Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Vinitudag

9.

ágúst 1917

MORGUNBLAÐIB

4. árgangr

275.

tölublað

Ritstjórnarsiml nr.  500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen

ísafoldarprentsmifija

Afgreiðslnsimi nr. 500

BIOJ „"gJHÍS. |B]0

Talsími 475

Dóftir

smyglarans.

Sjónleikur í 4 þattum, 132 atr.

Myndin er afarspennandi og leik-

in af ágætum itolskum leikururr.

ErL simfregnir.

frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.).

Kaupmannahöfn 7. ág.

I»jóðverjar  hafa  tekið

Seretta.

Brezka flotamálastjórnin

ásakar þýzka kafbáta tyrir

|>að að drekfcja skipsböfn-

um.

Bússar hafa gert gagn-

áhlaup fyrir norðan Caser-

noAVitz Og sótt tram.

Sunnar sækja Austur-

ríkismenn fram en Bú-

xnenar hðrfa undan.

Mjölkurmálið.

Bærinn kaupir mjólk

af Árnesingum.

Svo sem kunnugt er hafa mjólk-

urvandræði bæjarins tltaf verið að

aukast. Mjólkin hefir hækkað ákaf-

lega mikið i verði, en þó hefir hitt

verið enn verra, að hún hefir verið

lítt fáanleg. Og á þessu ári hefir

kúnum hér i bæ og nágrenni fækk-

að með mesta móti. Var þvi eigi

annað sýnna en að fullkominn mjólk-

urskortur mundi verða hér siðari

hluta sumars og i haust.

Það hafa altaf heyrst fleiri og fleiri

raddir um það, að bæjarstjórn hafi

skyldu til þess að greiða úr þessum

vandræðum. Og i fyrra 'gerði hún

svo tilraun um það að fá hingað

mjólk úr öðrum sveitum en þær til-

raunir strönduðu jafnharðan.

Nú hefir bærinn gert samning

við bændur í Arnessýslu um mjólk-

urkaup. Var sá samningur gerður

á Kolviðarhóli á laugardaginn, af

borgarstjóra Reykjavikur og oddvit-

•um viðkomandi hreppa. Hafði borg-

.arstjóri áður farið austur og haldið

íund með bændum. Morgunblaðið

«hefir  haft  tal  af  borgarstjóra um

Sjónleihir

í Iðnaðarmannahúsinu næstkomandi  fbstudag  kl. 9:

Ttlaíarakonan í JTlarltj

og

Vinnusfúfkna-áfyyggjur.

Nánar á götuauglýsingum.

Tekið á móti pöntunum i bókaverzlun ísafoidar.

ntijn bíó

St. LB-Ét.

Nútíðar-ajónleikur í 3  þáttum.

Aðalhlutv. leika þau

Christel Holch,

Alf Blutecher,

Gunnar Sommerfeldt.

Tðlusett sæti.

þetta mál og hefir hanu gefið oss

þessar upplýsingar:

Bændur viidu fyrst i stað fá 30

aura fyrir hvern litra mjólkur, en að

því vildi borgarstjóri eigi ganga fyrir

bæjarins hönd. Gerði hann þeim

þá tilboð um að. bærinn keypti af

þeim 400 lítra á dag á 28 aura

lítrann og varð það að samningum.

Mjólkina flytja bændur að Sjndhóli

og Yxnalæk, en þar tekur bærinn

við henni. Gildir samningur þessi

til 15. september, því að bændur

þorðu eigi að lofa svo mikilli mjólk

lengur en skuldbindu sig til að

selja alla mjólk, sem þeir gætu, til

ársloka sama verði.

Nú var eftir að sjá fyrir fiutningi

á rrrjólkinni til bæjarins. Vaið það

seinast að ráði að bærinn keypti

flutningabifreið Steindórs Einarsson-

ar. Hefir verið gerður á hana Iok-

aður kassi og má i honum flytja um

yoo litra af mjólk. Getur bifreiðin

jafnan tekið nokkurn fiutning austur

og einn farþega. —

Eigi verður um það sagt með

neinni vissu hve mikill aukakostn-

aður legst á mjólkina (þóknun til

þeirra sem taka á móti henni eystra,

flutningskostnaður, sölulaun hér,

kostnaður við brúsakaup o. s. frv.)

