Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fðstudag

27.

júlí 1917

H0R6DNBLADIÐ

4. árgangr

262.

tðlublað

Ritsti<SrnaTsimi nr. 500

Rtstjóri:  VilrtjalTmr Finsen

ís.ifoldarprentsmiðia

¦Afgreiðslnsími nr.  500

aioj

Beykjavfknr

Biograph-Theater

Talaími 475

GulSkvörnin

AhrifamikiU sjónleikur

i 4 þáttum.

Leikinn af ágætum

dönskum ieikurum.

Mynd þessi aýnir glbggar en nokkur

önnnr, hrernig hið þráða gnl' getnr

orðið til gagns og gleði, en nm leið

hvernig það annarstaðar getnr orðið

mönnnm til stórrar óhamingjn, eins

og hér sézt á barðneskju foðnrsins

gagnvart dóttnriuni.

li

I

Far með bifreið

tvö  sæti,  óskast  austur  að  Ægis-

síðu í dag eða á morgun.

Jóhannes hjá Duus.

ErL símfregnir.

Frá frétiaritara ísafoldar og Morgunbl.

Kaupm.höfn 2$. jdíí.

í»jóðverjar segja að þeir

sæki fram á 250 kílómetra

berlínu i Galiciu.

Aköf stórskotaliðsorusta

i Flandern.

Rússar hafa yfirgeflð

Stanizlau.             ,.

Utan af landi.

Akureyri í gær.

Stephan G. Stephansson kemur

hingað á morgun landveg frá Eski-

firði. Verður hann ferjaður yfir

fjörðinn til kaupstaðarins. Hér hefir

verið kjörin móttökunefnd og ætlar

hun að halda honum samsæti á

>Hotel Akureyri«. Verða þar flatt

ar ræður og kvæði. Síra Matthías

Jochumsson yrkir aðalkvæðið og

heldur aðalræðuna svo sem vera ber.

Síldaraflinn þykfr litill á Siglufirði

og hér við fjörðinn. Ýmir er

hæstur. Kom hann inn í gærkvöldi

með 400 tunnur og hefir þá fengið

1400. Næstur er Eggert Ólafsson.

Hann kom inn i nótt með 600

tunnur og hefir þá alls fengið 1200.

Afli væri hér nógur, ef ekki skorti

'beitu og olíu. Saltleysi hamlar

mönnum og mjög frá því að stunda

sjó.

Frá aiþingi.

Nýungar.

1.   Abyrqð fyrir að geýa saman

hjón, er standa i sveitarshuld.

í Ed. flytja þeir Eggert Pálsson

og Jóhannes Jóhannesson svolátandi

frv. um ábyrgð fyrir að gefa saman

hjón, er standa i skuld fyrir þeginn

sveitarstyrk:

»1. gr. Nd gefur þjóðkirkju-

prestur eða annar þar til löggiltur

maður hjón saman, er annaðhvort

eða bæði standa i skuld fyrir þeg-

inn sveitarstyrk, eoda hafi eigi

verið sýnd skilríki fyrir skuldleysi

þeirra i þvi efni, og má þá dæma

hann til að endurgreiða fram-

færslusveit þeirri, er hlut á að

máti, alla skuldina.

2. gr. Sá er hjón gefur saman

án þess, að hann hafi fengið skil-

rfki fyrir ^>ví, að hvorugt þeirra

standi i skuld fyrir þeginn sve't-

arstyrk, skal þar að auki, ef ann-

aðhvort þeirra eða bæði standa í

slíkri skuld, sæta sektum til lands-

sjóðs, fyrsta sinn, er brot er framið

50—100 krónum, og ef brot er

itrekað 100—500 krónum, nema

þyngri refsing liggi við að !ögum«.

Núgildandi lagaákvæðum um þetta

efni er svo beitt, að prestar hafa

verið dæmdir til að framfæra af-

sprengi hjóna, sem þeir hafa gefið

saman án þess að skilríki væru fyrir

hendi um að þau væru skuldlaus við

framfærslusveitina, eða skuld þeirra

annars hvors eða beggja er ekki

greidd á giftingardegi, en ef skuldin

er þá greidd, er prestum vítalaust

að framkvæma athöfnina. í sam-

ræmi við þetta vilja flm. losa prest-

inn við frekari skaðabætur en þær,

að greiða sveitarskuldina, en vilja

hins vegar bæta við sektarákvæði, til

þess að prestarnir gæti fullrar var-

kárni i þessum efnum.

2.   Hey- og lýsisýorðabár.

Bjarni frá Vogi ber fram (í neðri

deild) frv. um heyforðabúr og lýsis

forðabúr.

Til varnar skepnufelli og fóður-

skorti skal stofna forðabúr banda

kvikfénaði i hverri sveit  á landinu.

Hver skepnueigandi á að leggja

forðabúrinu á hverju sumri:

r heyhest á hverjar 20 sauðkindur

og geitur.

r------á hvern fullorðinn naut-

1----------- hver 4 hross (þar af

Vs af töðu, ef forða-

gæzlunefnd krefst

þess).

og ennfremur til lýsiskaupa <ý anra

í peningum á hverjar 10 kindut og

geitur, hvern nautgrip og hver 4

hross. Birgðir forðabúrsins á að auka

með tillögum þessum upp i 30 kapla

af heyi fyrir hverjar 20 kindur,

hvern nautgrip og hver 4 hro.cs í

sveitinni. En lýsisforðinn á að vera

sem svarar 200 pottum á hverji

300 heyhesta.  .

