Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudag
2!
sept.  1917
4. árgangr
318.
tölublað
RitRtiórnarsími nr. 500
RitstjíSri:  Vllhiiimnr Fmsen
ís-'foídkrprer.tsmiðja
Afoxeiðslosími rr.-^oo
Gamía Btó
Afarspennat'di  og áhrif.tmikiil sjónleikur í 4 þáttum með foileik,
ieikin ;if beztu d'ön-.kum ieikurum, svo sem:
Holger Reenberg frá C-sir-o — ívaren Lmid frá KgUeikh.
Frú Psilander,  Svend Rindom,  Ellen Rassow,  fón Iversen,
Helios, W. Bcwer o. fl.
Myndin stendur yfir á aðra klukkusturd.  Betri sæti tölusett kosta
75. Almenn sæti tölusett 50 aura.  Pantið aðgÖngurr). i síma 475.
I O O. F. 879219 - III.
NYJA BIO
lóðsugurnar
Síðssti kafli i 4 þáttum
Bruliaup Irmu Y-rp
ftlenn faafa íylgít með sögu hins illviga.glæpamannaflokks með vaxaudi áhuga.
Og nú kemnr síðasti og veigamesti kaflinn. Nú er um líf og dauða að tef'la!
Nú á að skera úr hverjir sigra, Blóðsngurnar eða vinir vorir Fips og Mazamette.
Sími 604.
g og a morgun
selj um við ca. 200 pör af
Raria- og MvensMofaínaði m&ð miRíum qfsíœtti,
iil þcssi aö rýnia fyrir nýjum birgðum.
TfvannbQrgsbræöur.
lútigavegi 46.
Sími 604.
Erl síroíregnir.
Frá fréttaritara Ísafoldar og Morgunbl.
,  i     K.höfn 19  sept.
— Foringi audstæðin&a-
flokks sijöriiarinimr í Uug-
vei'ialnndi stingur up'p á
iþvs, að Austurríki beiti
sór iyrir því að xcytta að
koraa á iriðl.
Rússar sækja íram fyrir
norðan Friedrichstadt. —
Hiu raesta óreiða er enn
í Itússlandi og eru frönsku
blöðin injög áhyggjutull út
af því.
Kerensky á við óyfirstíg-
anlega erfiðlcika að stríða
í fjármálum, stjórnmálum,
og hermálum vegna ttnd-
irferíis og eamblásturs.
Það sem kallar á
Nú cr fólkið sem rðast að koma
hingað til bajtrins úr s imsrvinnunni
og hún hefir gen£Íð mísj ifnlega —
þvi miður. Margir menn munu tar-p
lega hafa verið matvinnungar í sum-
ar. Sumt af því em fj 'ilskyldufeður
og menn sem h-'fa fyrir öðrum að
sj^. Eru ástæðut maigra þeirra auð-
vit.ið eigi glæiilegar. 0=: það er
opinbeitleyndarmal, að stvinna verð-
ur með langminsta móti í vetur —
að minsta kosti hér í b.r. Öllmi
mun það líka kunnugt, að dýrtíðin
er nú farin að kteppj svo að fólk
inu, að menn mega aldrei vera iðju-
husir ef þeir eign að hafa i sig os; á.
Hér þarf ekkí að vera atvinnuleysi
i haust ef rétt er að farið. Margt
má gera héf og margt er það sem
kailar að. Og þá komurn vér að
því sem fyr var frá horfið — at-
vinnubótum stjórnarinnar.
I haust og fram eftir vetri — ef
tíð verður sæmileg — er nóg til að
gera. Og bezt er að hveifa að því
nú þegar, til þess að enginn tími
fari forgörðum.
Eitt af þvi sem þingið tekur fram
að  gera  ætti,  er að undiibda mat-
juttarækt í stórum stil. Já, betra er
seint en aldrei. Það má nú segja.
Hefði það verið nær að við hefðum
hortið fyr að því ráði. En þó gætu
þessi lög um almenna dýrtiðarhjálp
ef tii vill órðið eitt af þvi nytsam-
asta, sem eftir þingið iiggur, ef tétt
er á haldið.
Vér skulum hverfa að matjurta-
ræktinni aftur. Ti! þess að undi'búa
það, að hún verði rekin í stcVum
stil að vor", þarí að hefpst h'.nda
r.ú þegar, velja lönd til rtktunar,
ryðji þau, plæsj.i, gitða og sjá fyrir
áburði i þau að vori. Hver dagur-
inn er dýrmætur núna, á'ur en frost
kemur. Og hvet daguiinn er dýr,
þeim sem iðjulausir ganga. Þetta
eina dæmi ætti að sýna mönnum
fiam á það að stjórnin verður þegar
i stað að hcfjast handa, hiin verðuro
að fá lögin stiðfest undir eins, nema
hún þori rð veita fé úr landssjóði
til atvinr.ubóta, aður en staðfesting
á þeim er fengin. Vér skiljum lögin
þannip, að tilganrur þeirra sé tvenns
konar: að hjilpa trönnnm til þess
að þeir verði eipi þuifandi og að
landið græði óbeinlínis á vinnu þeirri,
er það veitir.
Svo er það til dæmis um mat-
jurtaræktina. Aukin framleiðsla er
landinu stór gróði. En það mætti
auka framleiðsluua á fleiri sviðum.
Nokkur  skip verða látin ganga hér
til fiskvciða i haust, en áreiðanlega
eigi öil. Stjórnin ætti að sjá um
það, að engin nothæf fleyta sundi
uppi i nausti meðan nokkurt bein
fæst úr sjó. Látum svo vera þótt
arðurinn verði minni fjárhagslega
heldur en útpiöSdin, því að hitt er
meira um vert, að draga mat í þjóð-
arbúið oí; drýgja sem mest þær birgð-
ir, sem fyrir eru. Ef alt verður upp-
etið mundi margur kaupa fisk dýru
verði frem-jr en drepast úr hungri.
Sannleikurinn er sá, að hver máitíð
er gulli dýrar; — bæði hér og ann-
arsstaðar út um heim.
Fleira má og gera. Nú í haust
mætti vinna mikið að vegabótum
og í haust og vetur má brjóta kol.
Þjóðarnauðsyn krefst þess, að hver
koianáma, sem hægt er að vinna, sé
eigi látin ónotuð. í námunum má
veita fjölda manna atvinnu allan árs-
ius hring og eigi veitir okkur af
kolunum.
Það er áreiðanlegt að enginn mað-
ur þarf að vera atvinnulaus fram að
vetri. En þá verður alt verra við-
fangs. Þó gæti fyrirhyggjan verið
svo mikil, að eigi þyrfti atvinnuleysi
heldur að verða tilfinnanlegt í vetur.
Þá má sniia sér að iðnaði. Hér þarf
margt að gera. Setjum t. d. að hér
í Reykjavík yrði komið á fót stórri
verkstofu, þar sem riðin eru hrogn
kelsanet og þorskanet.  Hrognkelsa-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4