Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Sunnudag
7.
okt.  1917
¦ORGUNBLAÐIÐ
4. árgangr
334.
tölublað
Ritstjómarsími nr. 500
Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen
ístfoldarprentsmiðja
Afgreiðslnsimi nr. 500
I. O. O. F. 971075 — II. III.
QSnl     Reykjavikur
D1 Ul   Biograph-Theater
610
I f arnarklóm.
Falleg  og vel leikin ástarsaga
í 3 þáttam,
svo spennándi, að einsdæmi er.
Meðal annars sér maður það
er örninn rænir barni sléttudrotn-
ingarinnar. Ennfr. sjást kapp-
reiðar, nautaat og skotfimirpiltar.
Vi8 Elfkarleö.
Elfkarleö er þekt víða um heim
fyrir fossa sína og ágætalaxveiði.
Hjálprœðishermn.
í kvöldkl..8:
Uppskerusamkoma.
Kl. 4:  Fyrir börn.
ErL símfregnir.
Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl.
Kaupmannahöfn, 5. okt.
I?ví heflr verið lýst yflr
að með útflutningsbanni
Breta á öllum vörum til
Norðurlanda og Hollands
sé átt við það, að héreftir
þurfi að fá sérstakt útflutn-
ingsleyfi fyrir hver ja vörU-
tegund, en eigi það, að
bannaðir séu allir útflutn-
ingar.
Frá Berlín er símað að
Bretar hafl sótt fram einn
kílómetir milli Poercap-
pelle og Gheluvelt.
Bretar   hafa  og  gert
grimmileg   áhlaup   bjá
: Zonnebeke og Beeslaere.
Frakkar hafa gert ákaf-
ar loftárásir á þýzkar
borgir vestast á Þýzka-
landi.
Herkostnaður Banda-
ríkjamanna þetta fjár-
hagsár er áætlaður 14
miljarða dollara.
**»**•••••• • # » %m m »
Deutsche Stunden
besonders fiir Fostgeschrittene.
G. Funk
Vonarstræti 11
A> zutreffen 5—6, 7—8 Uhr.
Æaupié iMorgunBL
Tlúja Bíó
i
Teddy íitlí.
Danskur sjónleikur i 3 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Olaf
Fönss, Ellen Kornbeck, Baptista Schreiber (fræg dansmær) og Óli
lltli, sem oft hefir sézt á Nýja Bíó og öllum þykir vænt um.
í þessari mynd er harra hinn góði engill og sakleysisbros
hans er sem sólskin i myrkri hinnar dspurlegu sögu foreldranna.
Trésmíöafélag Reykjavíkur Ttatokson .
D       U   V               fluttur  i  Klrkjustræti 8.
heldur fand i dag kl. 2 e. h. i Iðnó (nppi).
Sækið fandinn!
!        Stjcrnin.
/  Váírtjgging.
Tí)2 Briíisf) Dominions General Insurance Cotnpanu,
£fd„
tékur  sérstakiega að sér vátrygging á
innbúum, vörum og öðru lausafé. — lögjðld hvergi lægri.
Sími 681.             Aðalumboðsmaður
Garðar Gislason.
H.P.Duus A-deildg
Hafnarstræti
Kjólatau svart og mislitt.
Silkitau svart og mislitt.
Regnkápur, sv. og misl.
Flónel, hvítt og misl.
Gardinutau,
Flauelismolskinn,
Léreft, einbr. og tvíbr.
Tvisttau,  .          á
Saumavélar,
Prjónavörur, allar teg.
Matrósahúfur.
Barnahattar,
Regnhattar
o. m. fl.
Mikið lirval af allskonar
Smávöru.
Ætfð
bezt.
A-deild
Ætið
bezt.
Erl. símfregnir
Opinber tilkynning frá brezku ntan-
ríkisstjórninni i London.
London, ódagsett.
Helsti atburðurinn sem gerst hefir
á vigstöðvum Breta síðast liðna viku,
er hin mikla árás, sem gerð var í
Flandern hinn 4. október.
Eftir  hinn  mikla sigur vorn 26.
september, gerðu Þjóðverjar fjölda-
mörg og grimmileg gagnáhlaup, þar
af fimm aðfaranótt 2. október. Sýnir
þetta hve þýðingarmiklar þær stöðv-
ar eru, sem Bretar hafa tekið. í
öllum áhlaupunum hafa Þjóðrerjar
beðið ósigur; hafa þeir œist fjölda
manna og hugrekki þeirra farið
þverrandi vegna þess að þeir eru
neyddir til þess að ganga fram mót
hinni ægilegustu stórskota og riffla-
fluttur  i  Klrkjustræti 8.  %
Sími 231.
Kennir: fiOluspil og hljómfræöi.
MJLs & t  %J ¦ JtfAt
Kl. 2: Sunnudagaskólinn.
hrið. Tilraunir þeirra um það að
draga úr sigri vorum, hafa þvi að
eins orðið til þess að auka hann.
Haig hóf árás kl. 6 að morgni
hins 4. október á átta mílna svæði,
frá nágrenni Gheluvelt suður undir
Langemarck. Er miðja þess víg-
vallar þýðingarmest. Er þar Brood-
seinde-hálsinn, og er hann hæstur
af hæðahverfi þvi, er Ástraliuherinn
hafði tekið.
Brezk herfylki tóku Holderhock,
Polcapelle, Reutel, og hæðirnar hjá
Becelaere. Hermenn Nýja Sjálands
tóku Gravenstafel, sem er norðan
við Zonnebeke. Höfðu Bretar náð
öllum þeim stöðvum, sem þeir ætl-
uðu sér að taka, fyrir hádegi. Sig-
ur þessi er enn þýðingarmeiri þegar
þess er gætt, að Þjóðverjar ætluðu
að hefja þarna árás klukkan 7 að
morgni, og höfðu í því skyni skip-
að fram fimm herdeildum á svæð-
inu milli Polygon og Zonnebeke.
Bretar létu nú hina grimmilegustu
'skothríð dynja á herdeildum þessum,
er þær voru í þann veginn að
hlanpa úr fylgsnum sínum. Sló þá
á þær felmtri miklum og gáfust
Þjóðverjar upp hópum saman, er
fótgöngulið Breta sótti fram. Eftir
fyrstu áætlun hafa Bretar handtekið
3000 menn. Varð lítið um vörn af
Þjóðverja hálfu; hin steinsteyptu
vígi þeirra reyndust ónýt og her-
mennirnir i þeim gáfust upp er
fyrstu sprengikúlurnar skullu á stál-
hurðum vígjanna. Manntjón Breta
varð lítið, en Þjóðverjar mistu ógur-
legan fjölda fallinna og særðra
manna, sérstaklega vegna þess að
þeir skipuðu fram óvenjulega þétt-
um fylkingum. A hinum handteknn
mönnum má sjá hina mestu örvænj-
ingu sigraðra manna. Að herfangi
tóku Bretar  fallbyssur  og mikið af
i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8