Morgunblaðið - 13.11.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.11.1917, Blaðsíða 3
* fclORGUNSL APTÐ Lækningi sfofu mina, sem lokuð hefir veiið um tima, hefi eg nú opnað aftur í húsi Nathan & Olsons, 3. hæð, aðrar dyr til hægri. Inngangur frá Pósthússtræti. Viiðingarfylst. •Steinunn Guðmundsdóttir. eiga, með því að aaurna, sníða upp og lagfæra gömul föt eða fataefni, svo að þau geti orðið nothæf fyrir börn og gamalmenni eða aðrá er bágast eiga með að veita sér nauðsynlegan fatnað á þessum erfiðu tímum. Þeir sem vilja styðja þessa fyr- irætlun félagsins (og það verða efiaust margir) með því að senda því uppgjafa föt eða fata-afganga, er nota mætti í ofannefndu skyni, eru vinsamlega beðnir að afhenda gjafir sínar undirrituðum, er veita slíkum gjöfum móttöku, fyrir fé- lagsins hönd. 12. nóv. 1917. Steinunn Bjartrnarsdóttir, Grundarstíg 3. Þuríður Sigurjónsdóttir, Skólavörðustíg 14. 10. þ. m., að kaupgjald verði minst 75 aurar um klukkustund hverja frá kl. 6 árdegis til kl. 6 siðdegis á rúmheigum dögum, frá 12. þ. m. að teljj. Kaupgjald fyrir helgidagavinnu og næturvinnu frá kl. 6 síðdegls til kl. 6 árdegis, sé minst 1 króna um kl.st. Stjórnin. og áreiðanlegur óskast til þess að bera Morgunblaðið til áskrifenda. Komið á afgreiðsluna Gunnar Jónsson. í dag kl. 10—12. -»—---------------- Dáinn á Vifilsstaðahælinu 4. marz 1917, 21 árs. Minningarljóð með tilliti tii fleiti dáinna ástvina, og þeirra hörmungatíma, sem yfir standa. TilboS um liliB seglskip (með nákvæmri lýsingu) óskar undirritaður að fá sem fyrst. Þin, guð, oss öllum nægir náð, ef njóta hennar fáum, og öll þin hollu hjálparráð, vér höldum, eu ei smáum. En réttir þú til hefnda hönd, það heimar stand?st eigi, að falli riða tíki’ og lönd, á reiði þinuar vegi. Þú mælir einn hið mikla blóð, úr miljónunum sára, Og reiknar heimsins raunahljóð með röstuip saltra tára; þú greinir hjartna hrygðarstun til himins braut sem ryður og kveður þungt við þjóðahrun, setn þúsund vatna niður. Þú litur út frá ljóssins borg, á leiksvið heis og nauða. í»ú bætir þinna baina sorg °g bjárgar þeim í dauða, Þau eigá við þig sérmál sín, Þó samúð þrautir jafni, °g þú muut eflaust þekkja min 1 þúsundanna safni. % horfi vitt um heimsins by “ ^atmislegnar þjóðir, Björn Guðmundsson. Sími 384. eg á þar deil í allra hrygð og elska hvern sem bróðir; en harmur sá er heima býr, þér helgist guð minn einum, hann' sálu minni svo er dýr, eg Sel hann ekki neinum. Þú treystir andans trygða b;nd á trégasáium stundum, og bendir inn á lífsins lönd, með ljöma’ af endurfundutn; hvar ávalt skín i heiði hátt, in helga Davíðsstjarna, þar finnur sál tríín segulátt i sólnánd þinna barna. Eg sá þig, elskn sonur minn á sóttarköldum beði, þá bjarti æskublóminn þinn í buitu sópast réði. En engil-fagur farfi bjó, á fölri ásýnd þinni, sá himingeisli helming dró úr hjartans angist minni. Þú hafðir engin harmakvein þó holdið þjáning liði, en barnsleg ást úr augum skein, sem innra lýstu friði. Þú iagðir þig með líf og önd, á likn guðs mildiríka, og far*nú sæll i föður hönd, eg fel þig honum llka. Þig kveðja vinahjörtun hlý, méð huga klökkum sinum, er bezt þér veittd bjsrgir í þeiirí bitra sjúkdóm þinum. Eg bið minn guð, að gefa þeim af gæzkuauðlegð sinni, og leiða þá úr hættum heirn í himnesk friðarkynni. Þú opnar drottinn himitishlið og heyrir bæuir minar, og bætir miuum börnum við þær björtu sveitir þínar. Mig huggar málið hirðis snjalt við húsið þinna sauða, tXaupafiapw Attæiingur, með seglum og árum, er til sölu. Gísli Sighvatsson,Gerðuro. Hjóihestar eru teknir til geymslu. Reiðhjólhestaverksm. »Fálkinn«. cXsnsla Hnefaieik- kennir Vilhelm Jakobs- son, Hverfisrö'.u 43. Herbergi fyrir einhleypan karl- mann eða stúlku er til leigu á Spítalastíg 7 (uppi). * Tifa-osíar frá Hróars- lækjar-smjöibúi, eru seldir í heilum og hálfum stykkjum í Matardeild Siáturfélagsins i Hafnarstræti. sJlaupié cÆorgunSl. Gandreiðin eftir Benedikt firöndal öskast keypt á skrifstofu Isafoldar. þú ert minn guð í gegn um alt, minn guð i lífi’ og dauða. Og ioks þú anda leiðir minn að ljóss og fiiðarströndum, svo aftur þar mitt fólk eg rinu, er fól eg þíuum höndum. Til kærra vina kominn heim eg kýs um eilifð skína, sem daggartár í dropum þeim er dýtð uppfylla þína. Jón Guðmundsson. Hítt þetta. Friðarfund ætla Norðurlanda- þjóðir að halda í Kristiania núna um næstu mánaðamót. í Svíþjóð gengst »Sven8ka Freds- ogSkilje- doms-föreningen« fyrir því, en í Danmörk »Dansk Fredsforening*. Meðal þeirra mála, sem rædd verða á fundinum er það hvernig Norðurlönd eigi að starfa að þvi, að allar þjóðir gangi í friðarbanda- lag og ennfremur samvinna meðal friðarviua á Norðurlönd- um og hvernig friðarstarfinu verði bezt hagað að ófriðnum loknum. Ennfremur verður rætt um af- nám herskyldu og þegnskyldu- vinnu í hennar stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.