Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag
10.
okt.  1917
R6UNBLASI0
4. árgangr
337.
tðlublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen
ísafoidarprentsmiðja
Afgreiðslusimi nr. 500
r
![==!£
Gamla Bíó
1=11=11
/ amarkfóm
Þessi fallega mynd verður
stjnd í síðasta skiffi í kvöídf
1
Lesbók L, II. og III.
er nú komin á markaðinn aftur.
Lesbók I., sem er ný prentuð, koatar kr. 1,50, en Lesbók
II. og III. eru með gamla verðinu (kr. 1,00).
Isafold -- Olsfur Björnsson.
Skeytamálin.
Skýring Þjóðverja
»Norddeutsche Allgemeine Zeit-
«ong« segir:
— Samkvæmt frétt til R uters
Bureau hefir utanrlkisráðuneytið i
'"Washington birt þrjú simskeyti, sem
rf>ýz'<i ssndiherrann í Buenos Aires
hefir sent i maí—júii 1917 fyrir
milligöngu sæDska sendiherrans. Þau
skeyti voru viðvikjandi afítöðu Ar-
gentinu til vor.
Birting þessi á auðvitað rót sína
að rekja til þess hvað btndamenn
eru nú í slæmu skapt tit af hernað-
arborfunum, hinum siðustu uppljóst-
<unum Þjóðverja og þvf, að »Thorunn-
málið* var jafnað í bróðerni. O^
með þeim ætla þeir að slá tvær flug-
ur i einu böggi, að vekja sandur-
lyndi með ^jóðv;rjum og A'gentinu-
tnönnum og auka sænsku stjórninni
tiý vandræði.
Sænsku stjórninni á sérstaklega
ar? koma í koll þetta nýjasta skeyta-
hnupl sem amerikska stjórnin á að
hrcsa sér af, og öll blöð bandamanna
Ityrja sama sönginn um það, að þetta
sé brot á hlutleysi.
Til þess að skýra þetta mál skal
tekið fram:
Þýzka stjórnin hefir litið sænsku
stjónina hjálpa sér til þess að koma
skeytum til hlutlausra landa og frá
þeim, vegna þess að þeim varð eigi
komið beint sökum þess að Bretar
og bandnmenn þeirra hafa brotið al-
þjóðalög um þið efni.
Þýz'<a stjórnin hefir virt alþjóða-
reglur um póstflutninga yfir hafið,
bæði frá hlutleysingjum og hernað-
nrþjóðum og talið bréfapóst á hlut-
lausum skipum friðhelgan, hvort sem
skipin voru á leið frá óvinalandi til
hlutlauss lands, eða frá hlutlausu
landi til óvinalands. En brezka stjórn-
in hefir brotið bág við I. grein í 11.
Haag-samþyktinni, þvf að "þegar f
öndverðu stöðvaði hún póstflutninga,
eigi að eins milli hlutlausra ríkja og
óvina sinna heldur 1 innig milli hlut-
lausra rikja innbyrðis.
Þ.ið er þess vegna skiljanlegt að
hlutlausar stjórnir vilji greiða fyrir
hernaðarþjóðunum, með því að láta
þær koma skeytum til hlutlausra
þjóða. Það gerði Hka Bandaríkjastjórn
meðan hún var hlutlaus á yfirborð-
inu. Þá tók hiin það þrásinnis að
sér að flytja dularmálsskeyti fyrir
þýzku stjórnina.
Sviar höfðu þó enn gildari ástæðu
til þess að gera Þjóðverjum þennan
greiða, því að vegna legu Svíþjóðar
hafa þeir verið milliliðir Rdssa og
Breia i-m skeytaflutning milii þessara
óvina Þýzkalandc.
m/a Bíð
FanSomas.
Stórfenglegur leynilögreglusjónleikur í 6 þáttum, 100 atr.
