Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Xiaugard.

6.

okt.  1917

¦0R6DNBLASIÐ

4. árgangr

333,

tölablað

Ritstjóraarsimi nr.  500

Rtstjóri:  Vilhjálmur Finsen

h ifoidarprentsmiftja

Afgreiðslusíaii nr, 500

Biograph-Theater       ;¦'

OIUlReykjavíkur.  Simi 475 lúlUl

Andlitið

¥Íi talsímann

Óvenju áhrifamikil og spennandi

mynd í 2 þáttum,

frá útjöðrum Lundúnaborgar.

Drengurinn litli,  sem  mjög

kemur  við  þessa  sögu,  mun

mikil áhrif hafa á áhorfendurnj,

einmg baráttan millióbótamann-

anna, sem að lokum bíða bana

í eldsvoða.

Björgunartilraun

á fólki sem dettur í sjó. Lær-

dómsrik mynd sem sý\ ir hvernig

bjarga á sjálfum sér og öðrum.

Vinum og vandamönnum tilkynnist að faðir

minn,  Jón Björnsson, andaðist að heimili

: sfnu, Ánanaustum, þann 5. þessa mán.

Jarðarförinn verður ákeðin siðar.

Björn Jðnsson.

ErL simfregnir

frá fréttarftara ísaf. og Morgunbl.

Khöfn 4  okt.

Bretar hafa stöðvað alla

flutninga til Norðurlanda

og Hollands.

I»jóðverjar hata varpað

sprengikúlum á Dunker-

que.

Prakkar hafa gorfc loft-

árásir á borgirnar Stutt-

gait, Triec, Coblenz og

Freiburg.

Frá Budapest er sítnað

að Czernin greifi, utanrík-

isráðherra, hafi hald-

ið þvi fram i ræðu, að

koma ætti á gerðardómi,

sem ráði fram úr öllum

deilumálum þjóðanna,

bandamenn yrðu að minka

flota sinn og að ekkert

verzlunarstríö yrði milli

þjóðanna að ófriðnumlokn-

um.

Jafnaðarmannaráðstefn-

an í Petrograd hefir lýst

yfir því að hún verði eigi

leyst upp.

Eystrasalts-floti Rússa

hefir sett Verderevsky tvo

kosti.

lingir!

E. Ravnkilde tannlæknir tekur á moti sjúklingum í

Hafnarfirði  fyrst um sinn daglega  k!. 12—6 síðdcgis.

Hittist  á  „Hótel  Hafftarfjöjpður".

Ný silki.

imww I waa—CTCTBP—aB——BW^

Skolil í gluggana á morgun

(sunnudag).

VerzL Ingibjargar Johnson,

Lækjargötu 4.

ff\fyff*  sem ^* l nv£8Ía að nema hraðritun til þess að geta

J**&lt j  sótt  um  innanþingsskriftir  að  sumii,  eru  hér  með

ámintir  um  að  byrja  að  læra  hið fyrsta,  vegna þess að be.ri árangur

verður af aáminu með því að njóta kenslu þrjá t{ma á viku í 8 mánuði,

heldur en sex tíma á viku í 4 mánuði.

Virðingarfyllst.

Vilbetm Jakobsson.

Jafnaðarmannafélagió

Fundur í kvöld í Bárubúð uppi kl. 9 síðdegis.

Allir íélagsmenn og þeir sem sótt hafa um inntöku i félagið, eru beðnir

að mæta stundvíslega.

Alþýðu-mötuneyti

»MorgunbIaðið« benti á það i

fyrra, hver nauðsyn væri á því hér

sem annarsstaðar að komið væri á

alþýðu-mötuneyti — allsherjar mat-

sölu, þar sem hver maður gæti feng-

ið sér málsverð fyrir skaplegt verð.

