Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudag
3Í.
ágúst 1917
4. árgangr
297.
tðlublað
Ritstjómarsími nr. 500
Ritstióri:  Vilhjálmur Fifcsen
ísafotdarprentsmiðia
Afgreiðslusími nr. 500
i. 0. 0. F. 898319 — I.
Gamla Bio
Barálfan
um
gnllnámuna
Afarspennandi sjónl. i 3 þáttum
leikinn af fyrsta flokks itölskum
leikurum.
Myndin er efnisrik, framúr-
skarandi vel leikio, og ein af
þeim myndum sem allir munu
hafa gaman af að sjá.
Ærí. símfregnir
frá fréttar. Isafoldar og Morgunbl,
Kmhöfn 29. ág.
Austurríkismenn halda
því fram, að þeir veiti
ítölum viðnám hjá Bain-
sizza.
Bretar hafa sótt fram
2000 metra hjá Julien og
Poelcapelle.
Á rikisráðsstefnunni í
Moskva hafa flokksforingj-
arnir geíið skýrslu um
ástand hins rússneska
hers.
RÚssneska stjórnin telur
sig bundna við skuldbind-
ingar hinnar fyrri stjórn-
ar Rússlands um það, að
semja ekki sérfrið.
Henderson setti ráð-
stefnu jafnaðarmanna og
verkamanna   banda-
mannaþjóðanna í London,
Wilson Bandaríkjafor-
seti hcíir bannað alia út-
flutninga til hlutlausra
ríkja nema alveg sérstðk
undanþága sé fengin.
Clemenceau er formaður
nefndar, sem skipuð heflr
verið tii þess að rannsaka
stjórnargerðir Poincare's.
Eimskipafélagið  fékk í  gær sím-
.skeyti frá erindreka félagsins vestra,
Jóni Gnðbrandssyni.   Er skeytið á
H»essa leið:
Vasaíjós,
œargar tegundir, nýkomin til
JeS ZíttlSetl, Járnveruóeiíó.
— Lagarfoss hefir verið
fermdur 500 smálestum
af vörum, mest syferi og
kaffi.
Bandaríkjastjórn hefir
ákveðið að koma á útflutn-
ingsbanni á ðllum vðrum
frá 30. ágúst. Undanþágu
þarf einnig að fá fyrir
þær vðrur, sem þegar
hata verið fluttar í skip,
en það er búist við því,
að sérstakt tillit muni
verða tekið til þeirra
skipa, sem þegar hafa
verið fermd.

Síldveiðin nyrðra.
Akureyri 1 gær.
Nd er tíðin aítur að batna og
vakna þá vonir manna um það, að
enn kunni að rætast úr með sild-
veiðina, þótt seint sé. Að undan-
förnu hefir verið hér sífeldur norð-
angarður, en nú er að lygna og
segja skip, sem inn hafa komið að
óhemjumikil sild sé úti á Gtíms-
eyjarsundi.
Ýmir kom hingað i fyrradag með
80 tunnur af sild og á nótt kom
hann með 410 tunnur.
Helgi magri kom í nótt til Hjait-
eyrar með 200 fjnnur.
Að undanförnu hafa hin minni
skipin fengið talsvert af síld í rek-
net. í gær komu þessir bátar til
Siglufjarðar:
Kvik......með 100 tn.
Skarphéðinn  ...   —   90 —
Hvíting.....—   50 —
Báran.....—   39 —
í fyrradag hafði Báran og fengið
50 tunnur.
Pósturinn með Fálkanum.
Fálkinn, sem liggur hér enn, fekk
skeyti í gær frá dönsku stjórninni
um það, að hann mætti engan póst
flvtja milli landa. Vita menn eigi
hvernig á þessu stendur, en mörg-
um getum er að því leitt og mis-
munandi trúlegum.
Ráðherraskiftin.
SigurBur Eggerz útnefndur.
Með simskeyti, sem hingað barst
í gærmorgun, hefir konungur út-
nefnt Sigurð Eggerz bæjarfógeta sem
fjármáiaráðherra i stað Björns Kristj-
ánssonar.
Mælt er, að Björn Kristjánsson
muni afrur taka við bankastjórasarf-
inu einhvein næstu daga.
Burðarglaldið —
dýrtíðarfrimerki.

Það er skiljanlegt að þingmenn
reyni að efla tekjur landssjóðs, en
það er undarlegt að þeir skuli jafn-
margir geta fallist á tvöfaldi burðar-
gjaldið innan lands og neðri deild
hefir nýlega samþykt.
