Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðvdag

12.

sept.  1917

H0R6ON

4. árgangr

309.

ttdubiað

RitstjórDarsimi nr. 500

Ritstjóri:  Vilhjalmur Finsen

ísníoldarprentsminja

Afgreiðslusimi nr. 500

Garnla Bio


.

FIól og fjara

Ameiískur sjónleikur í 3 þáttum

I

um

ást og hjóuaband

nú. á ðögum.

Einkennileg  og  mjög  mikils-

^atðandi mynd.

Hngmyrrdin  tekin eftir görnlu

frægu málvetki, sem sý-nir:

Það sem flóð ber á land

tekur fjara aftur.

— Ávolt tölnsett sæíí. -

ErL síœfregnir

:frá fréttar. Isafoldar  og  Motgunbl,

Tfindetlburg"-frtður.

K.höfn, 10. sepr.

Frakkar hafa tekið Cour-

ier-skóg.

Ribot myndar nýja stfórn

I Þýzkalandi heflr verið

<myndaður nýr flokkur,

„þjóðvarnarflokkur" og er

Tirpitz, fyrv. flotamálaráð-

herra, foringi hans. Stetnu-

skráin er „Hindenburg-

friður&.

Italir hafa alls handtekfð

31000 raenn hjá Isonzo.

Tlý bulíing i nússlandi?

Kh.öfn, 10. sept.

KornilofF, yflrhershöfð-

ingi Rússa,reyniraðsteypa

Kerensky af stóli og vill

sjálf nr taka við stjórnar-

taumum.    Bráðabyrgða-

stjórniu iiýst við gagnbylt-

ingu og heflr því skipað

Klembovsky yflrhershöfð-

inga í stað Korniloffs.

Klembovsky þessi hefir

hatt á hendi herstjórn á

norðurvígstöðvwun  Bússa.

Viðsjár með aandamönn-

um og Svíum.

K.höfD, 10. sept.

Lausing utanriki*»ráð-

herra Bandaríkjanna heflr

tilkynt opinberlega að

sendiherra Svía í Buonos

Nærföt.

VinnufÖi

Hvar er mestu úr að velja?

Hvar eru vörugæfíin meat?

Hvar fær maður vöruna ódýrasta?

Vöriihúsfnu.

Jlijja Bíó.

Tfugrökk sustkin   ¦

eRa

Sfóri bróðir og íiffa susfir.

Ljómandi fallegur sjónleikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkið leikur

hinn aiþekti og góðkunni Ieikari Carl Alstrup, og birtist hann

hér alveg í nýju gerfi, sem eigi er skoplegt að neínu ieyt1, en fer

honum þó eigi síður. — Þá má eigi heldur gleyma litlu systkinun-

um, sem leika af dæmafárri snild sín hlutverk. »Litlu systur<

leikur satna telpan, sem lék í »Skrifaranum« og allir dáðust þá svo

mjög að.

frá beztu vcrksn iðju Norðurlandatútvega eg með góðum borgunarskilmálum

Loftur Guðmundsson

— Smiðjustig 11. —

Erik Ravnkilde

tannlæknir

(Licenced dental Surgeon Enghnd),      Hafnarstræti 8.      1—5.

Sársaukalaus tanndráttur.

Ayres hafi sent launmáls-

skeyti þýzka sendiherrans

þar í gegn um sæu sku utan

isstjórnina.

Ógurleg  gremja  meðal

bandamanna gegn Svíum.

Tekjuskatturinn.

Útgerðarmenn mótmæla

Útgerðarfélögin hér í Reykjavík og

Hafnarfirði hafa sent alþingi eftirfar-

andi mótmæli:

Til alþingisl

Háttvirt neðri deild alþingis hefir

þegar samþykt frumvarp um breyt-

ingu og viðauka á tekjuskattslögum

frá 15. des. 1877, þar sem faiið er

fram á gifurlega hækkun á skattinum

og um leið ákveðið að skatturinn

skuli greiðast af tekjum af landbún-

aði og sjávarútvegi, sem áður hafa

verið undanþegnar.

