Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |



Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						IÞriðjudag

18.

sept.  1917

LABIO

4. árgangr

315.

tðlublað

RitstjrSrnarsími nr. 500

R-tstjóri:  Vilbjá'mur Fiivser

ís rfoklasprentsmiftia

Afgreiðslasími nr. 500

Gamía Bíó

Afarspennandi  og áhtifamiki'l sjónleikur i 4 þáttn

leikin 'af beztu dön kum leikurum, svo seoi:

Holger Reenberg fri Cisino — Earen Lnnd frá Kgl.l<*ikh.

Frú Psilandir,  Svend Riodoiö,  Ellen Rassow,  Jo 1 Iversen,

Helios, W. Bewer o. fl.

Myndin stendur yfir á aðra klukkustund.  Betri sæíi tölusett kosta

75. Almenn sæti tölusett 50 aura.  Pantið aðgöngum. i síma 475.

(ragjf^pl[^""""'=^il^^J

Við höfum nú fengið tðluvert af

Jlefjagarni,

ágæt tegund.

Emkum fínum,

frá i'/a pd. til 4 punda.

lóðaöngfum,

cr. 7—b.

Önguffqumum

og Sjófafnaði.

Avalt fyrirliggjíndi þessi igæta

Smurnmgsoda

á mótora (Cylinder.og Lager),

sem þegar hefir fengið útbreiðslu um :lt lar.d.

JJtffugið verð og gæði þessara varaí

'9

* Ausiurstræfi

Asg G. Gunnlaugsson & Co

|^|[^IH«l^llðll^|

Váfrtjgging.

Tí)e Briíisf? Dominions Generat /nsurance Companu,

Lfd.,

tekur sérstaklega að sér vátrygging á

innbúum, vörum og öðru lausaté. — lögjöld hvergi lægri.

Sími 681.  Aðalumboðsmaður

Gas'ða^ Gíslason.

Ráðskonupláss

<*r laust  1. október á fámennu og

barnlausu heimili.  R. v. á.

Allir brezkir þegnar

1  Rússlandi,  sem  eru á herskyldu-

aldri, hafa verið kallaðir í herinn.

NÝJA  BÍÓ BBHH

óðsugurnar

S>ð sti kafli í 4 þáttum

Brullaup Irmu Vep

Menn hafa fylgst meö sögu hins illviga glæpamannaflokks með vaxandi áhuga.

Og nú kemur siðasti og veigauiesti kaflinn. Nú er um lif og dauða að tefla!

Nú á að skera úr hverjir sigra, Blóðsugurnar eða vinir vorir Fips og Mazamette.

Hafnarfjarðarbilíinn nr. 9

fer til Keflavíkur miðvikudaginn 19. þ. m, kl. 11.   3 menn geta fengið

far.  Farmiðar fást á Nýji-Landi.

Sæmundur Vimjálmsson,

Erí. símfregnir

frá fréttar. Isafoldar  oga Morgunbl.

Kmhöfn, 16. sept.

Útlendingum heflr verið

vfsað úr landi "í |Banda-

ríkjunum.

I»jóðverjar hafa [gefið

Pólverjum grundvallarlög.

Kornilott, forseti dúm-

unnar og fylgismenn

þeirra hata verið hneptir

í varðhald.

Kerensky heflr tilkynt

rseðismönnum | i erlendra

þjóða, að stjórnin geti eigi

veitt þem verncl, vegna

stjórnleysis í landinu.

Þingkusnir.

Þinglausnafundunhófst kl. 10 */a

í gærmorgun, en ekki kl. 1, eins og

auglýst hnfði verið áður. Var tim-

inn fluttur fram til þess að þing-

msnn þeir er fóru með Ingólfi kl.

2ljz í pær, hefðu dálitinn uudirbtin-

inpstíma að afloknum fnndi.

Forseti, Kristinn Danielsson, skýrði

stuttlega frá störfum þingsins. 67

lög hafa verið afgr. og 21 þings-

ályktun.

Síðan mælti forseti:

»Störfum þingsins er þA lokií að

þessu sinni.

Þau hafa nú enn að svo stórmiklu

leyti staðið í sambandi við erfiðleika

yfirstandandi tíma, að varla má óeðli-

legt virðast, þótt þau, þrátt fyrir'

þá erfiðleika alla, hafi minua hrund-

ið áfram til mikilvægra framkvæmda

en ella mundi.

Eitt er þó, sem sérstaklega verð-

ur að minnast á.

Með öllum atkvæðum hefir Al-

þingi nú gert þá kröfu, að íslandi

verði ákveðinn fullkominn sigfinga-

fáni. Fyrir þann eindregna samhug

Alþingis og einnig af öðrum rökum

höfum vér ástæðu til að treysta, og

treystun því fastlega, að sú ráðstöf-

un beri tilætlaðan árangur, þjóð-

inni til heilla, og mun það þing

verða minnisstætt, er því hefir kom-

ið til vegar.

Að því mæltu vil eg nú að eins

árna öllum háttv. þingmönnum

heillar heimkomu.

Eg bið, að drottinn blessi fóstur-

jörðu vora og leiði farsællega gegn

erfiðleikunum.

Lifi íslandU

Tóku þingmenn undir það með

ferföldu húrrahrópi.

Þá stóð upp forsætisráðherra og

lýsti yfir því, í nafni og umboði

konungs, að þessu 28. löggjafarþingi

íslendinga væri slitið.

Þá var hrópað hÚTta. fyrir kóng-

inum, en ekki nema ferfalt eins og

fyrir landinu, og stýrði þvi Jóhann-

es Jóhannesson.

Bruni.

A Vígholtsstöðum i Dölum brann

hinn 8. þ. m. hlaða, fjós, skemma,

eldiviður óg um 200 hestar af töðu.

Eldurinn kom upp .á þann hátt, að

neistar flugu úr reykháf í töðugalta,

er stöð skamt frá íbáðarhúsinu og

fast við heyhlöðu. Það bjargaði íbúð*

arhúsinu, að vindur stóð af því.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4