Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Xaugard.

21.

júlí 1917

BIORGUNBLADID

4. árgangr

256.

tölublað

Ritstjórnarsimi nr. 500

Ritstjóri:  Vilbjálmur Finsen

isafoldarprentsmiðja

Afereiðslnsími nr. 500

g|Q     Revkjavíkiir     g|Q

_l  Biograph-Theater  lMI"

Talnlmi 475

Á skakkri hæð

Afarskemtilegur danskur gaman-

anleikur í 2 þattum.

Aðalhlutv. leika:

Em. Gregers,

Hildur Möller, Jörgen Lund.

Hættnr frumskogarins

Amerískur  sjónleikur  framúr-

skarandi spennandi vel leikinn.

LITLA BÚÐIN:

Cigar-

etfur

Three Castlee

Capstan

Special Snnripe

Flag

Mnnntóbak (Hngustinns),

SmáYindlar (cigarillos)

o. fl. nýkomið í

Lsffu búðina.

Agæt, söltuð

dilkilæri

(í smásölu) seld {

Isbirninum.

Sími 259-

Nýja bifreiðastöuin,

Laugavegi 12.

Bifreið fer til Þingvalla i dag

kl. 12.

Nokkrir menn geta fengið far.

Siml 444.

Litla búðin

Brjóstsyknr

margar tegundir, fást nú 1

Litlu búðinni.

,S a n í t a sJ

er á Smiðjustig n.

Simi 190.

Ait að

20 dugl. verkamenn

geta fengii atvinnu við

kolanámuna * Tjörnesi

Þurfa aö fara meö BOTNIU á

mánudag þ. 22. þ. m.

Menn gefi sig fram á vegagerð-

arskrifstofunni á Klapparstíg 20 í

dagf milli kl. 5-7 e. m.

fcrl símfregnir.

Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl.

Khöfn 18. júlí.

Fundurinn, sem hófst í

Petrograd 15. júlí, heldur

enn áiram.

Cadet-.flokkur.inn í líúss-

landi er iarinn úr stjórn-

inni.

Búist við því að stjórnin

muni flytja til Muskva.

Frá alþingi,

Nýungar.

i. Allsherjarnefnd neðri deildar

hefir nú ihugað frv. Einars Arnórs-

sonar o. fi. um málskostnað einka-

mála, og leggur nefndin til, að það

nái fram að ganga.

Framsögumaður er Einar Arnórs-

son.

2. Halldór Steinsson, flytur i

efri deild frv. um breytingu á lög-

um um skipun  prestakalla i þá átt,

að Miklaholtsprestakall verði ekki

lagt niður þegar prestaskifti verða,

eins og lögákveðið er, og svo í öðru

lagi um að Hellnasókn sé tekin und-

an Nesþingaprestakalli og sameinuð

Staðastaðarprestakalli.

Málið er áhugamál manna þar

vestra.

3.  Jón á Hvanná og Þorieifur á

Hólum vilja auka við lögin um for-

kaupsrétt leiguliða o. fi. ákvæði um,

að forkaupsrétturinn nái einnig til

jarða i sjálfsábúð, sem ganga kaup-

um og sölum, það er að segja að

sveitarfélagið öðlist forkaupsrétt að

jörðinni þegar svo stendur á.

Vilja þeir með þessu koma i veg

fyrir, að margar jarðir verði eign

einstaks manns; þykir jarðimar bet-

ur komnar hjá sveitarfélaginu.

4.   Kosninq héraðslakna.

Sigurðuf Sigurðsson, flytur (i neðri

deild) frumvarpsbálk mikinn nm veit-

ingu læknishéraða.

Aðalefni frv. er, að héraðsbúar,

sem náð hafa 25 ára aldri, og full-

nægja að öðru leyti kosningaskil-

yrðum til Alþingis, kjósi sér sjálfir

læknir sinn, og sá sé réttkjörinn

héraðslæknir, sem fái meira en helm-

ing greiddra atkvæða, enda taki að

minsta kosti helmingur kjósenda þátt

i kosningunni en ella sé stjórnin ekki

774^7 BÍÓ

^régram samRv.

göfuauglýsingum.

bundin við atkvæðagreiðsluna, þá er

hún veitir embættið. Atkvæðagreiðsl-

an er leyuileg og tilhögun ðll snið-

in eftir prestskosningalögum og lög-

um um kosningar til Alþingis.

Æsingar austanfjalis út af veitingu

læknishéraðs þar munu valda því,

að frumvarp þetta er framkomið,

þótt þess sé eigi getið i greinargerð

frumvarpsins.

Sami maður flytur nd frumvarp

um sölu ráðherrabústaðarins, sama

efni sem þingsályktunartill., er áður

var komin frá honum. Tillöguform

þótti forsætisráðherra tæplega lög-

um samkvæmt. Því er hún nú orð-

in að lagafrumvarpi.

Greinargerð fylgir nú svo látandi:

»]afnvel þó að það kunni að

hafa verið réttmætt af landsstjórn-

inni á sínum tíma að kaupa þetta

hús, þá hefir margt breyzt, siðan,

er hefir þau áhrif, að nú er tíma-

bært að selja það. Állri húsagerð

hefir farið fram síðan, og flest hin

nýrri hús eru úr steini eða stein-

steypu. — Þetta hús við Tjarnar-

götu er timburhús, en gallinn á

þeim flestum er sá, að eftir þvi sem

þau eldast verður viðhaldið á þeim

meira og kostnaðarsamara. Fyrir

þvi er rétt að selja húsið, enda

eðlilegast og viðfeldnast að öðru

leyti að landið selji þau timbur-

hús, sem það á.<

6.   Meðýerð á kirknafí.

Prestarnir Eggert Pálsson og Krist-

inn Daníelsson flytja frv. um, að

landssjóður ábyrgist fé hins almenna

kirkjusjóðs frá næstu áramótum og

bæti halla þann, er sjóðurinn kann

að bíða við tap á lánum eða á annan

hátt.

Að lögum verða allar kirkjur, sem

ekki eru bændaeign, að láta fé sittí

kirkjusjóðinn, en hann lánar aftur

fé til kirkjnabygginga. Forráðamönn-

um ýmsra kirkna þykir fé þeirra ekki

nógu trygt á þennan hátt, og vilja

þeir því að kirkjum sé leyft að ávaxta

fé sitt á öruggum stöðum, eða þá

að landssjóður taki að sér ábyrgð á

fé kirkjusjóðsins, og það þykir flutn-

ingsmðnnum ekki ósanngjörn krafa

á meðan landssjóður heldur uppi

þjóðkirkjunni.

7.   Hafnarqerð i Þorlákshbfn.

Þingsályktunartillögu um það mál

flytja þeir Sigurður Sigurðsson og

Einar Arnórsson svolátandi:

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4