Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						f»rfðjudag

9.

okt. 1917

ORGUNBLAÐIÐ

4. árgangr

336.

tölublað

Ritstjórnarsi-ni nr.  500

Ritstjóri:  Vilhjálmar Finsen

Isaíoldarprentsmiðja

Afgreiðsluslmi nr. joo

Gamla Bíó

l=!í^=H

/ arnarkíóm,

Þessi fallega mynd verðar

sýnd enn þá í kvöíd!

1

Hin  fillega

landslags-

nynd

frá

Svíþjóð:

Vií   E

Elftarleö

verðúr líka

sýnd.

3BB1BE

3BBB!

cri, simrregmr.

Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl.

Khöfn 7. sept.

Stórskotaliðsorusta held-

?ur áfram í Flandern.

Róstur á þingi Þjóðverja

Iþegar hermálaráðherrann

*varaði iyrirspurnum jafa-

aðarmanna um undirróð-

ur Pan-Þjóðverja.

Einnig urðu róstur í

iranska þinginu er Malvy

varði sig fyrir árásum við-

¦víkjandi friðarumleitun-

um.

Skorað heíir verið á

Rússa að hverfa á burtu

úr Finnlandi.  *

— Jafnaðarmannastefn-

uiuií í Petrograd er lokið.

305 íulltrúar hafa verið

kosnir til biáðabirgða-

þings.

Líklegt er að samsteypu-

ráðuneyti komist á í Sví-

•þlóð.

Talið er að Belgar muui

kreíja 8 miljarda franka

i skaðabætur af Þjóðverj-

am að stríðinu loknu.

Haraldur Sigurðsson

fá Kaldiðarnesi, hinn snjalli píanó-

leikari, lék 13 f. m. fyrir Kaup-

mannahafnarbúa í Tivolis Koncertsal.

En þar er enginn ráðinn til þess að

sýna list sína, nema þeir sem orð

hafa á sér fyrir að vera sérstaklega

snjallir.

Vér höfum fengið nokkrar ar-

klippur úr blöðum, þar sem getið

er um leik Haraldar. Eru blöðin

sammála um það, að Haraldur sé

framúrskarandi góður pianóleikari.

Á hljómleik þessum lék hann mest

tónsmíðar Chopins. Þótti einkum

mikið koma til Chopins breytinga á

Don Juan Mozarts, »Reich mir die

Handc. Segir Berl. Tid., að Har-

aldur hafi Ieikið það af dæmafárri

snild. Var honum óspart klappað

lof í lófa og hann varð að leika

aukalög, sem eigi stóðu á efnis-

skránni.

Utan af landi.

- Kolanáman i Botni. Þar hefír verið

unnið stöðugt að heita má siðan í

byrjun túnsláttar, en að eins fáir

menn. Að eins hirt það bezta úr

kolalögunam. og er gizkað á að app-

tekið sé nú am 80 smál. af góðam

kolam. Er nú komið nær 200 metr-

ttm inn i kolalögin og virðast þaa

alt af fara batnandi; þekkjast í fyrstu

varla frá útlendum kolum. Sveinn

Sigurðsson bakari á Flateyri hefir

verið verkstjóri við námuna.

Járnnáma. í fyrra var sent til

rannsóknar til útlanda sýnishorn af

járnveru, er menn fnndu í Eyrarfjalli

Tlýja Bið   -ai

ðsnis.

Stórfenglegur leynilögreglusjónleikur í 6 þáttum, 100 atr.

Þá loks kemar nú framhald af Fantomas, sem

margir hafa þ r áð a ð H i á, sem von er, því

Fantomas mnn vera einhver hin stærsta og full-

komnasta leynilögreglarnynd sem komið hefir

--------— — —  á  markaðinn.  — — — — —

¦S E

Cfí -o

Myndin stendur yfir hátt á annan tima.

Tölusett sæti kosta o.8o, almenn sæti 0.60, barnasæti 0.25 aura.

In

HES

Skófatnaöur,

karla og kvenna.

Síærst úrYal.    Yiðurkend gæði.

Verð að vanda lægst.

Lárus G, Lúðvígss.

Skóverzlun.

1

i

(fjallið fyrir ofan kauptúnið Flateyri).

Gáfu rannsóknir á sýnishorni þessa

svo góða raan (40—7o°/o a^ sagt

er) að ákveðið er að vinna þar eftir

föngnm nú þegar i haast. — Eig-

andinn að báðnm þessam námum er

dugnaðarmaðurinn Kristján Torfason

á Sólbakka. Er ekki vir vegi að brýna

fjiir mönnum að rannsaka landareign

sína um sartarbrand og aðrar þýð-

ingarmiklar jarðnytjar; slik pnnd hafa

oflengi verið grafin i jöiðu »á voru

landi*.

Barna og unglingaskóli kaapstað-

arins var settar í gærdag.

Tala nemenda þar lik og undan-

farið, um 160. Allir bekkir skólans

verða starfræktir nema 1. bekkur.

Ætlast er til að að eins verði kent

niðri i skólannm í vetur, til að spara

eldsneyti, og kenslustundir verða einn-

ig nokkru færri, svo aukakensla öll

fellur niðnr, en fastakennarar verða

hinir sömn og áður.

SJSfn heitir nýr vélbátur er kom

hingáð  nýskeð frá útlöndum, smíð-

aður i Frederiksund í Danmörku,

fyrir Karl Olgeirsson kaupmann. —

Báturinn er af sömu stærð og Frigg

og Eir. Friðrik Ólafsson stýrði bátn-

um til landsins.

Skipdráttarbraut er verið að byggja

hér á Torfnesinu, innan við sótt-

varnarhúsið. Félag útgerðarmanna

hér stendur að þvi fyrirtæki — Bárð-

ar Tómasson stendur fyrir smíðinu.

Eln tvö iveruhÚ8 hafa verið bygð

hér í sumar. Annað þeirra á Krist-

inn Gunnarsson; stendur það á ofan-

verðum Hrossataðsvöllum. Hitt hús-

ið hefir bætinn látið reisa handa

þnrfamönnum. Stendur það upp af

Torfnesplaninu, ofan við veginn.

Bátatjón. Vélbátarnir Freyja og

ísleifur mista vörpubáta sína frá sér

i norðanveðrinu um helgina [16.

sept). Skaðinn talinn um 4 þús. kr.

hjá hvorum bát.

í fyrradag (19. sept.) kviknaði í

lifratbræðsluskúr Óskars Halldórsson-

ar frá Reykjavik, á Nanstanam; brann

hann ásamt nokkrnm lifrarfötum.

(»Vestri«).

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4