Astæðurnar, sem mæla með slíknm

stofnunum, eru margar. En vegna

þess að svo er að sjá sem mönn-

um sé eigi orðið það fullljóst enn

þá, skulum vér enn einu sinni minn-

ast á helztu kostina, sem þeim fylgja.

Eldsneyti er af skornum skamti

hér i bæ, og það þarf að spara það.

Auk þess er það svo óguðlega dýrt,

að menn skirrast við að kaupa það

til þess að elda handa sér matinn.

Um gasið er ekki að tala. Fátækl-

ingar nota það ekki. Og þar sem

öll matvæli eru nú svo óhóflega dýr,

þá er hætt við því að viðurværi fá-

tæklinga verði bágborið í vetur. En

af þvi leiðir aftur hitt, að heilsu

þeirra er hætta biiin.

Þar sem alþýðueldhúsum hefir

verið" komið á fót erlehdis, hefir

reynslan orðið su, að hægt er að

selja góðan qg hollan mat lægra

verði, heldur en slæmt og Htið við-

urværi kostar víðast hvar í heima-

husum. Orsakirnar til þessa er þær,

að handa slíkum eldhúsum er allur

matur keyptur í stórkaupum og þess

vegna ódýrari heldur en menn kaupa

hann  í  smákaupum.   Matreiðslan

I

Á vegum

spHlingarinnar

Vitagraph sjónleikur leikinn af

ágætum ameriskum leikurum.

Frænka hans.  ;

Danskur gamanleikur, -

mjög hlægilegur.

Áslaug Guðmundsdóttir,

Sími 146.          Bökhlöðustig 9

kennii* hsnnyíðir.

verður líka ódýr, því að það þarf

tiltölulega miklu minna eldsneyti til

þess ?.ð sjóða mikið, heldur en til

þess að sjóða litið. Og þar kemur

lika moðsuðan að mestu gagni.

Reynsla Þjóðverja, sem fyrst-

ir urðu til þess að koma þessum

alþýðu-eldhúsum á fót, er sú, að

margar borgir i Þýzkalandi ætla að

halda áfram uppteknum hætti að

ófriðnum loknum. Svo miklir kost-

ir fylgja þessu fyrirkomulagi, sem þó

var fyrst tekið upp sem vörní neyð.

En þau ráðin, sem bezt gefast þeg-

ar mest á reynir, eiga líka að geta

gefist vel, þótt alt sé i hversdags-

skorðum. Já, reynslan í Þýzkalandi

— og víðar — hefir sýnt það, að i

slikum eldhúsum fær alþýða manna

hollari og ódýrari mat, heldur en

hún ætti ella kost á að fá. Og

þessu fylgir bættur efnahagur og

bætt heilsufar — tveir höfuðkostir.

Auk þess er þá einnig stilt svo i

hóf, að hver maður fái þann skamt

er honum nægir — hvorki meira

né minna. En bæjarfélögin, sem

standa fyrir þessu, bíða engan halla,

því að þau selja matinn við fram-

leiðsluverði. Og óbeinan gróða

hafa þau af þvi á þann hátt, að

mikið sparast af eldsneyti á hverj-

um stað — en það er dýrmætt í

eldsneytiseklunni. Sumum bæjum

i Danmörku hefir gefist -svo ve

þessi matreiðsla handa alþýðu, að

þeir hafa komið sér upp mörgum

eldhúsum.

Er nú nokkur maður svo skapi

farinn, að hann haldi þvi fram, að

þessi alþýðu-eldhús geti ekki komið

að sama gagni hér og annarsstaðar?

Eða að þeirra sé ekki þörf?

Það er ekki gott að segja, hverju

menn kunna að halda fram, því að

það er furðulitið sem við höfum

ennþá lært af stiiðinu, og reynslu

annara þjóða höfum við lítt kunnað

að færa okkur í nyt. En ef nokk-

uð kallar að hér í bæ núna, þá er

það þetta: að alþýðu sé séð fyrir

sæmilega góðu og hollu fæði.   Qg

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4