Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 271. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						'Sunnud.

5.

ágúst 1917

IORGUNBLAÐIÐ

4. árgangr

271.

tðlublað

Ritstjórnarsimi nr. 500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen

ísafoldarprentsmiðja

Afereiðslnsími »r. 500

BIO

Reykjavtknr

Biofcraph-Theater

Talaími 475

Gramt-iðnaður

i Milíord, Massachusetts U. S. A.

Mjög fræöandi mynd.

Tryggur vinur.

Afbragosfðgnr og hugnrom mynd.

Sýnir skærnr milli Indiána og hyitra

landnema i Ameriku.

Hjónaband

FATTYS.

Fatty »þann feita« J)ektja allir. Hsnn

er án efa einhver hmn skemtiiefrasti

skrípaleikari sem hér heflr sézt, — og

mynd þessi er fram úr hófi íkemtileg.

Bifreið

fer til Þingvalla

í dag. Nokkrir mejin geta fengið far.

Uppl. í

Litlu búðlnrii.

Erl. símfregnir

"-Opinber tilkynning frá brezku utan-

ríkisstjórninni í London.

London, ódagsett.

Merkasti  atburður  vikunnar  sem

leið, er sá, að bandamenn hófu aftur

rsókn í nánd við Ypres. Að morgni

fains 31. júlí gerðu Bretar áhlaup

með  aðstoð  Frakka  að  vestan  og

. sóttu fram á fimtán mi.lna svæði frá

La Bassée og Lys til Steenstraete

og Yser. Hafa bandamenn nú náð

,báðum þeim stöðum á sitt vald. —

Bandamenn  náðu  alls  staðar  þeim

rtakmörkum er þeir höfðu sett sér.

Mjög áköf orusta var háð rétt norð-

an  við  Ypres.  Er  þar land óslétt

. og skógi vaxið. Óvinirnir biðu

mikið manntjón. Hafa nú verið

taldir 5000 handtekuir menn, þar á

meðal 95 Iiðsforingjar. Nokkrar

fallbyssur voru og teknar en ná-

kvæmar tölur eru eigi komnar. —

Þrettán þýzkar herdeildir tóku í móti

.áhlaupinu og bandteknir menn eru

-úr öllum tvifylkjum Þjóðverja á þessu

„svaeði.  Þar sem  bandamenn sótta

.lengst fram, komust þeir milli 4 og

5 þús. metra fram. Hervirki þau,

er  stórskotahríð  vor  gerði, bæði á

íundan orustunni og eins og meðan

hún stóð, eru alveg hræðileg. Þjóð-

verjar sendu mikið lið fram til gagn-

áhlaupa á hinar nýju stöðvar vorar,

en vér héldum öllum þeim aðal-

stöðvum, er vér höfðum tekið á hæð-

sunum milli St. Julien og Westhoek.

Veður eru alt af óhagstæð. í stormi

og þoku hafa flugmenn vorir sýnt

ágætlega yfirburði sína og haft sigur

í viðureignum við  þýzka flagmenn.

Riimenar héldu áfram sókn sinni

í áttina til Kedsi Vasarheli og hand-

tóku um jooo menn og náðu mörg-

um stórum fallbyssum og öðrum

minni. Hafa Rúmenar náð sér

ága?tlega eftir ófarirnar í fyrra og

hrekja nú Austurrikismenn í hérað-

inu fyrir norðan og vestan Focsani

og ætla sér sennilega að ná Oitnz-

skarði. í Moldavia létu Rússar bil-

bug á sfér finna og mistu Kimpolung.

A riissnesku vígstöðvunum er enn

undanhald. Hafa Rús;ar höifað yflr

Zbrucz og óvinirnir ráðist inn i

Rússland.

Samvinna Frakka við Bieta var

framúrskarandi, bæði stórskotaliðsins

og fótgönguliðsins. Þeir ætluðo sér

að taka Sieenstraete en fórn miklu

lengra og tóku og héldu Dixschoote.

Alla viknna var öflug stórskotahrið

á allri annari herlínu Frakka, sérstak-

lega hjá Braye og Hurtebise. Þar

gerðu Þjóðverjar tvö áhlaup, en biðu

ósigur og varð mannfall þeirra mik-

ið. Þar á eftir gerðu Frakkar fót-

gönguliðsáhlaup milli Hurtebiae og

Labovelle og sóttu fram á öllum

stöðum; einnig hjá Chevrigny

og Cherny. Þar tóku þeirfanga og

bjuggust við í hinum nýjo stöðvum.

Þjóðverjum misheppnaðist, er þeir

reyndu að taka aftur mistar skot-

grafir hjá Meuse og 304. hæðinni.

Einnig mistókst þeim skyndiáhlaup

á Hartmannsweiler.

Ameríksku hermennirnir, sem nú

er verið að æfa i Frakklandi, eru

sagðir jafookar hinria béztu her-

manna^ og fer þeim þó fram, og

njóta þeir þar reynslu bandamanna.

Hjá ítölum hafa verið stórskotaliðs-

orustur og útvarðaskærur og hefir á-

hlaupum Austurríkismanna verið

drengilega hrundið hvarvetna.

í Albaníu fóru, ítalir yfir Vojussa-

ána og gersigruðu þar útverði Búlg-

ar. A Balkan hefir aðallega veríð

stórskotahríð og loftorustur. Hafa

brezkir flugmenn skotið ákaflega á

Demirhissar, Rupel og aðrar stcðv-

ar. Undanhald Serba hefir verið varið

með framúrskarandi viðnámi aftur-

liðsins og viðurkenna Þjóðverjar að

þeir hafi beðið mikið tjón!"

