Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Þriðjudag
30
okt.  Í917
ORGUNBLAÐ
4. árgangr
356
tðlublað
Ritstjörnarsí'rí nr. 500
Ritstjóri:  Vilhjálrnur Finsen
ísifoldarprentsmiðja
Afgreiðslnsími nr. joo
BReykjavikur
SU|   Biograph-Theater
m
THjít ágætí
program
i kvöld.

Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn-
um að sonur okkar, Hafliði, andaðist að
heimili sínu, Lindargötu 9b, mánudaginn
29. þ. m.
Ingibjörg Þorláksdóttir
Jón  Hafliðason.
ErL simfregnif
frá frittaritara Isaf  og Morgunbl.).
Khöfn 27. okt.
ÞJóðverjar hafa hörfað
nndan hjá skiuðumim
miSli O'se, Aisue og Cha-
vignon.
í»að er búist við þvl, að
ítalir muni missa allar
þæ* stöðvar. er þeir náðu
í síðustu sókBÍnni hjá
Isonzo.
ítalska stjórnin hefir
sagt ai sér.
Frakkar hafa sótt iram
milli Diegrachten og Drai-
hank.
Bandamenn hafa liafið
fótgönguliðsáhlaup norð-
an, norðaustan og austan
við Ypres.
Ástæðan, sem varð til
þess að Brasilía sagði Þjóð-
verjum stríð á hendur, er
su, að Þjóðverjar skutu í
kaf brasiliskt skip, er
»Macao« hét.
Tapast
hefir af Landakotstúnirauður 'nest.r,
heldur litill, flatjárnaður á þremur
fótum. Þeir er kynnu að verða hans
varir, eru vinsamlega beðnir að geia
viðvart sem fyrst til }. Servaes í
Landakoti gegn ómakslaunum.
HafnarfjarðarvegQrina
Herra ritstjóii!
Eg heyri sagt að nú sé i ráði að
gera nýjto veg til  Hafnarfjirðar frá
Reykjavik og vandi hann sem bezt.
Meðal annars sem sagt er um þenn-
an fyrirhugaða veg, er það að hann
éigi að  leggjast  vestan  Öskjuhliðar
og inn með Fossvogi,  til  þess  að
sneiða  hjá  brekkunum.   Þetta  er
ágætt, en um hitt virðist mér  sem
enn séu skiftar skoðanir, hvar veg-
urinn  á  að  byrja hér í Reykjavík.
Sumir  segja  að  helst  sé í ráði að
hann verði framhald  Suðurgötu  og
lagður yfir melana. Það virðist mér
ákaflega  óheppilegt;   Skal  telja til
þess þá orsök fyrsta,  að Saðurgata
er mjð, brött og lokuð og því  illa
hæf fyrir mikla umferð.  En það er
áreiðanlegt  að  umfcrð um  þennan
veg  margfa'dast  á  nokkrum árum
frá þvi sem nú er, og  er  hiin—þó
þegar ærið mikil.   Sérstaklega mun
bifreiðaferðum eftir veginum fjölga að
miklum mun, og er  þá  óheppilegt
að flutningsstraumurinn lendi í lok-
aðri götu.   Það  væri  lika úr leið
að  flytja  veginn  vestur  á  Mela.
Langréttast mundi það, að hinn nýi
Hafnarfjarðarvegur   yrði  framhald
Fríkirkjuvegar.   Það liggur  beinast
við og þar  yrði  opin  braut inn i
miðbik  bæjarins,  þar sem mest er
umferðin og þó greiðast að fara um,
þvi  að  Fríkirkjuveg  mætti breikka
talsvert ef þess gerðist þörf, og svo
tekur Lækjargata  við,  eiuhver  hin
breiðasta gata í bænuœ.  Og hún er
eigi lokuð eins og Suðurgata, held-
ur endar  hún á torgi og þar mæt-
ast  allar  höfuðgötur  borgarinnar.
Þar verður miðstöð allrar  umferðar
næstu árin og að henni  ætti  þessi
nýja  þjóðbraut  að  eiga sem greið-
astan aðgang.   Væri þvi mjög van-
hugsað,  ef  samgöngunum   milli
Reyjavikur  og  Hafnarfjarðar  yrði
hnekt  með því að stífla þær í Suð-
urgötu.
