Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag

5.,

sept.  1917

GDNBIAÐIÐ

4. árgangr

302.

t51ublað

Ritstjórnarsími nr. 500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Fmsen

íssfoldarprentsmiðja

Afgreiðslnsimi nr. 500

Gamla Bio

Saga

Ledas fögru,

Nútíðarsjónleikur í 3 þatturn,

leikinn í fegurstu héruðum ítalíu

og á hæðstu tindum A'pafjalla.

Aðalhlutv. leikur ein af

beztu  kvikmyndakonum  ítala

Frk. Lieda Gys.

Saga Ledas fögru er áhtifamikil

og afarspennandi, og hefir fengið

tnikið lof í blöðum erlendis.

Erl, simfregnir,

(rá fréttaritara Isaf  og Morgunbl.).

Kaupmannahöfn, 3. sept.

Italir hafa aftur haflð

sókn í CarsohéraðL Alls

hafa þeir handteklð 27.300

menn.

Þjóðverjar hafa hafið

sókn á Riga-vígstöðvunum.

Hafa þeir farið yfir Dwina

hjá Ikskul og tekið Kup-

ferhamme. Sækjaþeirfram

norður á bóginn og einnig

hjá Mitau, en Rússar hörfa

undan.

A  vesturvígstöðvunum

veitir ýmsum betur.

Meðlimum úr ráðuneyt-

um þeirra Skuladis og

Zambros heflr verið steínt

tyrir sérstakan dómstól.

Khöfn 4. sept.

f»ióðverjar tilkynna að

þeir hafl tekið Kigaámanu-

dagskvöldið.

Bússar tilkynntu á mánu-

daginn að þeir yfirgæfu

umhverfl Biga.

Danska  stjórnin  heflr

, mótmælt því í London að

brezk herskip brutu hlut-

leysi Daita i orustunni hjá

Nymindegab.

Pólland og Galizia hafa

fengið sjálfstæði en eru í

konungssambandi við Aust

urríki.


Tfjarfanfegar þakkir furir gððvild og fjug-

ulsemi auðsýnda okkur á siffurbrúðkaups-

degi okkar.

Geirþráður og Jfeígi Zoéga.

Bifreið

fer til Keflavíkur og- Grmdavíkur

föstudaginn 7. sept. kl. 8 árd.   Farmiðar fást á Nýja Landi.

Sæm. Vilhjálnisson.

Herra Reyni Gíslasyni er hérmeð falið að ná saman ldðrum

bæjarics og öðrum áhöldum, sem bærinn á og hefir haft til afnota fyrir

ldðraftokk.

Hver si, sem kann að hafa eitthvað af tækjum þessum undir hönd-

um, er því beðinn að afhenda þau herra Reyni Gíslasyni.

Borgarstjórinn í Reykjavik, 3. sept. 1917.

7i. Zimsen.

Frá alþingi.

Nýungar.

Fjáratáalö^ 1916 0% 1917.

Framhaldsálit íjárveitinganefndar

neðri deildar:

»Háttv. efri deild hefir gert nokkr-

ar breýtingar á frumvaipinu, en eigi

þótti nefndinni taka því að hrekja

frumv. milli deilda, þótt hún teldi

þær eigi allar sjálfsagðar.

Hiin leggur því til, að frumv.

verði samþykt, svo sem það er nú

orðið«.

Frsm. Bjarni frá Vogi.

Ur efri deild í gær.

1.   Frv. um hækkun vitagjalds;

3. umr.

Nú hafði Maqnús Torfason borið

fram breytingartillögu um, að hækka

upp i 40 au. (úr 35 í stjórnarfrv.)

vitagjald af hverri smálest skipa,

sem hér tekur höfn, og upp i 20

au. (úr IS au.) gjald af smálest

skemtiferðaskipa.