Að visu eru blöð og timarit þar
frátekin og er það vel, prentun og
pappír er þeim fullerfitt, þótt tvö-
falt burðargjald bætist eigi við. En
því á að leggja svona háan auka-
skatt á vináttu og viðskifti manna?
Etu ekki fjöh^örg heimili á landinu
nógu einangruó áður, þótt það baet-
ist ekki ofaná, að þau fái aldrei >ær-
legt sendibréf* né póstpakka með
sæmilegum skilum? — Þvi að það
mun sannast, verði þetta frumvarp
að Iögum, að bréfaskifti með póst-
um minka að stórum mun. Bréf-
spjöld verða notuð meira en áður,
— og sá ó>iður hefst að nýju fyrir
alvöru »að koma bréfum með ferða-
mönnum*. — Suðurlandsundirlendið
mest alt og aðrar sveitir fjarri teup-
túnum verða og afarhart úti með
allar bögglasendingar, ef þær eiga
að greiða að vetrinum 4 kr. fyrir
hvert kg. í burðargjald. — Ekki græð-
ir landið á þvi að setja burðargjald-
ið svo hátt að almenningur reyni á
alla lund að komast hjá að senda
nokknð með pósti.
En mér hefir komið annað ráð i
hug, ef landið þarf að græða á fri-
merkjasölunni.
Það ætti að gefa út sérstök dýr-
tiðarfrimerki, t. d. 2 aura, 4 aura,
12 aura og 3^ aura frímerki, ákveða
að allar póstsendiugar, aðrar en blöð
og tlmarit, yr&u auk venjulegs burð-
argjalds að vera frimerktar með þess-
um dýrtiðarfrímerkjum, þannig að
bréfspjðld væru með 2 aura frimerk-
ntim bíó
Dáleiðsluáhrif
Stórfenglegur sjónl. í 3 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur
Hr. Gunnar Tolnæs
(frá þjóðleikhúsinu i Kristjaníu),
sem *talinn er að vera einhver
fallegasti  leikari  Norðurlanda.
Töiusett sæti.
inu, bréf og ávisanir með 4 aura,
pakkar með skipum og prentað mál
frímerkt með 12 aura, og pakkar
með landpóstum með 35 aura fri-
merki. — Með þessu eða einhverju
svipuðu yrði skatturinn á þá, sem
eiga marga bréfavini, ekki eins gíf-
uriegur, en þó mundi landssjóð muna
töluveit um, þvi að fjölda margir
útlendingar mundu kaupa þessi merki
í söfn sín. — Sé þessi leið ófær
einhverra hluta vegna, sem eg sé
ekki, — því má þá ekki stimpla yfir
með >í gildi« etc. öll tveggja konga
frímerkin og taka upp ný frímerki
um nýár? Landssjóð mundi muna
um það sem erlendir frimerkjasafn-
endur keypta af þeim.
Strjálbygt land, erfitt umferðar,
má síst við því að lagt sé hár dýr-
tíðarskattur á bréfaviðskifti og póst-
sendingar, því að hann kemur þar
niður sem sist skyldi, þegar öllu er
á botninn hvolft.
Hjalti.
Friðarvon Er?bergers.
Maður er nefndur dr. Mathias
Erzberger. Hann er þýzkur ríkis-
þingmaður og foringi miðflokksins.
Hann var fyrst kjörinn rikisþing-
maður árið 1903, þá 28 ára að aldri.
Kom þá fljótt í ljós, að hann var
ötull gáfumaður, en ef til vitl helzti
óbilgjarn. Hefir hann þó jafnan verið
talinn með fremstu stjórnmálamönn-
um Þjóðverja.
Á fundi, sem allsherjarnefnd þýzka
ríkisþingsins hélt fyrir luktum dyr-
nm í jiSlímánuði i sumar, hélt hann
merkilega ræðu, sem siðar varð til
þess, að rikisþingið samþykti friðar-
ályktun sina. Og síðan hefir þó
Erzberger vakið á sér enn meiri eft-
irtekt fyrir samræðu, er hann átti
við Banmberger, aðalritstjóra >Neue
Ztiricher Nachrichten*. Þá sagði
hann meðal annars:
— Það er alls eigi til þess að
draga tir gildi friðarályktunar rikis-
þingsins, að Michaelis er orðinn
kanzlari, heldur þvert á móti henni
til styrktar. Það væri sannarlega
glæpnr, að gera eigi alt, sem unt er
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4