Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						tudag
18.
okt.  1917
MORGUNBLADID
4. árgangr
345.
tðlublað
Ritstjórnarsimi nr.  500
Ritstjór-i:  Vilhjálmur Finsen
ísaiol darprentsmirtja
Afgreiðslusimi nr. 500
610    BiograplvTheater
GoiEslangaii.
Afarspennandi og áhrifamikill
leynilögreglusjóuleikur i 3 þátt-
um, 100 atriðum.
Það er falleg og vel leikin
mynd, um heilaga gullslöngu
og indverska leynifél. íLondoLi.
ErL simfregoir
frá fréttaritara Isaf, og Morgunbl).
Khöfn 16. okt.
Þjóðverjar hafa tekið
Arensbnrg.
Á ráðstefnu jafnaðar-
mannaflokks Scheide-
manns var þess krafist
að Michaelis færi fra..
Reventlow stingur upp
á þvi að eftirmanni Micha-
elis verði gefið einræði.
Þing Rússa heflr skipað
bráðabirgða-ríkisráð.
Bretar sækja á í Artois-
héraQi.
Gufuskip argentiiiskra
skipafélaga hafa banda-
menn tekið undir sína um-
sjá.
Þýzkir skipaeigendur,
bankarar og vátryggingar-
félög eru að koma á fót
hjá sér félagsskap í lík-
ingu við brezk „Lloyds".
Bretar hafa lagt hald á
miklar birgðir af argen-
tinskri ull, sem var merkt
sænska hernum, en átti
að fara til Þýzkalands.
Kerensky liggur veikur
i aðal-herhúðum Bússa.

Símfregnir.
Akureyri í gær._
Bæjarstjórnarfundur var haldinn
liér i gærkvöldi. Var þar við síðari
umræðu samþykt fjárhagsáætlun fyrir
næsta ár. Verður niðurjafnað (eftir
efnum og ástæðum) kr. 24.765.00
og er það 40% tninna heldur en í
fyrra.  Ennfremur var samþykt að
tíka 35 þiis. kr. lán til dýrtíðarráð-
stafana og atvinnubóta i kaupstaðn-
um.
Tíðin er altaf köld, hreinviðri
nokkra undanfarna daga og gott
veðnr í dag, en mikill snjór.
Mjölkin.
Oft hefir verið ilt til mjólkur
hér í Reykjavík, en aldrei eias og
nii. Er nú mjólkurskorturinn svo
mikill að allar horfur eru á því að
fiöldi barna missi h'eilsuna eða bíði
bana vegna mjólkurleysis. Mjólkur-
sölurnar reyna að skifta sem jafnast
milli viðskiftavina sinna, en það er
ekki nóg. Og meðan fjöldi barna
veslast upp af mjólkurleysi, situr full-
oiðið fólk inni á veítingahvhunum
og þambar mjólk. Þess munu Hka
dæmi að mjólk sé seld i glösum í
mjólkurstöðum, hverjum sem hafa
vill.
Sjá nú ekki allir hvað þetta fyrir-
konulag er óþolandi ? Er ekki bæjar-
stjórnin svo vel vakandi að hun sjái
að hverju stefnir ef þessu heldur
fram lengur? Enqin vara sero hér
er skötrtuð með seðlum er af jafn
skornum skamti eins og mjólkin og
um enga vöru er það jafnáríðandi að
skifting hennar komi réttlátlega niðar
— að börn og sjuklingar gamifyrir
meðan nokkuð er til. Yfirvöldin,
verða því að koma á mjóikurskömt-
un, sem allra fyrst. Er það langt
frá þvi að þau mundu bera með þvi
fyrir borð rétt eða hagsmuni neins
manns. Hefðu þau átt að löggilda
hér mjólkurseðla fyrir Iöngu og sjá-
um vér eigi að þau geti fæ;t fram
neina afsökun á því að hafa eigi
gert það, þarsem margsinnis hefir verið'
bent á það opinberlega að það þyrfti
að gerast og ástæður færðar fyrir
því. Er það leiðinlegt að bæjar-
stjórnin skuli vera svo seinlát og
sofandi að dags daglega skuli þurfa
að ámálga það við hana, að gera
skyldu sina. Vér héldum satt að
segja, að reynsla binna sið-m ára
hefði sýnt bæiarstjórninni það áþreif-
anlega, að hennar er skyldan að hafa
hönd í bagga með mjólkurúthlutun-
inni. Og líklega hefir hún vitað
hvað hiin gerði i vor, þá er hún
slepti tækifærinu með það að koma
upp kúabúi fyrir bæinn, eða að minsta
kosti hefði hún átt að vita það. að
vegna þess fækkaði kúm hér að
miklum mun. Og fyrst mjólkin
var ekki nándar nærri nóg handa
bæjarmönnum í fyrra, þá var það
sýnt þegar i sumar, að stórum verra
mundt ástandið verða í vetur, enda
hefir það nú sannast.