Þó að i frumvarpinu sé látið i

veðii vaka að landbúnaði sé þar gert

jafn hátt undir höfði, dylst oss ekki

að tilætlun háttv. neðri deildar muni

vera sú, að láta þó laudbúnaðinn að

mestu leyti sleppa við aukin útgjöld

þar sem ákveðið er í 3. gr. að at-

vinnuskatt skuli þó eigi greiða af

rninni tekjum (þessara tveggja at-

vinnugreina) en 2000 kr., og að ref-

arnir féu því aðallega skornir til pess

enu einu sinni að hækka að miklum

mun gjöld sjávarútvegarins til lands

sjóðs, og þá einkum botnvörpuskipa-

útgerðarinnar.

Oss er að verða ljóst hvert stefnir

um aðge.rðir löggjafarinnar af atvinnu-

vegi vorum og viljum því ekki láta

undir höfuð leggjast að rita hinu háa

alþingi nokkur viðvörunarorð og þá

um leið mótmæli vor gegn hinni

gifurlegu gjaldhækkun, sem frumvarp-

ið fer fram á i garð botnvörpuskipa-

útgerðarinnar.

O.s er gleði sð þvl að geta sagt,

að fyritfarandi ár (1915 og 1916)

hefir botnvörpuútgerð og sjivarútvegi

yfir höfuð gengið vei atvinnurekst-

urinn og að flestum félögum vorum,

sem öll mega heita tiltölulega ung

og mörg af vanefnum eða litlum

efnum stofnuð, hefir græðst talsvert

fé og gjaldþol þeirra þar með aukist,

en hinsvegar er oss það vaxandí á-

hyggjuefni, hversu viða bryddir á

þvi — og ekki sízt i þingsalnum —

að of stórum augum sé litið á gróða

þessa atvinnuvegs í einstökum árum

og hversu risavöxnum skrefum út-

gjaldabyrði hans til opinberra þarfa

fer vaxandi.

Sjávarútvegi og þó einkum botn-

Repir Giilason

byrjar aftur

tímakenslu i Pianospili,

Teori (= hljómfræði)

orj Instrumentation.

vörpuútgerð, er nú einu sinni þann

veg farið, að hann er yfirleitt allstop-

ull atvinnuvegur og fjirfrekur með

afbrigðum, og eigi hann að geta orð-

ið nokkurnveginn tryggur og stand-

andi föstum fótum, verður hann að

byggjast á sterkum fjárhagsgrundveHj.

Annars getur hann þegar itla lætur

i ári hæglega oltið um, og í stað

þess að vera máttarstóipi landbúskap-

arins, orðið til þess að eyðileggja

fjárhagslega alla þá, sem að honum

standa — og þeir eru margir fleiri

en eigendur skipanna — og valda

landssjóíi bæði miklum beinum og

óbeinum skaða. Séu gjöldin mjög

gífurleg þau árin, sem vel gengur,

geta þau orðið til þess að um koll

keyii næsla ár, ef ilia gengur, auk

þess sem alt of há og ósanngjörn

útgjöld óhiákvæmilega stuðla að þvi,

að koma i veg fyrir að ný útgerðar-

félög myndist — menn sjái sér t.

d. hag i þvi að selja nú þegar er-

lendis skip þau, sem þegar eru í

smíðum — eða gömlu félögin auki

skipastól  sinn  með nýjum skipum.

Ef nii, sem bersýnilegt virðist,

með umræddu lagafrumvarpi sé seilst

til þess að láta gróða þann, sem út-

gerðarfélögin hafa fengið siðastliðið

ár, taka sérstakan þátt í dýrtíðarút-

gjöldum landssjóðs, þá viijum vér

leyfa oss að benda á að það er nú

or'ðið i alla staði mjög ósanngjarnt,

því það er orðið þegar ljóst, að i ár

hiða. útgerðarfélögin svo gífuriegan

halia, eiukanlega á sildveiðunum, að

mörg munu missa alla þá fiilgu,

sem græddist í fyrra og sum meira,

og að hnekkja útgerðinni nú i ofan-

álag með háum auknum sköttum,

virðist næsta óviturlegt og að líkind-

um litill búmannshnykkur. — Þessu

máli voru til sönnunar skulum vér

benda á, að sum botnvörpuskipin

hafa enn ekki aflað meira en 500—

1000 fiskpakkaðar tunnur af síld, en

hver  tunna  er hátt reiknuð 10 kr.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4