Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mánnud.

6.

ágúst 1917

H0R6UNBLASIÐ

4. árgangr

272.

tðltshiað

Ritstjórnarsimi nr. 500

R'.tstjóri:  Vilhjálmur Finsen

ísafoldarprentsrmðja

Afgreiðslusimi nr. 500

m\

Reykjavíknji'

Biograph-Theater

Talslmi 475

Granit-iðnaður

t Milíord, Massaohusetts U. S. A.

Mjög frœðandi mjnd.

Trygrgur vinur.

Afhragosfögur og hugntem roynd.

Sýnir skærnr milli Indiána og hvitra

landnema i Amerlku.

Hjónaband

FATTYS.

Fatty »þann feita* bekhja allir. Hann

er án efa einhv«r hinn skemtilegasti

Bkrípaleikari sem hÓr hefir sózt, — og

xnynd pessi er fram úr hófi skemtileg.

.U.M.

VALUB.  Æfing i kvöld

kl. 8V2      Fjöltnennið!

ErL símfregmr

Opinber tilkynning frá brezku utan-

ríkisstjórninni i London.

London, 3. ágúst.

»Times« hefir nú sýnt, hvert yf-

irvarp þáð er hjá Þjóðverjam að

halda því fram, að þeir hafi eigi

komið ófriðnum af stað. Hefir blað-

ið það eftir upplýsingum, er af til-

viljun hafa verið birtar i »Leipziger

Volkszeitungc, þar sem sagt er frá

pvi, að hinn 5. júli 1914 hafi fund-

nr verið haldinn í Potsdam. Keisar-

inn, Bethmann-Hollweg, Tirpitz og

Falkenhayn hittu þarFriedricherkiher-

toga, Berchtold Tisza og Conrad Hoet-.

zendorff til þess að ræða um úrslita-

kosti þá, er Serblu voru boðnir.

Fundurinn viðurkendi það, að Rúss-

land mundi sennilega eigi sætta sig

við slík niðurlægingarboð og ófriður

mundi því af hljótasf, og afréð fund-

urinn að taka við afleiðingum þeim.

Þetta kollvarpar algerlega þeim ástæð-

um, sem Þjóðverjar hafa jafnan fært

fram fyrir því, að þeir væru sak-

lausir af þvi, að hafa komið ófriðn-

um á stað.

I neðri deild þingsins svaraði

Robert Cecil lávarður fyrirspurn og

sagði, að brezka stjórnin hefði upp-

lýsingar um fundinn i Potsdam i

jiilímánuði 1914, og bentu þær til

þess, að Miðveldin hefðu ákveðið

þann mánuð að taka upp þá stefnu,

er að þeirra áliti hlaut nær áreiðan-

lega að leiða til ófriðar.

Hoilenzka blaðið »Rotterdamsche

CouranU flytur fregnir, sem styðja

þessa uppljóstun »Times«.

Balfour lýsti yfir því i neðri deild

þingsins 30. júlí, að vér hefðum

eigi gengið i ófriðinn vegna ásælnis

til landa eða skaðabóta. Vér æskt-

nm friðar af jafnmikilli einlægni og

nokkur ðnnur þjóð, en friðurinn

yrði að byggjast á allsherjar-siðalög-

máli og betii allsherjar-viðskiftum, en

ekki á rikja-jafnvægi á 18. aldar

máta. »Eg get eigi álitið, að

Evrópu sé óhætt fyr en Þjóð-

verjar eru annaðhvort þróttlau^ir eða

frjálsir«, mælti hann. Ef ófriðnum

lyktaði með þýzkum friði, þá mundi

sá friður að eins verða undanfari

nýs ófriðar í Norðurálfu.

Á hernaðarráðstefnu bandamanna i

Paris var samþykl sú ákvörðun, að

bandamenn væru ákveðnir í þvi, að

leggja ' niður vopn því að eins, að

óhugsandi væri að framvegis yrði

höfð í frammi jafn glæpsamleg ásælni

og Miðríkin hefðu gert sig sek í.

Lloyd George skýrði frönskum

blaðamönnum frá því, að ^1/^ milj-

ón manna hefði verið tekin i brezka

herinn og ein miljón manna í kola-

námurnar.

Skýrslan um kafbátahernaðinn fyrir

vikuna sem lauk 29. júli sýnir, að

2726 skip hafa komið til brezkra

hafna; 18 brezkum skipum, sem báru

meira en 1600 smát., var sökt og

3 minni. Á 9 skip var ráðist árang-

urslaust. Þegar tekið , er meðaltal

síðustu fimm mánaðanna, þá er tjón

á skipum stærri en 1600 smál.

minna i júlí að tiltölu heldur en

nokkurn hinna mánaðanna. í jdlí

hefir verið sökt 5 skipum færra

heldur en í jdní og 13 færraheldur

en í apríl. Meðaltal hinna minni

skipa, sem sökt hefir verið í júli,

nær ekki nema helming af meðal-

talinu, þegar það var lægst i nokk-

urum hinna fyrri mánaða.

Newton lávarður skýrði frá því í

efri deild þingsins, að helzti fulltrúi

Þjóðverja á fangaskifta ráðstefnunni í

Haag, hefði hreinskilnislega kannast

við það, að meðferð á þýzkum föngum

i Englandi hefði verið miklu betri

heldur en meðferð á föngum i

nokkru ððru landi.

Frá alþingi.

Úr neðri deild 4. ágúst.

1.   Frv. um málskostnað í einka-

málum; 2. umr.

Frv. samþykt með litlum breyt-

ingum og vísað til 3. umr. í einu

hljóði.

