Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fðstudag
12.
okt.  1917
MORGDNBLADID
4. árgangr
339.
tölubi.að
Ritstjórnarstmi nr. 500
Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslasimi nr. 500
I. 0. 0. F. 9210Í29 — I.
ms
Rlfl     ReykjaWkur
D3UI   Biograph-Theater
BÍO
Ghaplin skipstjéri
á kafbáf 87
Gamanleikur í 3 þáttum, verður
vegna fjöldra áskorana
sýndur gftur í kvöíd.
Pantið aðg.m. 1 sima 475
Utan af iandi.
Seyðisfirði í gær.
Sjóvolk.
Kútter »Hurricane«, sem þeir
'Sveinn Arnason og Otto Wathce
keyptu nýlega frá Færeyjum, kom
ínn á Fáskrúðsfjörð i fyrradag mjög
mikið brotinn. Hafði hinn verið úti
i norðanrokinu 2. þ. m. og hrepti
þá afskaplegt veður.
Stórsiglan var brotin, öll segl
misti skipið, og alt lauslegt á þilfari
fór fyrir borð. Lunningin var biot-
in, og þilfarið lekt. Allir skipverjar
voru heilir á húfi, en skipið var i
miklum háska. Skipstjóri skipsins
. er Jón Árnason.
BrunL
Seint i septembermánuði brunnu
80 hestar af töðu og 30 hestar af
íitheyi hjá Gunnari bónda Jónssyni
í Geitavík i Borgarfirði eystra.
Kuldatíð hér austanlands og snjór
niður í sjó. Er sem stendur illfært
með sláturfé yfir fjöllin vegna ó-
.-færðar.
Hernaðurinn í loftinu.
Opinber þýzk skýrsla um hernað-
inn i loftinu i ágústmánuði, segir
svo:
í ágústmánuði háfa 64 af flugvél-
um vorum, er sendar voru gegn ó-
vinunum, eigi komið heim aftur, og
fjórir flugbelgir voru skotnir niður
fyrir oss. Á sama tíma hafa óvinir
vorir'mist 37 flugbelgi og að minsta
kosti 29 s flugvélar. Af þeim hafa
126 verið skotnar niður að baki
iherstöðva vorra og 169 hinumegin
við herlínu óvinanna.
Jarðarför móður og tengdamðður okkar,
GuBlaugar Gisladóttur,
sem andaðist á heimili okkar 7. þ. m., fer
fram  laugardaginn 13. okt., og hefst með
húskveðju kl. 12 á hádegi.
Sigriður Einarsdóttir.
Magnús Benjamínsson.
Kensla.
íslenzku, dönsku, ensku og útsaum
k e n n i r
Sigurrós I»órðardóttir,
Bókhlöðustíg 7 (nppi).
Heima 5—6 e. hád.
Hí//a Bíó   <b
Fiaifoiiiis.
Stórfenglegur leynilögreglusjónleiktir í 6 þáttum, 100 atr.
3  S
Þá loks kcmur nú framhald af Fantomas, sem
margir hafa þráð að sjá> sem von er, þvi
Fantomas mun vera einhver hin stærsta og full-
komnasta leynilögreglumynd sem komið hefir
-------------— —  á  markaðinn.  —------------------

Myndin stendur yfir hátt á annan tíma.
Tölusett sæti kosta 0.80, almenn sæti 0.60, barnasæti 0.25 aura.
Dagsbrúnarfund ur
verður  á laugardaginn,  13.  þessa mán,  kl. 7% i Goodtemplarahúsinu.
Félagsmenn fjölmenni.                       Stjórnin.
Feitt er kjotið á Fjollum
Cirka 20 tunnur af fioasta spaðsöltuðu Fjallakjöti
af sauðum og dilkum, þyngd 300 p u n d netto,
verða til söln þegar Sterling fer um.  Verð: 200
krónur. •  Símið  pantanir.  —--------
H.f. Framtíðin, Vopnafirði
Landsverzlunin.
Hverfisgötu 29.
Talsímar
690 forstjóiinn
691 hagstofan
412 atgreiðslan
683 vörngeymslan
Skrifstofntími verðnr í vetnr kl. 10—6 nema á
langardögnm kl. 10-4.
Forstjórínn til viðtals að jafnaði kl. 10-11 og kl. 14.
Utborganir að eins kl. 10-11 og 1-3.
Kvennaskólinn.
Vegna forfalla geta 3 stúlkur komist að nú þegar í hiísstjórnardeild
skólans.                     Ingibjörg H, Bjarnason.
Skeytamálið.
Hvernig blöðin fítaá það.
Svíar voru óánægðir með hina
opinbsru skýrslu er >Nordd. Allg.
Ztg.« gaf i skeytamálinu. »Nya Dagl.
Allehanda«, sem er þ6 talið' Þjóð-
verjum vinveitt, segir að það hefði
mátt búast við þvi, að Þjóðverjar
færðu fram afsökun í málinu, á því
að hafa komið Svium þannig í vanda
og að embættismaður þeirra skyldi
misbeita traosti Svía. En Þjóðverjar
hafa eigi verið svo nærgætnir og
þess vegna hafa þeir nú vanrækt að
gripa gott tækifæri, sem þeim gafst,
til að hrekja þá hleypidóma, sem
með stakri iðni hefir verið hrúgað
saman um þýzku þjóðina síðan stríð-
ið hófst.
»Aftontidningen« ræðst á utan-
ríkisráðuneytið og heimtar gerbætur
á fyrirkomulagi þess.
Norsku blððin.
»Morgenbladet« gerði fyrst svæsna
árás á Svía út af hlutdeild þeirra í
símskeytamálinu. En þegar tilkynn-
ing Þjóðverja kom dró það mjög
úr ummælum sínum og lét þá ósk
i ljós, að afleiðingar málsins kæmu
hvergi niður nema á utanrikisstjórn
Svi,a þvi að hún ein bæri ábyrgð-
ina. »Verdens Gang« ávitar norsku
blöðin fyrir það að hafa verið of
harðorð i garð Svia og segir að þetta
mál sé eigi til þess fallið að 'vekja
ýmugust á Svíum í Noregi, ..heldur
ýmugust Norðmanna og Svia á Þjóð-
verjum, sem hafi misbeitt því trausti
ér þeim var sýnt.
Biöðin í Englandi.
í ritstjórnargrein um skeytamálið
segir »Times« að það væri hrein
og bein móðgun \ið mannvit sænsku
þjóðarinnar, ef nokkur léti sér detta
það i hug, að skýrsla utanríkisráðu-
neytisins sænska gæti nokkuð lægt
þá réttlátu gremju, sem framferði
þess hefði vikið, því að sjaldan hefðl
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4