Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						TVHðv.dag

26.

<sept.  1917

MORGUNBLAÐID

4. árgangr

323.

- tölnblað

Ritstjórnarsimi nr. 500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen

ísaíoldarprentsmiðja

Afgreiðslusimi nr. 500

Gamla ;Bíó

Sjórekna barnið

eða

J  „Home sweet Home".

"'  Aðdáanlega fallegur sjónleikur eftir hinu ágæta leikriti  ' .

Frank Lindos              rr

1

1

»Home sweet Home«.

Leikin  af frægum  enskum  listamönnum.

Aðalhlutverkið leikur

Elisabeth Risdon,

sem annáluð er fyrii fegurð sfna um viða veröld,

Sjórekna barnið er listaverk, sem fljótt er að hdfa

allra hjörta.

Sýningin stendur yflr l'/a kl.st.

—  Öll sæti tölusett.  —

Beztu sæti kosta 85, almenn sæti 60 auta, barnasæti 25 aura.

¦ I          í

M

I

\u

3IE


II

Ert. símfregnir

áfrá fréttar. Isafoldar  og  Morgunbl.

K.höfn, 24. sept.

—  Viðsjár miklar milH

I»jóðverja og Argentínu-

stjórnar,

— Ákðt stórskotahríð á

vesturvígstöðvunum.

Ðukanin hefir tekið við

af Alexiell.

Blðð bandamanna gagn-

rýna mjðg svar Miðríkj-

anna við friðarboði páf-

ans.

í Noregi er nú kraflst

vegabréta af öllum ferða-

mönnum.

ísland og Danmörk.

íslenzki fanmn.

Ummæli i dönskum blöðum.

Dönsku blöðin hafa að undanförnu

gert sér tíðrætt um fánamálið og

skilnað íslands og Danmerkur. Höf-

um vér séð nokkrar af þeim grein-

um, sem ritaðar hafa verið um þetta

«efni og skal hér drepið á efni þeirra.

í »Hovedstaden« ritar Alfred J.

Rávad byggingarmeistari hinn 20.

ágúst. Hann visar fyrst til stöðu-

laganna frá 2. janúar 1871 um það,

að ísland sé óaðskiljanlegur hluti

Danaveldis og meðan það hafi eigi

fulltrúa í rikisráðinu hafi það engin

áhrif á löggjöfina viðvíkjandi hinum

almennu m<ilum ríkisins. »En<, segir

hann, »fái ísland nú siglingafána,

sem krefst þess að breytt sé kon-

súlaskipaninni, skipskráningum, sjó-

löggjöf og verzlunarsamningum, þá

er gengið framhjá þessum lagastaf.

Samband íslands og Danmerkur er

þá leyst og vonin um það að engu

orðin, að safna hinu danska ríki sam-

an innan ramma rikistjórnarskipunar.

Það er eigi rétt að álasa íslend-

ingum fyrir það, þótt þeir vilji fá

að ráða sfnum eigin málum sjálfir

og þótt þeir svari fávísi Dana og

kæruleysi um islenzk mál, með sjálf-

stæðisbaráttu. Ásakanirnar eiga að

koma fram á hendur dönsku stjórn-

inni, sem hefir vanrækt skyldur sín-

ar við hina fjarlægari rikishluta, hefir

þverskallast við kröfunni um ríkis-

stjórnskipunarlög og komið öllu á

ringulreið i sameiginlegum stjórn-

málum. ísland hefir íjögur grund-

vallarlög, sem upphefja hvert annað

að nokkru leyti, en eru þó öll i gildi,

og þó bætist enn við konungleg til-

skipun, sem hið fimta hjól á stjórn-

skipunarvagninum. 500—600 ára

samband við ísland hefir lagt oss

skyldur á herðar við það, en á frelsis-

timum vorum höfum vér vanrækt

þær^ með þvi að líta niður á þenn-

an ósvikna norræna ríkishluta með

fyrirlitningu, vegna þess hvað þjóð-

in er fámenn«.

Síðan talar  höf. um  það,  að ís-

Nýja Bio

Nýja Bio

1

eftir hinni heimsfrægu skáldsögu

Jules Verne,

(Fyrri hluti í kvöld),

Aðg.miða má panta i síma 107 allan daginn og  eftir kl. 8

1 sima 344

Tölusettir Aðg.m. kosta: 80 an, alm. 60 au., barna20au.

Ferö austo að Pjórsárbrú

verður i dag kL 12.

Finnið Karl M[oritz, Langavegi 20B,

Café Fjallkonan.

land sé jafn rétthátt öðrum Norður-

löndum, en vegna fólksfæðar geti

það ekki staðið eitt. En Danir hafi

brugðist skyldum sínum við það, að

láta það sigla sinn eigin sjó, fjarlægj-

ast D.mmörk æ meir, fá sérstakan

fána og semja við erlendar þjóðir

— áður en það væri svo efnalega

sjálfstætt að það gæti risið undir því.

Svo segir hann að Danir hafi lagt

íslendingum 176,008,89 krónur árið

1913 —14. En hefðn íslendingar átt

að taka þátt i hinum almennu ríkis-

útgjöldum Dana — fyiir utan her-

kostnað og afborganir og rentur af

rikisskuldunum — þá hefðu þeir orð-

ið að láta úti 600,000 kr. á þessu

ári. »Þetta er með öðrnm orðum

það fé, sem D<inir greiddu fyrir ís-

lendinga á þessu ári, og er þó lágt

reiknað. En þr.ð er þó hvergi nærri

svo mikið sem íslendingar hefðu

orðið að greiða ef þeir hef u verið

sj álfstæðir.

Reynir Glslason

kennir:

Pianospil,

Teori (= hljómfræðl)

og Instrumentatíon.

Þannig horfir málið við. En hve

margir Danir og íslendingar hugsa

um það að árlega leggja Danir ís-

lendingum svona mikið fé ? Með því

að þegja um þetta hefir stjórnin leitt

báðar þjóðir út f ógöngur og það

er eigi vist nema að slésviska og

vestnrindiska málið vekjist npp ís-

landi viðvíkjandi, ef það fær nti sér-

stakan sigliugafána*.

Eins og menn sjá, þá fellur þetta

epli eigi langt frá eikinni. Dönum

er gjarnt á að slá þvi fram, að við

séum nokkurskonar hreppsómagar >i

del samlede danske Rige«, enda þótt

¦þeir ættu að vita betur. —

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4