Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 305. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Xiattgard.
\
8.
sept.  1917
I0R6UNBLABIÐ
4. árgangr
305.
tölublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Rststjóri:  Viihjálmur Finsen
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 500
Gamla Bió
Saga Ledu fögru.
Þessi afbragðsgóða og vel leikna mynd
verður sýnd \ kvöld í siðasta siiio
Avalt tölusott sæti.
HeimiliskeH.
Stúlka, sem lobið hefir burtfarar-
prófi bæði við gagnfræðaskólann á
Akureyri og Kennaraskólann, býðst
til heimiliskenslu á einu heimili eða
fleirum, næsta vetur.
Ritstj. visar á.
ErL símfregnir.
Frá fréttaritara fsafoldar og Morgunbl.
K.höfn 6. sept.
Stórblaðið „New York
Herald" hefir birt bréfa-
skifti og skeytasendingar
Kíilli Nikulásar tyrverandi
Rússakeisara og Vilhjálms
Þýzkalandskeisara árin
1904—1907. Saimar það,
að í ráði heflr verið að
koma á bandalagi milli
Rússlands og Þýzkalands.
Austurríkismenn segjast
hat'a tekið San Grabrielo
aftur.
Sun-Yat-Sen heflr mynd-
að bráðabirgðastjórn í
Kína.
Bannlðg Ðana eru upp-
hafin aftur að nokkru leyti
og tollar hækkaðir.
K.höfn 6. sept.
— Þjóðverjar sækja enn
fram á Riga-vígstöðvun-
um og eru hraðfara hjá
Friedrichstadt. Hafa þeir
handtekið 7500 menn.
Orimmileg orusta hjá Is-
onzo. ítalir hafa handtek-
ið 2000 menn, en Austur-
ríkismenn hafa handtekið
6500 menn í gagnáhlaup-
um.
í dag lagði Ribot forsæt-
isráðherra Frakka fram
lausnarbeiðni stjórnarinn-
ar. —
H.f. Eimskipafélag Islands
Til YiuSkiftavina vorra!
Vér höfum fengið símskeyti frá umboðsmanni vorum
í New York þess efnis, að útflutningsleyfi á vörum frá
Ameriku fáist ekki fyr en eftir að Sljórnarráð íslands
hafi samþykt það (gefið útflutningsleyfi).
Um leið og vér vekjum athygli heiðraðra viðskifta-
manna vorra á þessu, biðjam vér þá að sækja nú þegar
um útflutningsleyfi til Stjórnarráðs íslands fyrir þær
vörur, sem þeir hafa pantað riim fyrir i skipum vorum
og sömuleiðis fyrir þær vörur, sem þeir kynnu að
ætla að fá fluttar með skipum vorum framvegis.
Reykjavik 7. september 1917.
H.f. Eimskipafélag fslands,
Hækkun burðargjalds.
Fjárhagsnefnd efri deildar Alþingis
hefir vakið upp draug, sem neðri
deildin hefir kveðið niður — hækk-
un á burðargjaldi fyrir blöð og tima-
rit. En nokkuð hefir hann rýrnað
við hnjaskið og er nú eigi nema
einn fjórði af því sem hann var í
upphafi. Þó hefir hann ærinn kraft
enn til illþrifa — en gagnslaus að
mestu.
Tilgangur frv. um hækknn burð-
argjalds er sá, að atia landssjóði tekna.
Það er auðvitað brýn nauðsyn fyrir
landið að fá sem mestar tekjur, en
mörgum mun þó virðast að sam-
göngurnar hérna séu eigi komnar í
það horf, að mikið megi á burðar-
gjaldið bæta frá þvi sem áður var.
Jafnast og réttlátast kemur hækkun-
in niður á burðargjaldi bréfa. Að
því getur orðið nokknr tekjuauki,
án þess að það komi illa niður.