2.   Frv. um breyting á lögum

um notkun bifreiða; 2. umr.

Frv. samþ. með breytingum og

visað til 3. umr. i e. hlj.

3.   Frv. um stofnun stýrimanna-

skðla á ísafirði; 2. umr.

Frv. gr. feld með 21 : 3 atkv. að

viðhöfðu  nafnakalli.  Frv.  þar með

úr sögunni.

4.   Frv. um sölu á ráðherrabú-

staðnum við Tjarnargötu; 2. umr.

Út af því urðu nokkrar orða-

hnippingar milli Þorst. Jónssonar og

Sig. Sigurðssonar. Svo lauk að

frv.gr. var feld með 13:5 atkv. og

frv. þar með fallið.

5.   Frv. un framkvæmd eignar-

náms; 2. umr.

Frv. samþ. með nokkrum breyt-

ingum og vísað til 3. umr. í einu

hljóði.

6.   Frv. um stækkun verzlunar-

lóðar ísafjarðar; 2. umr.

Frv. samþ. í «inu hljóði og vísað

til 3. umr.

7.   Frv. um áv«itu á Flóann; 2.

umr.

Frv. samþ. og visað til 3. umr.

í einu hljóði.

8. Frv. um breyting i simalögum»

2. umr.

Frv. samþ. og visað til 3. umr. í

e. hlj.

Þegar hér var komið vildu sumir

þingmenn að fundi yrði slitið, og

var ósk um það borin undir atkv.,

feld með ri : 10 atkv. að viðhöfSu

nafnakalli. — Var svo dagskránni

haldið áfram.

9.    Atvinnumálaráðherra svaraði

fyrirspurn til landsstjórnarinnar um

endurskoðun vegalaganna.

Líkaði flutningsm. (Sig. Sig.) ekki

vel  svar  ráðherrans  og  bar  fram

rökstudda dagskrá svo hljóðandi:

»í fullu trausti þess, að lands-

stjórnin   endurskoði   vegalögin

frá  22.  nóv.  1907  samkvæmt

þingsályktun alþingis,  dagsett 27.

ágúst 1915, og leggi fyrir alþingi

nýtt frv. til vegalaga, tekur deild-

in fyrir 'næsta mál á dagskrá.<

Þótti  atvinnumálaráðherra felast í

dagskránni  ákúrur  til  stjórnarinnar

og krafðist um hana nafnakalls.

Var dagskráin feld með 9:7 at-

kv. að viðh. nafnakalli. Kvaðst Sig-

urður þá Hta svo á, er dagskráin

var feld, að í þvi fælist vantraust til

stjórnarinnar, þar sem deildin treysti

henni ekki til að endurskoða vega-

lögin.

11. Frv. um húsaleigu í Reykja-

vík; 1 umr.

Frv. visað til 2. umr. í eina hljóði

og til allsherjarnefndar.

10.  mál og 12.—16. voru tekin

út af dagskrá.

¦?^<


núm BÍÓ

I BriMríii.

Ljómandi fallegur sjónleikur.

Leikinn af Vitagraph Co.

Aðalhlutverk

leikur hin fagra leikkona,

Anita Steward.

Þetta kvenfólk.

Gamanleikur

Konráð B. Konráðsson

læknir

Þingholtsstræti 21.   Simi 575.

Heima 10—12 og 6—7.

Ur HagtíðÍPdum

Siðastliðin fimm ár hafa hjóna-

vigsiur hér í Reykjavík verið að

meðaltali 129 á ári, eða tæplega 9'/a

á hvert þúsund bæjarbúa. Flestar

hafa þær orðið 1916, eða 157. Arin

1906—15 komu að eins j,9 hjóna-

vigslur á hvert þúsund manna á öllu

landinu.

Síðustu fimm ár hafa fæðst að

meðaltali 435 lifandi börn hér í

Rvík, eða nál. 32 á hvert þúsund

ibiia. Er það mikið hærri tala en

roeðaltalið á öllu landinu. Óskil-

getin börn hafa verið i7,2°/0 í Rvík

á þessu timabili, eða rúmlega Vb-

Árin 1906—15 voru að meðaltali

13,2% af öllum fæddum börnum

á landinu óskilgetin.

A þessu 5 ára timabili hafa alls

fæðst í Reykjavik 217? iifandi börn,

en dáið hafa 1010 menn. Mismun-

urinn, 1145, er hin eðlilega eða sjáf-

sagða mannfjölgun bæjarins. En sam-

kvæmt bæjarmanntalinu voru ibúar

bæjarins i árslok 1911 12,665, en í

árslok 1916 voru þeir orðnir 14,542.

Hefir þeim þá fjölgað á þessu 5

ára timabili um 2303, eða hérumbil

tvöfalt á móts við það, sem búast

hefði mátt við eftir mismuninum á

fæddum og dánum. Samkvæmt þessu

hafa 1158 manns fleiri flutt til bæj-

arins i þessu 5 ára timabili heldur

en flutt hafa úr bænum.

Verðhcekkun { Reykjavik. I skýrsl-

unni um verðhækkun á vörum hér

i Reykjavík, þar sem taldar eru 63

teg. af nauðsynjavörum, sézt það, að

verðhækkunin hefir að meðaltali ver-

ið 21% siðasta ársfjórðunginn. Eru

þó þær vörur, er eigi fengust í byrj-

un jiiiímánaðar, taldar með sama

verði eins og þegar þær fengust síð-

ast* En séu þær eigi taldar með,

verður verðhækkunin á hinum vöru-

tegundunum (53) að mtðaltali 25°/,.

En  siðan  st^iðið hófst hafa þessar

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4