Börnum  og  sjúklingum  er  lífs
nauðsyn  að fá  mjólk.   Hver  vill
k9
nýja Bíð  <|
Evelyn fágra.
Skinandi fallígur sjónleikur i 4 þáttum.     Aðalhlutverkin leika
Rita Saeehetto,
Henry Seemann, Marie Dinesen og Philip Bech.
Tölusestt sæti  kosta 0,75, alm. 0,50, barna 0,15.  Pantaðir að-
göngumiðar eru seldir kl. 9 sé þeirra ekki vitjað fyrir þann tíma.
Váírijgging.
Tf)2 Brílisf) Dominions General tnsurance Companu,
Lfd..
tekur  s é r 31 a k i e g a að sér vátrygging á
innbúum, vörum og öðru lausafé. — lögjöld hvergi lægri.
Sími 681.           Aðalumboðsmaður
/
Garða? Gislason.
Danskemía.
Fleiri geta komist að, að læra að dansa hjá mér.  Næsta dansæfing
er i kvöld kl. 9 i Iðnó.
Sfefanía Guðmundsdðffir,
Danskeosla fyrir börn.
10—20 börn
geta ennþá komist að, að læra að dansa hji mér.  Næsta æfing i dag kl.
6 í Iðaðr.
Stefanía Guðmundsdóttir.
lengnr taka á sig þá ábyrgð að þau
fái hani eigi en fullorðið fólk drekki
hana frá þeim?
Póstávisanirnar.
Svo sem kunnugt er orðið í bæn-
um, voru eigi allar þær póstávísanir,
sem afhentar höfðu verið á pósthiisið
áður en Islands Falk fór héðan, send-
ar með skipinu til útlanda, en nokk-
urum þeirra haldið eftir af yfirvöld-
unum. Astæðan til þessa var sú, að
sendendur höfðu notað sér þann
sjálfsagða rétt, sem fylgir peninga-
sendingu i ávísun, til þess að skrifa
ýmislegt aftan á ávisanirnar, viðtak-
anda til upplýsingar. En þar sem
eigi er leyfilegt lengur að senda bréf
til útlanda, er eigi grunlaust um, að
sendendurnir sumir hafi ætlað sér að
fara i kring ura þá fyruskipun og
koma orðsendingum til litlanda þrátt
fyrir alt. En það er því að kenna,
að póstávisanirnar voru eigi sendar.
Það er afskaplega bagalegt fyrir
menn, einkum og sér í lagi kaup-
mannastéttinna,  að  eigi  skuli vera
hægt að senda póst til útlanda. Þó
í mörgum tilfellum megi notast við
simann, þó eru hin tilfellin eigi fá,
að ómögulegt er að láta símskeytið
vera jafngilt bréfi, auk þess hve mjög
það kostar meira, þegar síminn er
notaður. Þar sem kaupmenn þannig
yfirleitt eiga við mikla erfiðleika að
stríða á þessum timum, virðist það
eigi vera nema sjálfsögð skylda allra
opinberra stofnana að greiða fyrir
viðskiftum þeirra dt á við eins og
frekast er unt. Menn gera með
því landinu stórgagn.
En mðnnum finst að eigi hafi
verið tekið nægilegt tillit til kaup-
mannastéttarinnar í þessu póstávis-
anamáli. En það voru kaupmenn,
sem flestar þeirra áttu.
Eftir þvi sem nokkrir sendendur
hafa skýrt oss frá, var þeim sagt
það a póststofunni, að þeim væri
leyfilegt að skrifa aftan á ávisanirn-
ar, svo sem venja hefir verið. Kem-
ur engum til hugar að ætla annað
en að póststjórnin hafi verið þeirrar
skoðunar, að þetta væri leyfilegt,
úr því að á annað borð mátti senda
ávisanir.
Eftir upplýsingum, sem vér höf-
um aflað oss, kom fyrirskipunin um
að halda skyldi effir öllum áletruð-
um  ávisunum  á  siðustu  stundu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4