Um hækkun á burðargjaldi blaða og
timarita er öðru máli að gegna. Út-
gáfa þeirra er nú  mörgum sinnum
dýraiij heldur en fyrir striðið, en
tekjurnar hafa eigi hækkað að nein-
um mun og jafnvel farið minkandi
hjá sumum. Nii vita flestir það, að
blaðaútgáfa og tímarita var engin
gullnáma áður en striðið hófst. Og
ástæðurnar þær, sem allir vita, að
landið er fáment og strjálbygt, sam-
göngurnar tregar og óireiðanlegar,
en menn óskilvísir. Enda hafa fjölda
mörg blöð »dáið«, hér á landi, á
undanförnum árum. Má þar á meðal
nefna: Höfuðstaðinn, Fréttir, Þjóð-
ina, Þjóðstefnu, Þjóðviljann, Arvak,
Ríki, Reykjavlk, Þjóðólf, Ingólf,
Dagblöðin tvö, Magna, Frækorn,
Mána, Alþýðublaðið, Vikuna, Sunn-
anfara, Huginn (Muninn og Æringja),
Landvörn, ísland, Þjóðhvell, Fjall-
konuna, öll hér i Reykjavik, og miklu
fleiri.
Aldrei hefir verið annað eins óár-
an fyrir blöð eins og nú. Og þó á
að hækka hurgargjaldið. Afleiðingin
hlýtur að verða su, að útbreiðsla
blaðanna minkar stórum, sumum
verður það ef til vilt að falli, og pet-
ur þá farið svoj að tekjur landssjóðs
verði minni heldur en  áður,  og þá
TttíJT! BÍÓ
rnjtt
prógram
í kvöldt
Jarðarför mðður og tengdamóður okkar,
Sigriðar Vigdisar Gestsdðttur, fer fram
laugardaginn 8. þ. m. kl. 12 á hádegi frá
heimili okkar, Austurstræti 3.
Guðrðn Jðsefsdóttir.  Jón Brynjðlfsson.
Stúlka
sem hefir góð meðmæli, öskar
eftir atvinnu við skríftir frá
I. okt.
Tilboðmerkt »Atvinna« leggist á
afgr. blaðsins,
væri  óneitanlega ver á stað  farið,
heldur en  heima setið.  En setjum
nú svo  að  tekjur landssjóðs  rýrni
eigi, þá kemur þó annað til greina.
Málsaðiljar  eru  eigi að eins tveir,
landssjóður  og  blöðin.  Þjóðin  er
þriðji málsaðilinn. Burðargjaldshækk-
unin á auðvitað óbeinlinis að koma
niður á henni.  Og það er sama sem
að reisa ramar skorður  við  lesturs-
og  fróðleiksfýsn  þjóðarinnar.   Og
ættu allir hugsandi menn að sjá hve
frámunaleg glapskygni það væri. Þvi
að ef að réttu færi,  þá ætti þingið
að gera alt sem í þess valdi stendur
til þess að glæða áhuga þjóðarinnar
fyrir bókmentum  og  blaðalestri og
styðja blöðin með ráðum og dáð til
þess  að ná sem  mestri útbreiðslu.
Og illa  skiija  þeir  menn  hlutverk
blaðanna, sem vilja nd fara að þröngva
kosti þeirra.  Það er einhver Bakka-
bræðrabragur á handaverkum þeirra.
Um tímarit er  það að  segja,  að
burðargjaldshækkunin kemur eigi sið-
ur illa niður á þeim.  Þau eru seld
eins  ódýrt  og  framast er  unt og
verðið ákveðið fyrirfram.  Hækkun-
inni ná þau þvi  als  eigi hjá kaup-
endum sínum, heldur verða að bera
hana sjálf.  Það er óv'st að bakið á
þeim Eé svo breitt, að þau þoli það.
En hvernig fer þá um  hið andlega
lif á íslandi, ef öllum skólum verð-
ur lokað og  blöð og timarit hverfa
úr sögunni?
I ¦
m ¦¦ ¦¦    ¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4