¦ 1
Þá loks kemur nii framhald af Fantomas, sem
margir hafa þráð að 8Íá, sem von er, þrí
Fantomas mun vera einhver hin stærsta og full-
komnasta leynilðgregrluniynd sem komið hefir
--------— — —  á  markaðinn.  —------------------
5? &
£ E
Myndin stendur yfir hátt á annan tíma.
Tölusett ^æti kosta 0.80, almenn sæti 0.60, barnasæti 0.25 aura.
Tfíkíæði
sérsfakfega faifegí — nýkomið
í Tlusfursfræfi 1.
K^sg. &. &unnlaugsson & 60.
Svo  sem  sjá má á  þessu,  hefir
sænska stjórnin eigi gert sig seka um
hlutleysisbrot að þessu sinni, þar sem
hún hefir auk þess gert Banditíkjun-
um samskonar greiða, með þvi að
koma áleiðis skeytom fyrir þau yfír
Þýzkaland til Austurlanda.
Hlutleysismerki skipa.
Þau eru að hverfa.
Eftir að kafbátahernaðurinn hófst,
létu útgerðarmenu eftir tillögum vá-
tryggingarfélaeanna mála hlutleysis-
merki á skip sin, fána skipsins með
litum og nafn landsins, sem skipið
var frá. Vaið þetta i fyrstu til þess,
að skipin komust hjá árásum ktf-
bátanna, þvi Þjóðveijar skutu eigi
niður þau hlutlausu skip, sem eigi
fluttu bannvöru til óvinalandanna.
Þá voru þau skip, sem fengið
höfðu leyfi Breta og Þjóðverja til
þess að sigla milli tveggja ákjeðinna
hlutlausra hafna, máluð á sérstakan
hátt, með þjóðernislitum skipanna
rákum á hliðum þess — og voru
þau þá óáreitt af bæði Bretum og
ksfbátum.
Nú eru öll þessi merki á skips-
hliðunum að hverfa úr sögunni. Það
hefir hvað eftir annað komið i ljós,
að Þjóðverjar kæra sig kollótta um
öll hlutleysismerki skipa, og skjóta
nú niður hvaða skip sem þeir hitta
og hvar sem þeir hitta þau. Hinn
ótakmarkaði  kafbátahernaður  þeirra
TUÉ Arnason
fluttur  i  Kirkjustræti 8.
Simi 231.
Kennir: fiOluspil og hljÓmfræSi.
hefir gert það að verkum, að það
þykir nii heppilegra að hafa engin
hlutleysismerki á skipunum, en mála
þau sem likast því, að þau séu vopn-
uð óvinaskip, þvi þá þora Þjóðverj-
ar eigi að koma nærri þeim af ótta
fyrir þvi, að skipverjar verði fyrri
til og sökkvi kafbátnum.
Þjóðverjum kvað vera bölvanlega
við þessa ráðstöfun hlutlansu þjóð-
anna. Arangurinn hefir orðið sá, að
skipum þeim, sem kafbátarnir geta
grandað, fer nú mjög fækkandi, svo
sem sjá má af skýrslum þeim, sem
birtast um þá hluti.
Það þykir nú áreiðanlegt meðal
fróðra manna erlendis, að Þjóðveij-
ar geti aldrei unnið sigur með kaf-
bátahernaðinum. En á honum hafa
þeir síðasta misserið bygt alla sfna
von. Þeir gera sjálfum sér raikla
bölvun með kafbátahernaðinum. Því
enginn vafi mun vera á því, að þó
eigi verði nokkur þjóðanna látin
gjalda skaðabætur til annarar að
ófriðnum loknum, þá munu Þjóð-
verjar aldrei komast hjá því, að
gjalda fult verð allra þeirra kaupfara,
sem þeir hafa sökt, og skaðabætur
til ættingja þeirra sjómanna, sem
mist hafa lifið vegna kafbátanna.
En það er þegar orðin allálitleg
fúlga.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4