiðarfæra og veíðivéla. Rétt sinn á

hann að mega framselja til manns

eða félags, sem hér á heimili. Lands-

stjórnin hafi nauðsynlegt eftirlit með

laxveiðinni. Áskilja má i leyfisbréf-

inu,  að  leyfishafi veiti endurgjalds-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4