Komiloff hefir tekið við af Brusil-

off og það er álitið að hann muni

grípa til öflugra ráða til þess að hefta

óregluna í her Rússa.

í Egyptalandi hafa aðeins verið

framvarðaliðsskæiur. í Mesopotamia

hefir engin breyting orðið. í Austur-

Afríku snarpar orustur og hafa Þjóð-

verjar verið hraktir með miklu mann-

tjóni frá Engunga, sextiu og tvær

milur sunnan við Iringa og Tulvias,

55 milum sunnan við Mahenge.


ErL símfregnir.

Frá fréttaritara fsafoldar og Morgunbl.

Khöfn 4. ágúst.

Kadettaflokkurinn í Rúss-

landi hefir aitur tekið við

stjórnartaumunum.

í»jóðverjar haia gert ár-

angurslaus gagnáhlaup í

Flandern.

Ðenis Cochin hefir sagt

af sér.

Finska landsþingið hefir

verið rofið-

Herir Miðríkjanna hafa

tekið Czernovitz.

Frá alþingi.

Nýungar.

1. Hiuttaka landssjóðs i verðhakkun.

Frá minni hlnta bjargráðanefndar

er komið álit um frv. Jörandar Brynj-

ólfssonar til heimildarlaga fyrir lands-

stjórnina til þess að selja ýmsar nauð-

synjavöror undir verði, og að gjalda

verðhækkunina eftir því, sem lög

þessi greina.

Nefndarálitið er á þessa leið:

Bjargráðanefnd var fengið frum-

varp þetta til meðferðar. Eftir

nokkrar nmræður klofnaði nefndin

og urðum vér þrír, er vildum styðja

grundvallarhugsun frumvarpsins, að

Bta almenningi hallærishjálp í té

með þeim hæ'tti að selja vörur

undir verði.

Oss þótti þó flutningsmaður hafa

tekið óþarflega djúpt i árinni, enda

taldist svo til, að frv. hans mundi

kosta 8 miljónir. En hitt duldist

oss eigi, að brýna nauðsyn ber til

að hlaupa undir bagga með nauð-

staddri alþýðu manna. Þótti oss

nú auðveldast til framkvæmda að

velja úr nokkrar vörotegondir, er

seldar væro ondir verði. Leist oss

sem hentast mondi að velja til

þess mjöl og brauð, kol og stein-

oliu. Þar er nauðsynin rikust og

þar kemur jafnast niður.

Tillögur frv. um, hverjum veita

skyldi hjálpina, teljum við tveir

með öllu óframkvæmanlegar, og

teljum það yfir höfuð eigi svara

kostnaði að undanskilja neina. Hitt

er sjálfsagt, að skattur með nókkr-

um hætti gæti vegið upp þá lin-

kind, er fáeinir efnamenn í landinu

kynnu að fá ófyrirsynju eftir til-

lögum voriim'

Oss þótti þessi hjálp við almenn-

ing þó eigi vera einhlit, og töld-

ntim bíó

ErHuStóiii.

Liómandi fallegur sjónleikur.

Leikinn af Vitagraph Co.

Aðalhlutverk

leikur hin fagra leikkona,

Anita Steward.

Þetta kvenfólk.

Gamanleikur

Konráð K. Konráðsson

læknir

Þingholtsstræti 21.   Sími 575.

Heima 10—12 og 6—7.

»

I fjarveru minni

(frá 5. til 12. þ. m.)

er rannsóknastoian lokuð,

Gísli Gnðmnndsson.

om nauðsyn bera til að sjá með

nokkrum hætti við atvinnubresti.

Þótti oss þar tiltækilegast að heim-

iia stjórninni að láta vinna ýms

nauðsynjaverk fyr en ella mundi.

Þótt þessar ráðstafanir kynni að

hafa tveggja til þriggja *miljóna

kostnað í för með sér, þá teljum

vér rétt að taka til þess lán, svo

hernaðargjöld þessi jafnist niður á

mörg ár og helzt fleiri en eina

kynslóð. Eru nii sliks dæmi hjá

öllum siðuðom þjóðum, þvi að svo

er nú rétt á litið, að hlutlaosar

þjóðir séo einnig í striðino, þar

sem ætíð er á þær sótt, þótt þær

sæki á engan og geti naoðolega

varist. Og þar sem menn koma

margir i krappan dans af svo ósjálf-

ráðum ástæðom sem ófriði, þá er

tillaga vor om Ián til einstakra

manna, að það teljist eigi sveitar-

skold, svo sjálfsögð, að eigi þarf að

skýra.

Alþingi, 2. ágúst 1917.

Einar Arnórsson   Bjarni Jónsson

formaður     ritari og frams.m.

Jörundur Brynjólfsson.

A fundi fjárveitinganefndar Nd.

Alþingis í dag var samþykt sú yfir-

lýsing með 6 atkv. gegn einu, að

nefndin  getur  eigi fallist á fjár-

hagsatriðið  i omræddu frumvarpi

né i breytingartillögum á þskj. 259.

Alþingi, 2. ágúst H)I7.

Pétur Jónsson.

Bjarni Jónsson frá Vogi,

Frumvarpið  er  nú  svolátandi 'í

þeiiri mynd, sem framantalinn minni

hluti hefir fengið því:

Fmmvarp til laga um hluttöku

landssjóðs í verðhækkun á ýmsum

nauðsynjavörum o. fl.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8