Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 276. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						j  Töstndag

f  10.

égúst 1917

4. árgangr

276.

tðlublað

RitstjAmstsími nr. 500

R'tstjóri:  YtlhjáfjnaT Finsen

Is'sfoldiTprf'ntsmiftia

AfrrdSslflsltai nr  $oo

S

101

Reykjavfeiír     !"|8 íl

!iíoKrap5i-Theater  I *  ,  '

Talsími f)&

my

Sjónleikur í 4 þáttum, 132 atf.

Myndin er afarspennandi og léik'-

in af ágætum ítolskum leikururr.

m* simrregfiir

frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl).

K.hðfn 8. ifj.

Italir hafa hafið ákafa

stórskotahríð í Carso-hér-

aði.

Rússar hafa gefið öllum

konum, sem komnar eru

yfir tvítugt, kosningarrétt.

Mr. Gerard hefir gefið út

foók um veru sína f Berlín.

Kína heflr sagt Miðríkj-

unum stríð á hendur.

Mackenzen hefir hand-

tekið 1300 menn.

Terestchenko er orðinn

utanríkisráðherra f ráðu-

neyti Kerenskys.

Rússar hðrfa undan.

Jarðskjálftar á Nýja-Sjá-

landi.

Astandið bjá Dönum.

Þeir hafa nóg handa sér.

Nefnd nokkur, sem danska stjórn-

in hefir skipað, hefir nýlega látið

uppi alit sitt um það, hvernig fara

muni fyrin Dönum ef allir aðflutn-

jngar teptust. Kemst nefndin að

þeirri niðurstöðu, að sé hófs gætt í

hverjum hlut, þá þurfi Dani eigi

að skorta mat. Ætlast nefndin til

þess, ef aðflutningar skyldu teppast,

að þá spari menn helzt brauð, grjón,

kartöflur og mjólk, en af vörum

þeim, sem framleiddar eru í landinn

sjalfu, ætti hver maður að geta feng-

ið 4000 hitaeiningar og 120 gröm

af eggjahvituefnum á dag. En hin

venjulega neyzla er 3000—3200

hitaeiningar og 80—90 gröm af

eggjahvítuefnum á dag. Framleiðsl-

an í landinu sjálfu má þvl verða

20—25 % rýrari heldur en í meðal-

ári, án þess að þjóðin lifi við of

þröngan kost.


Austurctræti 5

ffskonar TAUHANZKAR

fyrir karlmenn og kvenfólk.

aifnin

margeftirBpíiröu

eru nú komin aftur til

Giðm.  prnasðnar

*

Aðalstræti 6.

Mótorbátur

15 smál. eða stærri, óskast á leigu eina ferð með

flntiiing til Ingðlfsfjarðar og Siglofjarðar.

Nánari upplýsingar i sima 29 í Hafnarfirði.

Aukafundur

verður haldinn i

H.f. ,Kalkfélagið í Reykjavík'

föstudaginn þ. 24. ágúst 1917 i Iðnaðarmannahúsinu i Reykjavik, uppi,

og hefst kl. 9 siðdegis.

A fundinum skýrir sljórnin frá framkvæmdum.

Félagsstjórnin.

l fíarvem mintii

frá 9.-24. ágúst,

gegnir herra spitalalæknir Matth. Einarsson læknisstörfum mínum.

Tíalldór Tiansen.

Sundmaga

kaupir hæsta verði af kaupmðnnwm og kaupf élðgum

Þörður Bjarnason,

Vonarstræti 12.

núm BÍÓ

m

1

Nútíðar-sjónleikur í 3  þáttum.

Aðalhluív. leika þau

Christel Holch,

Alf Blutecher,

Gunnar Sommerfeldt.

Tðlnsett sæti.

Þeoar Vestu var sökt

Færeyska blaðið »Dimmalætting«

flytur fregnir af því þegar »Vestu«

var sökt og hefir þær eftir Frandsen

skipstjóra.  Þar segir svo:

Á Seyðisfirði tók »Vesta« 719

tunnur af sild, 359 tunnur af lýsi

5 tunnur af görnum. Átti hún síð-

an að fara til Eskifjarðar og taka þar

155 poka af ull. En vegna þoku

komst skipið aldrei þangað og hélt

því af stað til Englands. Samkvæmt

ráðleggingubrezkakonsúlsinsíReykja-

vik ætlaði skipið að sigla fyrst 11

Stornoway, en annars var förinni

heitið til FJeetwood. Að kvöldi hins

15. júlí fór skipið fram hjá Sumbo-

vita og stefndi á norðanverðar Suð-

ureyjar. Var þeirri stefnu haldið

þangað til kl. 2,10 um nóttina. Þá

kom tundurskeytið á skipið. Öster-

lund stýrimaður var þá á verði. Tund-

urskeytið hæfði sennilega hið vatns-

þétta hólf milli vélarrúms og aftur-

lestar. Var sprengingin svo öflug

að stórsigla, afturvinda og alt þakið

af reykingasalnum flaug í loft upp.

Bátarnir hengu utanborðs í svif-

vindum og var þeim þegar rent i

sjóinn. Skipið sökk óðum. í bak-

borðsbát fóru 9 menn, þar á með-

al skipstjóri. En er báturinn ætlaði

að láta frá borði kémur Larsen yfir-

vélstjóri og biður að taka sig í bát-

inn. Einn af skipverjum náði í hann,

en Larsen þorði eigi að sleppa hand-

riði skipsins, því að hann var maður

gamall og hjartveikur. í sama bili

brotnaði skilrúmið milli vélarúms og

stórlestar. Sökk »Vesta« þá beint

niður á endann, en svifvinda krækt-

ist í bátinn og hvolfdi honum. Flestir

komust á kjöl, en þriggja var sakn-

að, Larsens vélstjóra, kyndara og há-

seta.

Stjórnborðsbátur komst slysalaust

frá borði. Hann bjargaði skipsstúlk-

unni sem hann fann fljótandi á rek-

aldi nokkru. Hún hafði sofið á legu-

bekk hjá fyrsta farrými og hefir senni-

]ega slöngvast upp úr reykingasaln-

um og út á sjó um leið og spreng-

in varð. Hún var nokkuð sködduð,

Síðan  bjargaði báturinn hinum öðr-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4