Forðagæzlunefnd, 2 menn eða

fleiíi i hverjum hreppi, skipa sýslu-

menn að tillögum sveitarstjórna, að

minsta kosti til 10 ára. Sú nefnd

hefir á hendi alla stjórn forðabús-

ins.

Sveitarstjórn kemur á fóðurforða-

bárum á hentugum stöðum, 1 eða 2

hjá góðum heyjabændum. Mönnum

er skylt að taka við fo ðabúrinu

gegn endurgialdi. Heyfyrningar þess

á að yngja upp á hveiju árt. Hlöð-

ur undir forðabúr kostar sveitasjóð-

ur, en þriðjung kostnaðar leggur

landssjóður fram, og annan þriðjung

fær sveitin að láni til 15 ára úr

bjargráðasjóði gegn 5 °/0 ársvöxtum.

Forðabúrið hjálpar þeim, sem hey-

lausir verða meðan tilvinst. Gjalda

skal í nýju heyi næsta sumar, 1

kapal úr stáli með 2 af teig. Lýsi

selur sveitastjórn forðabúrinu að skað-

lausu. Verði almennur fóðurskortur,

skal hver maðnr hjálpþurfi fá fóðnr

úr forðabúrinu að réttri tiltölu við

fjármergð.

Forðagæzlumenn taka þóknun úr

sveitarsjóði.

>Nú þrjóskast maður við forða-

gæzlunefnd eöa vill eigi láta fram

eða gjalda sem honum er skylt eft-

ir lögum þessum og skal hann þá

útlægur 50—200 kr.«

Lögunum er ætlað að öðlast gildi

\. marz 1918 og forðahlöður skal

reisa sumarið eftir.

Astæður:

Aldrei hefir verið jafnrík þörf sem

nú að vekja meun til umhugsunar

og framkvæmda í þessu efni, þvíað

horfellishættan er margföld nú, með-

an ófriðurinn stendur.

3.   Vélstjóraskólar.

Álit er komið frá sjávarútvegs-

nefnd neðri deildar. um frv. Matth.

Ölafssonar um vélstjóraskóla í kaup-

stöðum landsins.

Nefndin viðurkennir nauðsyn slikra

skóla, og ræður til að frv. verði

samþykt með nokkrum breytingum,

og þeim viðauka, að lögin komi

ekki til framkvæmda fyr en »svo

fljótt sem verða má, að lokinni

heimsstyrjöldinnU, en þangað til vill

nefndin veita Fiskifélagi íslands

2000 kr. á ári til þess að fjölga

námsskeiðum þess um hirðingn og

og meðferð mótora, og til að full-

komna þáu.

Flutningsmaðnr verðnr framsögu-

maður.

4.   Hjáskaparmálið.

Einar Arnórsson flytur breytingar-

tillögu við þingsályktuuartillög\ sina

og G. Sv. um að skora á stjórnina

að undirbúa frv. um hjúskaparslit og

afstöðu foreldra til barna.

ntim bíó

Hálfsystur.

Sjónleikur í 3 þáttum,

leikinn af Nordisk Films Co.

Aðalhlutverkin leika:

C. Láuritzen,   Rob. Schmidt,

I. Beithelsen, A. Hinding.

Tðlusett sæti.

Konráð R. Konráðsson

læknir

Þingholtsstræti 21.   Sími 575.

Heima 10—12 og 6—7.

¦  613M flöskur  eru  keyptar

h-reís i Sanítas

Smiðjustig 11

Breytingin fer i þá átt, að stjórn-

in láti frv. einnig taka til stofnunar

hjiískapar, og mun flm. því vilja

svæfa hjónabands frv. þeirra G. Sv.

og Jóns i Hvanná.

5.   Ný kjördamaskipun.

Svolátandi   þingsályktunartillögu

flytur Jör. Br.:

>Neðri deild Alþingis ályktar

að skora á landsstjórnina að undir-

búa og leggja fyrir næsta reglu-

legt Alþingi frv. til laga um rétt-

láta kjördæmaskipun, sem bygð

sé á þeim grundvélli, að kjósenda-

tala hvers kjördæmis verði sem

jöfnusti

6.   Fátekralaga breyting.

Aðra þingsályktunartillögu ber

sami maðm fram um breyting á

fátækralögunum svo látandi:

»Með þvi að fátækralögin frá

10. nóv. 1905 eru í ýmsum

mikilvægum atriðum ófullkomin

og harðneskjuleg í garð fátæk-

linga, og .yfir höfuð ósamboðin

þjóðinni, þá ályktar neðri deild

Alþingis að skora á landsstjórnina

að undirbtía eða láta undirbúa

taíarlaust frv. til nýrra fátækralaga,

er bæti úr göllum þeim, sem eru

á gildandi fátækralögum og leggi

frumvarpið fyrir næsta reglulegt

Alþingi.*

7.   Friðun Itreindjra. ,

Jón á Hvanná og Sigurður ráðu-

nautur flytja (í Nd.) frv, um að fram-

lengja friðunartíma hreindýra, sem

útrunninn var um jsiðustu áramót,

til 1. janúar 1926.

Telja þeir nauðsyn á að framlengja

friðartímann, þvi að ella sé hætt við,

að hreindýrjn verði drepin og

jafnvel alvel útrýmt á skömmum

tima, meðan þau sén ekki fleiri

en nii.

\

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4