Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fimtndag
11.
okt.  1917
4. árgaugr
338«
tölublað
Ritstjórnarsími nr. 500
¦
Ritstjóri:  Vilhjalranr Finsen
ís^foldsrpreíitsrni^ia
Afpreiðsitisimi nr. 500
BIOI   Biograph-Tbeater    BIUi
¦
l
Ghipliii sklpsfjóri
á kaffbát 87
Gamanleikur i 3 þáttum, verður
vegna íjöldra ásko/ana
sýndur aftiir í kvöld.
Pantið'aðg.ro. f sima 475.
m
I
títii simtregnir.
Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl.
Khöfn 8  okt.
Frá Petrograd er simad
að Finnland sé lýst lýð-
veldi í sambandi við Rúss-
land. með eigin löggjóf,
torseta, stjórn og valdi yf-
ir eigin málum.
Bráðabirgðsþing Rúss-
lands, sem er nndanfari
þjóðarþings, hefir verið
sett og er Tscheidze for-
seti þess.
Allsherjar járnbrttut»r-
verkfall í Rússlandi.
Alvarleg deila milli
þings og stjórnar í Þýzka-
landi Tæntanleg.
Khöfn 9. okt.
Ðeilan harðnar milli
meiri nlota þíngsíns og
"Pan-Þjóðverja. J«fn? ðar-
menn halda þvi fram að
stjórnm hafi stutt undir-
róður Pan-l»jóðvorja. Svör
rikískanzlarans og vara-
kamlara talin ófullnægj-
andi.
•Þýzrkttr  kaibátur,  sem
'kyrsettur var  í  Ondiz á
Spáni, hefir sloppið.
Amei'ískir tundnrspillar
hafa komlð nokkrum þýzk-
um katbátwm fyrir fcatt-
arnef.
Fellibylur hefir geisað í
Japan og er talið að hann
hafi valdlð 100 milj. yena
tjóni.
Bandamenn eru að hugsa
um að koma á alheims
útflfitningsbanni til hlut-
lausra þjóða.
Jarðarför móður og tengdamóður okkar,
GuBlaugar Gisladóttur,
sem andaðist á heimili okkar 7. þ. m, fer
fram  laugardaginn 13. okt., og hefst með
húskveðju kl. 12 á hádegi.
Sigriður Einarsdóttir.
Magnús Benjamínsson.
k>»''  »   lákÍafflHí
' Víeringjar!
Skrásetaing í K. F. U. M. í kvöld
(fimtudjg) kl. 7V2—81/*.
A 11 i r verða að m æ t a .
Toliuius.
Tlýja Bíó   <i
Stórfenglegur leynUögreqiusjónleikur í 6 þáttnm, 100 atr.
C.O
3 3
*<  5
Þá loks kemur nú framhald af Fantomas, sem
margir hafa þráð að S 1 á, sem von er, því
F a n t o m a s mu.n vera einhver hin stærsta og full-
komnasta leynilögreglumynd. sem komið hefir
— — — — —  á  markaðinn.  — — — — —
ea  s
o> >,
X E
Myndin síendur yfír hátt á annan tíma.
Tölusett sæti kosta 0.80, almenn sætPo.óo, barnasæti 0.25 aura.
^smmmmmmmmmsmmmm%mmmmm%mmmmmmmmmmm
Damkemía.
Þriðjudaginn  16.  þ.  m.  kl.  9  byrja eg danskenslu í Iðnó.  Kent
verður:  Ono (Ste-p, Vals, Larciers o. fl.
Þeir, sem ætla að taka þátt í náminu, láti mig vita fyrir næstu helgi.
-^MT^  Turirfram borgun,  O^^
Síefama Guðmimdsdóffir.
Heima kl. 3— 5.
Nýi dansskólinn.
Æfing i  kyöld kl. 9 e. h. i BáruhúsiM, niðri.
Danskansla fyrir börn
byrjar í Iðnó næstkomandi þriðjudag kl. 6.  Þeir sem ætla að lá'ta börn
sin læra, geri svo vel að iata mig vita fyrir sunnudag.
Fyrirfram foorgun.
Stefanía Guðmundsdóíiir.
Heima kl. 3 — 5.
Hér með tllkynnist vinum og vandamönnum, að sonur
minn, A ni Gfsiason læknir í Bolunganrík, varð bráð-
kvaddur i fyrrinóit.                   x
Gísli Arnason, gullsmiður.
VáfrtjqginQ*
Tf)2 Briíisí) DGminions Gemral Insurancs Companu,
Líd.,
tekur sérstakiegá að sér vátrygging á
innfoúoin, vðrum og öðru lausafó. — Iðgjöld hvergi lægr?.
S?"mi 681.             Aðalumboðsmaðnr
Ga-'-ðas? Gíslason.
HjálpræðisherimL
Fimtud. þ. II. ki. 8: Foreldrasam-
koma.  Stabskapt.  Grauslund  talar.
U mtalseíni:  Sunnudaqaskólinn.
Ókeypis  inngangur.
Opinberar  barnasamkomur  fimtud.,
föstud. og laugard. kl. 6 síðd.
t  |
Árni Gfslasðn
læknir
andaðist snögglega í Bolungarvík i
gærmorgun. Hafði hann verið lasinn
nokkra undanfarna daga og fanst
meðvitundarlaus á legubekk í her-
bergi sínu, þá er komið var til hans
í fyrrakvöld. Hann mnn hafa fengið
heilablóðfall.
Arni læknir var fæddur 19. ág.
1887, en læknisprófi lauk hann fyr-
ir tveim árum. Arni var sonur Gisla
Arnasonar gullsmiðs hér í bæ og
var ókvæntur. Hann var drengur
gt'ður og var vel látinn af öllum.
„Forgangs-
hnðsimtölin".
Það hafa margir veiiö stjórninni
gramir út af þvi, að húa skuli eigi
fyrir löngu hafa numið úr gildi hin
illræmdu »forgangs-hraðsamtöl«, sem
landssimastjórinn í fullkomnu heim-
ildarieysi dembdi á simanotendur í
fyrrá. Þetta þykir svo mikil óhæfa
að það er furða að stjórnin skyld-
þoh það stundunni lengur, að tekið
væri fram fyiir hendurnar á henni
af embættismanni heanar, einkum þar
sem roaðurinn si er alkunnur um
land alt fyrir ráðríki sitt og einræði.
Alþingi í  sumar  Jýsti  megnustu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4