en búist er við því að hann muni

verða 16—20 aura á hvern litra. Er

búist við þvi að selja mjólkina hér

á 44 aura Mtrann, og að henni verði

skift niður á ýmsa útsölustaði. En

verði áframhald á þessum mjólkur-

kaupum, mun bærinn koma sér upp

eigin mjólkursölustað eða mjólkur-

sölustöðum. —

I samningnum við bændur er sett

það skilyrði, að ef rrveður eða ill

færð hamlar þvi að hægt sé að ná

f mjólkina, þá þarf bærinn eigi að

kaupa hana þann daginn.--------

Eins og menn sjá, þá verður þetta

eigi til þess að m]ó\karverðið lækki

hér i bænum, heldur et það geit til

þess eins að bæta úr mjólkurráoríiw-

um. Og það er þó altaf þakkarvert

og vonandi að framhald verði á því,

að bæjarstjórn reyni að sjá bæjar-

búum fyrir mjólk. En hins verður

þó að gæta jafnframt, að mjólkin

verði sem ódýrust.

Nýmjólk úr Oifusi

kemur í dag.

Bæjarstjórnín Iætur fyrst um sinn flytja nýmjólk hingað daglega

austan úr Ölfusi og verður mjólkin seld á þessum stöðum:

Hverflsgðtu 89,      Hverflsgotu 41,

Laugavogi 46,       Laugavegi 21,

Grettisgðtu 38,      Tjarnargðtu 4,

Bræðraborgarstig 1.

Búist er við að mjólkin komi um hádegi. ,

Biðjið um  'Otfus- mjóíkf

Aflstðð hjá Soginu.

Járnbrautarmálið komið

i nýtt hprf.

Rafmagn handa Reykjavik?

Fossafélagið >ísland€, sem mun

vera stofnað fyrii nokkrum árum,

hefir sótt um lögheimild til þess að

koma á fót aflstöð hjá Soginu. A

félag þetta mikinn hluta af vatnsafli

Sogfossanna. í því eru margir fjár-

málamenn í Danmcrku og Noregi

og er formaður þess nú sem stend-

ur N. C. Monberg verkfræðingur.  -

Svo sem kunnugt er, hefir Reykja-

vik eignast vatnsafl i Soginu fyrir

Bildfellslandi og hafði i vetur farið

fram á það við stjórnarráðið, að það

tæki eignarnámi handa Reykjavíkur-

bæ vatnsafl í Soginu, ef bærinn

skyidi vilja koma þar upp rafmagns-

stöð. Nii hefir bærinn horfið frá

þessu og standa yfir samningar milli

hans og félagsins um eignarhlut bæj-

arins i vatnsafli Sogsins.

En í efri deild Alþingis er komið

fram frumvarp til laga um heimild

handa fossafélaginu »ísland« um

það, að setja þarna á fót aflstöð að

striðinu loknu. Flutningsmenn eru

þeir Eggert Pálsson, Hannes Haf-

stein og Magnús Kristjánsson.

Aðalefni frumvarpsins er i stuttu

máli þetta:

Hérmeð tilkynnist vinum og vanda-

mðnnum að elskulegur eiginmaður

ur minn, Teitur Hansson, lézt 3. þ.m.

Jarðarförin fer fram frá heimili hins

látna, Spitalastíg 10, fSstudaglnn 10.

þ. mán, kl. II f. m.

Valgerður Eyjólfsdðttir.

Stjórnarráði íslands heimilast að

veita fossafélaginu »ísland« eða þeim

er öðlast réttindi þess, enda sé heim-

ilisfang og varnarþing þess á íslandi

og meiri hluti félagsstjórnarinnar

skipaður mönnum, sem þar ern

heimilisfastir, — leyfi til að leiða

aflið úr Soginu milli Þingvallavatns

og Hvítár til Reykjavíkur, eða ann-

arar hafnar, i rafmagnsleiðslum, hvort

heldur ofan jarðar eða neðan, leggja

járnbraut og vegi Og gera höfn og

önnur þau mannvirki, sem nauðsyn-

leg eða æskileg eru, til þess að geta

notað vatnsaflið.

Nánari skilyrði fyrir leyfi þessu

eru sem hér segir:

íslendingar skulu sitja fyrir í 6

mánuði að stríðinu loknu, að gerast

hluthafar. Ef óskað er, á leyfishafi

að láta af hendi rafmagn handa

sveitaheimilum eða hreppsfélögum til

ljósa, suðu, hitunar og smáiðnaðar

fyrir það verð, er framleiðslan kostar

að viðbættum 10%. Með sömu

kjörum skal félagið láta landið fá

rafmagn til reksturs járnbrautar frá

Reykjavík um Suðurlandsundirlendið,

og iðnaðarafurðir skal það selja lands-

mönnum svo vægu verði sem unt

er. Eftir 10 ár skal landsstjórnin

eiga rétt til að fá járnbrautina keypta.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4