Halldór Steinsson mælti á 'móti

hækkuninni og sömuleiðis Maqnús

Kristjdnsson, en Magniis Torfason

sat við sinn keip.

Svo fór, að fyrri liður breytingar-

tillögunnar, hækkun úr 35 au. upp

i 40 au., gekk fram meö 9:2, en

síðari liðurinn var feldur með 9 : 5

atkv.

Frv., svo breytt, samþ. með 12 : r

atkv. og endursent Nd.

2.   Frv. um samþyktir um herpi-

nótaveiði  á  fjörðum  inn úr Hdna-

flóa; 3. umr.

Frv.  samþ.  með  9 samhlj. atkv.

og afgr. sem

lög frá Alþingi.

3.   Frv. um Guðmund Finnboga-

son tekið dt af dagskrá.

4.   Frv.  um  rekstur  loftskeyta-

stöðva; r. umr.

Visað til 2. umr.

5.   Ákveðin ein umr. um þingsál.-

tili. um skólahald næsta vetur.

Stjórn Landsbankans.

Alit er nií komið frá allsherjar-

nefnd Nd. um bankafrumvarpið, eins

og það kom frá Ed., en aðalbreyt-

ingin á* stjórn bankans samkv. þvi

er sú, eins og getið hefir verið, að

bankastjórar verða 3, í stað 2 nd,

Og skal einn þeirra vera lögfræð-

ingur, en gæzlustjórar hverfa dr sög-

unni.

Meiri hluti nefndarinnar, Einar-

arnir 3, Arnórsson, Árnasoa og

Jónsson, telur breytitigu þessa ekki

mega bíða Jengur, og leggur ein-

dregið til, að frv. verði samþ. óbreytt.

Um breytingartillögur Björns Krist-

jánssonar segja þeir:

»Vér höfum athugað breytingar-

tillögurnar á þingskjali 674 með at-

hugasemdum. Er oss það ánægju-

efni, að flutningsmaður þeirra, er

um  hrið  hefir verið^i stjórn bank-

ntjfjn bíó

Hamingju-

draumar

Sjónleikur í 3 þáttum, 50 atr.,

tekinu- af Nordisk Films Co.

Gunnar Sommerfeldt

leikur aðalhlutvetkið.

------Tðlusett sæti.------

Lúðrafélagiu „Harpa"

óskar eftir að fá áhugasama menn í

ldðrasveit sína. Menn, sem eitthvað

eru vanir að leika á hlásturshljóðfæri,

ganga fyrir.  F. h. félagsins

Reynir Gíslason, Norðurst. 7.

Olíuofn

óskasfc til kaups.

Upplýsingar i ísafoldatprentsmiðju.

Freyjuspor

nr. 1 og 2

er  k e y p t. á  afgreiðslunni

háu verði.

Reynir Gislason

byrjar aftur

tímakenslu í Píanospili,

Teori (= hljómfræði)

oq Instrumentation.

ans, telur rétt að hafa bankastjóra 3.

Þó getur nefndin nd ekki fallist

á breytíngartillögur þessar. Sumar

þeirra eru að efni til, frá voru sjónar-

miði, alls kostar óaðgengilegar, og

aðrar óþarfar. Aftur eru sumar

þeirra svo vaxnar, að ve! má vera,.

að það, sem í þeim felst, megi

heppilegt teljast. En vér gerum ráð

fyrir þvi, að alt fyrirkomulag bank-

ans verði bráðlega tekið til með-

ferðar af stjórn og þingi í sambandi

við seðladtgáfumálið, og er þá rétt-

ast, að allar frekari breytingar, sem

kunna að vera æskilegar á skipulagi

bankans, verði þar með athugaðart

Frsm. meiri hl. er Einar Arnason.

Magnds Guðmundsson skrifarundir

með. þessum fyrirvara:

»Eg er því samþykkur, að banka-

stjórar eigi að vera 3, og einn af

þeim lögfræðingur. Hins vegar virð-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4