Vona eg að þessar bendingar verði
teknar til greina, ef þér, herra rit-
stjóri, viljið leyfa þeim,rúm í blaði
yðar.             Órakja.
71$ja Bíó
Tálsnörur sférborgariífsins
Sjónleikur um örtög og ástir.
Þessi fallega og efnismikla mynd hlýtur að koma við
hjanað í hverjum manni, sem ekki er alveg ti finningalaus.
Með viðkvæmum huga fylejast menn með sögu hinnar ungu
og saklausu sveltastúlku, er sogast inn i hringiðu stórborgarlifsins.
Myndin st:ndur yfir á aðra kl.st. — Tölusett sæti.
Pantaðir aðgöngum. sækist fyrir kl. 9 — annars seldir öðrum.
¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦——¦ IIWIIHIII1II lllllll Wlllllll¦!¦¦— Hllll¦!«¦¦¦
Innilegasta þakklæti til allra þeirra er auOsýndu hluttekningu við
jarðarför mannsins míns, Brynjólfs Einarssonar. Og sórstakar þakkir
til starfsfólks Landsimans, fyrir höfðingleða gjöf er þaB færði mér.
Ingibjórg Pétursdóttír.
JarBarför	mannsins	míns,	Bjarna	Jónssonar snikkari  \
frá Alfsnesi,	fer fram miðvikudaginn			31. október kl. 12  \
frá heimili hans, Vítastíg		17.		
Ósk hins	látna var	að menn gæfu ekki kranza á		
kistu hans.			Diljá	Ólafsdéttir.
Sleðarnir
í Hegningarhúsinu.
Það er auglýst í blöðunum, að
sleðarnir, sem undanfarna vetur
hafa verið teknir af börnum hér
á götunum, verði nú látnir lausir
úr hegningarhúsinu.
Þessi litla auglýsing verður al-
veg óvart að dálítilli skopmynd af
röggsemi Iögreglunnar, og í raun-
inni af öllum þeiml sem ættu að
annast þessa ungu lögbrjóta, sem
hafa horft á eftir sleðanum sin-
um upp í Steininn. Kanske heflr
mörgum þeirra fundist að þar
færi eina ánægjan.
En krakkarnir á sleðunum hafa
fótbrotið fólk á sjálfu Aðalstræti,
og tept götur eða gert þær ófær-
ar með sleðaferðum. Ekki verður
lögreglunni láð það, þótt hún
reyni að afstýra slíkum ófögnuði.
Og refsingin, að taka sleðana af
sökudólgunum, er í sjálfu sér hár-
rétt; hún er að jafnaði hlutfalls-
lega þung,  en hún er eðlilegust.
Börnin skilja þetta sarat illa,
og lögregluþjónarnir, sem gera
skyldusína, verða fjendur þeirra.
Það er hér sem oftar, að hið
opinbera skerst of seint í leikinn;
það refsar fyrir unnið verk, en
gerir lítið eða ekkert til að koma
í veg fyrir afbrotin á annan hátt.
Það hefir ekki verið og verður
varla annað en kák, að taka
sleðana af þeim börnum, sem eru
svo óslyng, að ganga í berhögg
við lögregluna. Og þessi skolla-
leikur við lögregluþiónana æsir og
lokkar.
Það er vafalaust ábyrgðarhluti
að þverbrjóta þe'ssa heilbrigðu
löngun og hollu gleði barnsins, að
renna sér á sleða. Það mundi
verða öllum ánægjulegra, og ekki
sízt lögregluþjónunum, ef börnin
ættu sér eitthvert athvarf með
þessa löngun sina, í stað þess sem
nú er, að eiga sér ills von, hvar
sem þau sjást með sleðann sinn.
Hið opinbera ætti að gera sleða-
brekkur, líta eftir þeim og halda
þeim við fyrir börnin, og beina
þeim á þann hátt burt af götunni
í stað þess að taka af þeira sleð-
ana, öllum til leiðinda.
Þessar sleðabrekkur þyrftu að
vera sem flestar, til þess að af-
stýra örtröð, og mætti víst með
lítilli fyrirhöfn laga þær til raeð
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fekst hann.
Sigurjón Pjetnrsson
Síml 137.
Hsfnarstræti  18.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4