Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						OFöstudag
14,
tsept.  1917
H0R6DNBLASIÐ
4. árgangr
311.
fölublað
Ritstjórnarsimi nr. 500
Rtstjóri:  Vilhjálmnr Fmsen
ísíioldarprentsmiðja
Afgreiðsiusimi nr. 500
I. 0. 0. F. 999149 — I.
Gamla Bío
Flóð og fjara
Amerískur sjónleikur í 3 þáttum
um
ást og hjónaband
tíú. á dögum.
Einkennileg  og  mjög  mikils-
varðandi mynd.
Hugmyndin  tekin eftir gömlu
frægu málvetki, sem sýnir:
Fað sem flóð ber á land
tekur fjara afíur.
— Ávalt tölusett sæti. -
Erl simfregnir,
frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.)-
Khöfn 12. sept.
Ráðuneytið í Rússlaudi
liefir sagt at sér.
Kerensky stjórnar land-
inu e!un og heíir tekið sór
einveldi í ollum málum.
Kolanámur
á Austfjórðnm.
Svo sem kunnugt er, fór Gísli
Guðmundsson forstöðumaður efna-
rannsóknarstofunnar, að tilhlutun
Stjórnarráðsins austur á Seyðisfjörð
til þess að skoða kolanámu þá, sem
nýlega er fundin á Skálanesi. Atti
' hann aðallega að rannsaka hlutföllin
milli kola og grafit-laganna. Hann
er nii , nýkominn aftur hingað til
fbæjarins.
Morgunblaðið fór á fund hans í
gær og spurði hann tíðinda úr ferða-
laginu. Hann kvaðst lítið geta sagt
að svo stöddu, því að hann væri nú
að vinna að skýrslu, sem hann ætl-
aði að gefa stjórnarráðinu og fyr en
sii skýrsla væri komin gæti hann
eigi gefið nema smávegis upplýsing-
ar. Morgunblaðið kvaðst sætta sig
við það og sagði hann þá frá á þessa
leið:
Skálanesbjarg er að sunnanverðu
við Seyðisfjarðartrynni. Aðstaða er
þar ill frá sjó nema í ládeyðu og
aðstaða á landi vond — einstigi.
Kolalagið er neðarlega í bjarginu og
Jiengiflug fyrir ofan. Fyrst í stað
•«r það liðlega 20 cm. á þykt og út-
Herbergi
með hu gögnnm óskast
til leigu fra 1. okt —14 maí.
Porgun fyrirfram.
R. v. á.
TlQja Bíð,
Jiugrökk sgsfkin
eöa
Síðri bróðir og litía st/s/ir,
Sýnd í siðasta sinn i kvðid.
Tf-ff^rff/jf/yif*  byrÍa eS a.ö kíina 17. sept.  Væntmlegir neæ-
* í fS%£fC4í&if\  eodur geri svo vel að tala við mig fyrir þann
tima.        Vilhelm Jakobsson,
Hverfisgötu 43

Nýkomiii
Rykfrakkar
fyrir karimenn, ágæt tegund.
Rykkápur
fyrir kvenmenn, nýjasta tízka.
Regnkápur
karla, kvenna og drengja.
í Austurstræti I,
•jjij
Asg. G. Gunnlaugsson & Co.
Hafnarfjarðarbíllinn nr. 9
fer daglega á* milli Hafnarfj arðar og Reykjavíkur, Keflavíkur og Grinda-
vfkur, þegar nægur flutningur býðst. Upplýsingar i talsfmum 367 í
Reykjavík,  8 f Hafnarfirði, 9 i Keflavík og 5 i Grindavík.
Einnig fæst billinn leigður i langar og stuttar íerðir gegn sanngjarnii
borgun.
Sæmundur Vilhjálmsson,
bifreiðarstjóri.
flötur þess 3,5 metrar á lengd. Þeg-
ar sprengt hafði verið inn um rúm-
lega 4 metra, hvarf þetta lag alveg.
En nokkrn innar komu 3 lög önnur,
mjög þunn. Þyknuðu þau á fyrstu
metrunum, en þegar innar dró þynt-
ust þau aftur og tvö þeirra hurfu
alveg. Lagið sem eftir var, var um
12 cm. þykt og rúmlega 1 metri á
lengd.  Hér og hvar i stálinu voru
kolaeitlar, sem víðast hvar hurfu þeg-
ar farið var að grafa inn. Grafit
minkaði þegar inn í bjargið kom og
kolin urðu óblandin og líta út eins
oq beztu steinkol.
Þegar við skildum þar við, ætlaði
Stefán Th. Jónsson konsúll á Seyðis-
firði að láta sprengja lengra inn og
var skilið þar nokkuð eftir af sprengi-
efni til þess.
Þaðan fór eg inn i Hánefsstaða-
dal, sem er innar i Seyðisfirði, til
þess að skoða brúnkolalög þar í
dalnum. Lögin eru næfurþunn og
lítið útlit um að mikið sé þar af
kolum.
Þaðan hélt eg til Norðfjarðar og
skoðaði kolin í Norðfjarðarhorni,
sem er utanvert við Barðsnes. Kola-
lögin eru þar í þursabergi og þess
vegna ilt að sprengja göng til þess
að elta þau. Aðailagið þar er 17
cm. þykt og útflötur þess er i8/4
metri á lengd. Hér og hvar eru
kolaeitlar i bjarginu, líkt og i Skála-
nesbjargi hjá Seyðisfirði. Kolin eru
kolsvört og gljáandi og óvíða sáust
tréviindi í þeim. Aðstaðan frá sjó
og landi mjög aðgengileg og væri
vert að athuga þetta kolakensli nánar.
Nú hélt eg til Eskifjarðar og skoð-
aði brúnkolanámu, sem er innarlega
f Hólmatindi, uppundan Eskifjarðar-
seli. Kolin eru uppi í hátindi,
gljúfur fyrir ofan og skriða fyrir
neðan. Þar er mjög ilt aðstöðu og
óhugsandi að vinna námuna nema
bergið væri rutt og sprengd göng
innundir. Kolin eru að útliti mjög
svipuð Tjörneskolunum.
Þaðan fór eg til Reyðarfjarðar og
skoðaði brdnkolanámu, sem er í
miðjum Reyðarfirði sunnanverðum, í
svokclluðum fökulbotnum. Kola-
lögin eru þar báðum megin í gili
nokkru og voru fyrst um 20 talsins.
Nú hefir verið grafið inn um 9
metra. Lögin hafa runnið saman
og nú eru þau að eins 12. Efsta
lagið er þykst og er það 34 cm.
Þyktin frá efsta lagi til neðsta lags
er um 2 —2'/3 metri, og likur eru
til þess að öll lögin renni saman i
eitt.
Náma þfssi er uppi í fjalli um
mílu vegar frá sjó. Niðurundan er
ágæt höfn og bryggja. Var þar áður
síldarstöð, en hún hefir nd lagst
niður.
Jón Arnesen, konsúll Svía á Eski-
firði, hefir fengið námuna til um-
ráða. Hefir hann látið vinna þar
dálítið seinni hluta sumars, mest-
meguis að þvi að ryðja frá námu-
mynninu og leggja veg þaðan fram
á hjalla, þar sem kolunum verður
safnað saman þangað til snjóar koma
og hægt verður að renna kolunum
á sleðum niður að höfninni. Nú er
verið að reisa þar hús handa 25—
30  manns,  sem  eiga  að vinna i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4