Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Sunnudag
23.
sept.  1917
MORGUNBLA
4. árgangr
320.
tðlublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen
ísafoidarprentsmirtja
Af^reiðslsjsimi nr.  500
Garala Bíó
I
Sjórekna barnið
eða
„Home sweet Home".
Aðdáanlega fallegur sjónleikur eftir hinu ágæta leikriti  pl
Frank Lindos
»Home sweet Home«.
Leikin  af frægum  enskutn  listamönnum.
Aðalhlutverkið leikur
Elisabeth Risdon,
sem annáluð er fyrir fegurð slna um viða veröld,
Sjórekna barnið er Jistaverk, sem fljótt er að hiifa
allra hjörtu.
Sýningin stendur yflp lVa kl.st.
Þess vegna að eins 3 sýningar sunnudaginn 23. september,
kl. 6, kl. 7»/i og kl. 9.
Tölusett sæti að öllum sýningunum.
Beztu sæti kosta 85, almenn sæti 60 aura, barnasæti 25 aura.
I
i
IU
31
31
Jón Norðmann
endurtekur
hljómleika sína í Bárubúð kl. 9 í kvöld.
Aðgðngumiðar verða seldir í Bárubúð eitir kl. 2
í d a g .
ErL simfregnir.
frá fréttarltara Isaf. 05 Morgunbl.).
K.höfn, ai. sept.
Tekrassov   er  orðinn
landsstjori i Finnlandi og
Terestchenko  er  orðinn
varaforsætisráðherra   í
Rússlandi.
Bretar haia sótt iram á
löngu svæði iyrir austan
Ypres.
Þingið í Argentina vill
að slitið verði stjórnmáia-
sambandi við Þýzkaland.
Bandarikjastjórn hefir
lýst því yíir, að liun muni
ekki leggja hald á skip
pau, sem hlutlausar þjóð-
ir eru að láta smíða í
Ameríku. ,
Það er nú borið til baka
að hlutlausar þjóðir ætli
að selja Bandaríkjastjórn
skip.
Frá Petrograd er sfmað
að Þjóðverjar hörfi nú
undan á vígstððvunum 1
Búmenfu og á Riga-víg-
stððvunum.
Lauranspil lanðsstjórnarinnar.
Það er sízt að saksst um það, þótt
varlega sé farið á þessum tímum.
En svo getur varkárnin orðið mikil,
að hún sé blátt áfram heimskuleg
og svo er um »diplomati« hinnar
islenzku stjórnar. Það virðist svo,
sem hún kosti kapps um það að
halda  öllu  leyndu,  þvi  er nokkru
eftir hinni heimsfrægu skáldsögu
Jules Verne,
er allir kannast víð og ölium þykir svo gam?n að.
Mynd þessi er alveg n ý, hefir hún hvergi í heimi
verið sýnd fyr.
Nýja Bíó hefir keypt á henni einkavétt
fyrir Norðurlönd,
og látið setja i haoa Íslenzkan texta.
Þetta er sú langdýrasta kvikrriynd, sem keypt hefir veriB hingað
tii lands.
Myndin er ieikin af ágætum amerískum leikurum. Ferð-
ast þeir umhverfis hnöttinn og er því myndin leikin á
öllum þeim stöðum, er sagan segir til: London, Suez,
Bombay, Yokohams, Vancouver, New York, Cherbourg,
London.
Vegna þess hve myndin er löng, verður hún sýnd í tvennu
lagi.  Fyrri hlutinn {3 þættir) i kvö!d og næstu kvöld.
Aðg.miða má panta í sima 107 allan daginn og eftir kl. 5V2
f síma 344   Tryggið yður aðg.m. fyrri sýningarnar í kvöld.
Tölusettir Aðg.m. kosta: 80 au , alm. 60 au., barna 20 au.
Hraðskriftarskólinn er á Hverfisgetu 43 (nppi).
máli varðar, enda þótt énqin skyn-
samleg ástæða sé til þess. Og enn
undarlegra verður þetta, þegar laun-
ungin kemur að eins fram við Reyk-
víkinga, en blöð út um landið eru
kunnug fvi, sem geiist í stjórnar-
ráðinu.
Þrátt fyrir margítrekaðar fyrirspurn-
ir hafa blöðin hér í Reykjavik ekk-
ert fengið að vita um árangurinn af
utanför þeirra Thor Jensens og Ric-
hard Thors. En blaðið »íslending-
urt, sem gefið er út á Akureyri flyt-
ur þá fregn hinn 24. ágúst, að þeir
feðgar hafi komið með þau boð frá
Bretum, að þeir vildu kaupa af ís-
lendingum 90 þús. tunnur af sild,
en greiða þeim svo að auki 900,000
krónur til þess að vera lausir við að
1-2 herbergi,
með húsgögnum, á góðum stað í
bænum, óskast til leigu frá 1. okt.
R. v. á.
kanpa meira af sildinni. En samkv.
eldri samningum höfðu Bretar sknld-
bundið sig til að kaupa hér 180 þiis.
tunnur af síld eða helmingi meira.
En fyrir þessar 90 þús. tunnur vildu
þeir greiða sama verð og tilskilið
var í eldri samningnum, eða 50 aura
fyrir kílóið. Hitt — þessar 900.000
krónur áttu að vera skaðabætur handa
okkur.
Nii er  það kunnugt að eigi hafa
einu  sinni  aflist 90 þús tunnur af"

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8