Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðvikud.

K a

ágúst 1917

ORGDNBLADID

á. árgangr

267.

tftlublað

RitstjórriaTsimi nr. 500

Ritstióri:  Vilhjálmur Finsen

ísafoldarprentsmiðja

Afpreiðslnsimi nr. 500

'lfll    Reykjavlknr

Riugraph-Theater

Talslmi 475

BIO

Koii ft fist

Sjónleikur í 4 þáttum

, eftir Koiaiiíí Talbor.

Tekinn og leikinn i Englandi af

frægum amen'skvjro leikurum.

Myndin er falleg, áhrifamikil og

afarspennandi frá byrjun til enda.

Hér með tflkynnist að okkar kæra móðir

og tengdamóðir, Jðhanna Solveig Gunnars-

tlóttir, andaðist 29. júli á heimili sinu,

Hverfisgötu 93. Jarðarförin verður auglýst

siðar.

Ólína og Einar Finnbogason.

Konrfcð E. Konráðsson

læknir

Þingholtsstræti 21.   Simi 575.

Heitna 10—12 og 6—7.

Frá alþiogL

Tíýnngar.

1.  Utflutnins>sgjald af sild.

Sigurður Sigurðsson ber fram frv.

um útflutningsgjald af sild, nærri

samhljóða frv. því, er sjávarútvegs-

nefnd neðri deildar flutti á auka-

þinginu i vetur, en þá var visað til

stjómarinnar með rökstuddri dagskrá

Að eins sá munur, að frv. Sigurðar

ákveður gjaldið 2 kr. sf hverri útfluttri

tunnu saltaðrar síldar (i stað 3 kr. í

rfrv. í vetur) og að lögin eigi að öðl-

ast gildi um næsta nýár.

Greinargerð:

Alt útlit er fyrir, að landssjóð

skorti fé næstu árin til ýmsra nauð-

synlegraframkvæmda,efekkertverð-

ur gert til þess að afla honum meiri

tekna en nú er. Þarfir og kröfur

landsmanna til aukinna fjárframlaga

fara sífelt vaxandi. Mörg stór fram-

farafyrirtæki, sem hafa mikinn

kostnað í för með sér, liggja við

borð og þurfa skjótra aðgerða.

Ráðstafanir þings og stjórnar i sam-

bandi við heimsófriðinn hafa og

aukið alltilfinnanlega útgjöld lands-

sjóðs, og hljóta óhjákvæmiiega að

gera það enn meir áður en lýkur.

Fyrir því þarf að sjá landssjóði

borgið, eftir þvi sem unt er., með

auknum tekjum. Og að þvi mið-

ar frumvarpið.

Með tilliti til ástæðanna sem nú

tru, að þvi er snertir kostnað við

sildveiðarnar og útflotning af síld,

«er gert ráð fyrir i frumvarpinu, að

Stúlka óskast

í vist hálfaa eða allam daginn.

A. v. á.

Dugl

gan kaupamann

vantar á gott heimili i Skaftafellssýslu.

Talið ¥ið Gisla Sveinsson, yflrdómslögmann.

lögin komi ekki í gildi fyr en 1.

jan. 1918. Og þar sem svo er

til ætlast, að lögin komi ekki til

framkvæmda fyr en þetta, þá er

heldur ekki i frumv. ákvæði nm

það, að 11. töluliður í 2. gr. laga

nr. 16, 16. sept. 1915 (0: verð-

hækkunartollslögin), sé úr gildi

numin, með þvi að gera má að

sjálfsögðu ráð fyrir, að nefnd lög

falli úr gildi á þessu ári.

2.   Laun l landaurum.

Bjarni Jónsson frá Vogi flytur frv.

til laga, er mæla svo fyrir, sð verka-

mönnum hins islenzka rikis skuli

reiknað kaup í landaurum, og er frv.

nærii samhlj. því, er hann flutti sama

efnis á aukaþinginu í vetur, og ástæð-

ur samhljóða.

3.   Framlengin% vörutolls.

Fjárhagsnefnd  hefir nú látið uppi

álit sitt um frv. stjórnarinnnr um

framlenging á gildi vörutollslaganna,

og ræður nefndin til að það sé sam-

þykt, með þeirri breytingu, að lögin

gildi fyrst um sinn til ársloka 1919,

en í frv. er framlengingin óákveðin,

þangað til öðruvisi verður ákveðið.

Segir svo í nefndarálitinu:

»Nefndin vill eigi, að ráðist sé

i neinar verulegar breytingar á

vörutollslögunum á þessu þingi,

enda margir þeirrar skoðunar, að

tolllöggjöf vor yfirleitt þurfi gagn-

gerðra endurbóta, er til frambúðar

megi verða, þegar nokkurnveginn

eðlilegt ástand er aftur orðið rikj-

andi i viðskiftum*.

Framsögumaðar nefndarinnar er

Gisli Sveinsson.

4.   Brauðamdlið.

Viðaukatillaga er komin i brauð-

gerðarhúsamálinu frá þeim Einari Arn-

órssyni og Jör. Br., svo látandi:

»Nú er brauðgerðarhús tekið til

leigu samkvæmt 7. gr., og eiga

þá forstjóri þess og verkamenn

hans forgangsrétt að öðru jöfnu

til atvinnu af brauðgerð þar um

leigutímann*.

