Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Manudag

8.

okt.  1917

H0R6

BLADID

4. árgangr

335.

tðlablað

Ritstjórnarsími nr. 500

Ritstjóri:  Vilhjáltuur Finsen

ísiifoidarprentsmiðja

Afgreiðslusimi nr. 500

BSfll     Reykjavikur

' Ul   Biograph-Theater

810

I arstarkSém.

Falleg  og vei leikin ástarsaga

i 3 þáttum,

svo speonandi, að einsdæmi er.

Meðal annars sér maður það

er örninn rænir barni sléttudrotn-

ingarinnar. Ennfr. sjást kapp-

reiðar, nautaat og skotfimirpiltar.

Viö Elfkarleö.

Elfkarleö er þekt víða um heim |,

fyrir fossa sína og ágætalaxveiði.

I

Erl. símfregnir.

Frá fréttaritara fsafoldar og Morgunbl.

Khöfn 5. okt.

Bretar hafa unnið ein-

hvern kiim stærsta sigur

á vesturvígstððvunum síð-

an orastan stóð hjá Marne.

Þeir hafa sótt mikið fram

á 8 mílna svæði hjá Ypres-

veginum—L/angemarck og

hafa tekið Poelcapelle,

sem þar er fyrir norðaust-

an. —

Þeir hafa þegar tekið 3

þús. Þjóðverja hðndum.

Kerensky hefir neitað að

láta jafnaðarmenn mynda

ráðuneyti og hótar þvi að

segja af sér.

Finska þingið hefir sam-

þykt að koma á lýðveldis-

stjórn í Finnlandi, sem

skuli stjórnað af forseta

og þinginu.

Leynilögreglan í Noregi

hefir látið hirta aðvörun-

arskjal, sem varar fólk við

þýzkum njósnurum.

Yfir Atlanzliaf

á 48 klukknstundxmi,

—o—

í fyrirlestri, sem frægur brezkur

sérfræðingur í flugfræði flutti nýlega

í Bretlandi, gat hann þess að flug-

listinn* hefði miðað svo mikið áfram

síðan ófriðurinn hófst, að engian

vafi væri á því, áð menn mundu

fljúga til Ameríku að ófriðnum lokn-

um. Eigi hélt hann að það mundi

taka meiri tima en 48—jo kiukku-

stundir, ef vel viðraði.

xacs&rijjcu

Deutsche Stunden

besonders fiir Foítgeschrittene.

G. Funk

Vonarstræti 11

Anzutreffen 5—6, 7—8 Uhr.

<ffiaupié cMorgunBL

rim Bíð

8S

1

m

Teddy litlí.

Danskur sjónleikur i 3 þíttum. — Aðalhlutverkin Jeika: Oiaf

Fönss, Elien Kornbeck, Baptista Schreiber (fræg dansmær) og Óli

lítli, sem oft hefir sézt á Nýja Bió og öllum þykir vænt um.

í þessari œynd er hann hinn góði engill og sakleysisbros

hans er sem sólskin i myrkri hinnar dipurlegu sögu foreldranna.

Claus-

ens-

bræður

Haldbezti,  fallegasti  og  ódýrasti

skófatnaður

í bænum,

^í^g^  Alla»? stæyðis? og tegundirl  ^J^^r^

Munið J>sð að

skóhlifar

fást hjá

æðruBH

Ásg. G. Gunnlaugsson 1"

& Co.,

Austurstræti I.

1

1

?¦«

I Regnfrakkar,  Regnkápur, I

allar stærðir og litir.

[k Aldrei hafa komið jafnmiklar birgðir /jj

51              [ einu>              fg

if\  þess vegna hefir aldrei verið úr meiru að velja.  /fí\

£||               Komið í tíma,

því eftirspurnin er mikil.

fe

^gll^^B^MMFdSII^S

Velbát vantar.

lö(?) menn á«

í gærmorgun símaði Gísli Johnson

konsúll i Vestmannaeyjum til um-

boðsmanns björgunarskipsins Geir

til þess að fá skipið til að leita að

vélbáti, sem fór frá Stokkseyri i

fyrradag áleiðis til Eyjanna með I5(?)

manns á, en var ókominn þangað.

Eru menn í Eyjuncm hræddir um,

að honurn hafi hlekst eitthvað á, en

vona að hann sé enn ofansjávar.

Geir liggur hér bundinn við Ör-

firiseyjargarðinn og það tekur tima

fyrir hann, að búa sig á stað. Ekk-

ert vatn í katlinum og vélin köld.

Var því botnvörpungur Ægisfélags-

ins, Rán, fenginn til þess að fara

suður fyrir land, en 20 smálestir af

kolum, sem hún þurfti til ferðarinn-

ar, fékk útgerðarstjóri hjá landsstjórn-

inni. Gat Rán því eigi farið héðan

fyr en i gærkvöldi.

Vér áttum í gær símtal við síma-

stöðina á Stokkseyri. Sagðist tíðinda-

manni vorum svo frá:

— Vélbáturinn »Rán« nr. 190

frá Vestmannaeyjum fór héðan kl. 8

i gærmorgun (laugardag) áleiðis til

Vestmannaeyja. Formaðurinn heitir

Þorvaldur Guðjónsson og úr Eyjun-

um eru með honum á bátnum þeir

Gunnar Jónsson og Sæm. Guð-

brandsson. Frá Stokkseyri tóku sér

far með bátnum þau Guðjón Guð-

jónsson kennari, Helga Jónsdóttir,

Margrét Runólfsdóttir, Kristín Guð-

jónsdóttir og Sesselja Jónsdóttir, öil til

heimilis á Stokkseyii. Ennfremur

nokkrar stúlkur úr Reykjavik og

fleira fólk.

Síðan báturinn fór héðan hefir

ekkert til hans spurst, nema það, að

úr Eyjunum var oss sagt i síma, að

báturinn hafi sést þaðan kl. 3 á laug-

ardaginn.

Versta veður skall hér á eftir há-

degið á laugardaginn, ofsarok af

austri og sjór mikill. Eru menn hér

mjög hræddir um, að báturinn hafi

farist.

Rán fór héðan i gærkvöldi áleiðis

suður fyrir Iand, og menn vona í

lengstu lög, að henni takist að

bjarga fólkinu.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4