5.   Stýrimannaskðli d Isafirði.

Mentamálanefnd Nd., er það mál

hafði til meðferðar, ræður til að frv.

verði felt,  vill heldur stækka stýri-

mannaskólann f Reykjavík svo fljótt

sem hentugleikar leyfa, en veita aftur

Fiskifélaginu ríflegt fé til námskeiða.

6. xAjnám verðhakkunartolls aj ull.

Frv. um afnám verðhækkunartolls

af ull, sem samþ. var í Nd. var

vísað til fj^rhagsnefndar í Ed. Sd

neftid hefir nú klofnað í milinu.

Nefndarálitið er á þessa leið:

Nefndin hefir athugað frumvarp

þetta og verður meiri hluti hennar

að líta svo á, að fyrir framleiðendur

hafi það litla þýðingu, hvort verð-

hækkunartollurinn á þeirri vöru er

nii þegar numinn úr gildi, því að í

framkvæmdinni mundu þeir fá hið

sama verð fyrir hana, hvort sem

lögin gangaúr gildi nú eða ié. sept.,

eins og þeim er ætlað.

Hinsvegar telur meiri hluú nefnd-

arinnar það varhugavert, þar sem

lðg þessi eiga innan skamms að

falia rir gildi, að undanskilja eina

vörutegund fremur annari ákvæðum

laganna og gera þannig framleið-

endum í landinu misjafnlega hátt

undir höfði.

Meiri hluti nefndarinnar verður

því að ráða háttvirtri deild til að

fella frumvarpið.

Alþingi, 28. júli 1917.

H. Hafstein,     H. Steinsson,

,  form.    ritari og framsögum.

Frá  minni  hlutanum.

Minni hlutinn telur rétt að frum-

varpið verði samþykt, enda bíði

landssjóður engan tekjuhalla við það,

þar sem fyrirsjáanlegt er að ull verð-

ur ekki flntt út fyrir 16. september

næstk., en þá eru verðhækkunartolls-

lögin úr gildi. Tilgangur frumvarps-

ins er því að eins að koma f veg

fyrir að kaupmenn og kaupfélög

taki tollinn til greina, er þau ákveða

ullarverðið, svo bændur fái minna

verð fyrir ullina.

Með  þessu frumvarpi  er  þvi  á

engan hátt hallað jainvæginu, sem á

að vera á milli atvinnuveganna.

Alþingi, 28. júll 1917.

Sig. Eggerz.

7.  Sala d ráðherrabústaðnum.

Alit fjárhagsnefndar um það mál

er á þessa leið:

ntijn bíó

Gimsteinaþjófar.

Leynilögreglusjónleikur

í 3 þáttum.

Leikinn af Nord. Films Co.

Aðalhlutverkin leika:

Ebba Thomsen-Lund,

Th. Lund,  Robert Dinesen,

Henr. Seemann,  Johs. Ring.

Mynd þessi  er frá  upphafi til

enda jafnspennandi.

— Tölusett  sæti. —


Píanó

óskast  til  kaups.

Beynir Gíslason.

»Þótt sá forsætisráðherra sem

nú er, þurh eigi á ráðherrabústað

landsins að halda til íbúðar, þá

álítur nefndin óhjákvæmilegt að

landið eigi hús, er sé sæmilegur

býstaður handa forsætisráðherra,

því að engin vissa er fyrir þvi, að

svo fari æfinlega sem nú, að hann

eigi sjálfur hús, er sé honum nægi-

legur bústaður.

Nefndin er sammála flutnings-

manni um það að heppilegra sé,

að opinberar byggingar séu úr

steini en timbri. En ef landið

seldi ráðherrahúsið, eins og nii

standa sakir, og ætlaði sér aftur

að byggja ráðherrabústað úr steini,

þá er óvfst hve fljótt það gæti

orðið, þar sem byggingarefni er

nú því nær ófáanlegt og afardýrt,

það sem fæst, og verður liklega

fyrst um sinn. Nefndin leggur

því tilað frumvarp þetta verði felt«.

Framsögumaður er Þorsteinn Jóns-

son.

8.   Utibtí i Suður-Málasjslu.

Breytingartillögur við frv. umstofn-

un Landsbankaútibús i Suður-Miila-

sýslu flytja þm. Norðmýlinga, hvor

sína. Jón Jónsson um það að úti-

búið verði »á Reyðarfirði*, en Þorst.

M. Jónsson um að það verði »á Seyð-

isfirði eða Reyðarfirði*.

9.   Flóaáveitan.

Alit Iandbúnaðarnefndar Nd.:

»Aveitan á Flóann, sem hér ræð-

ir um, kemur 6 hreppum að not-

um og kostar auk flóðgarða eftir

áætlun 500,000 kr. Eigendur jarð-

anna, sem áveitan nær til, skulu

greiða 8/4 áveitukostnaðarins en

landssjóður ^/4. Vatnið á að taka

úr Hvitá. Stærð áveitulandsins

hefir mælst 151,45 ferkm., auk

Miklavatnsmýrarinnar. Kunnugir

menn telja víst, að nóg vatn fáist

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4