Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mánudag

3

des. 1917

M0R6UNBLAÐIÐ

5. árgangr

33.

tðlnM&ð

Rrtstjóraarsimi nr. 500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen

ísaíoiaarprentsmiðja

Afgreiðslusinn nr. 500

BllJ    Biograph-Theater   |»IU

Upp komast svik

um siðir.

Afarspennandi  og  áhrifamikill

sjónleikur i 3 þáttum,

leikinn  af  ágætum  dönskum

leikurum frá konungl. leikhúsinu

Casino og Dagmarleikhúsinu.

Aðalhlutv. leika:

RigmorDinesen, Berthel Krause

Holg. Reenberg, Knúttel-Petersen

Birger v. Cotta Schönberg.

Thofvaldsensfélaaið.

u

A samkomunni 4. des. næstkom-

andi verður tekin endanleg ákvörðun

um það málefni sem var rætt 19. nóv.

Súkkiilaði

p

margar teg.,

Tóbakshúsið,

Laugavegi 12.

írl. simfregnir

frá fríttaritara Isaf. og Mergunbl.).

K.höfn 1. des.

Lenin-stjórnin er völt í

sessi. Kr þess krafíst að

stjórnin verði sfeipuð mðnn-

um úr ðlluin flokkum, að

jitfnaðarmönnum undan-

teknum.

Plokkur Lenins Iiefir orð-

ið í minnihluta við kosn-

ingarnar.

Bússar og Þjóðverjar eru

nú að semja um vopnahlé

< Brest-Litovsk.

Tilkynt heflr verið frá

konungafundinum í Krist

janíu, að samkomulag hafl

orðið um nánari framhald-

andi samvinnu meðal

Norðurlanda.

1         cs>» Q»

Dansæfing fyrir börn

verður ekki  í dag, heldur á morgun (þriðjudar) kl. 6 síðd.

Stefania Gnftmundsdóttir.

Minningarsjóðu

Hggerts Oiafssonar

í kvöld kl. 7^/2 hafa bæði kvikmyndahúsin hér í Reykjavik

myndasýning'ar

til ágóða fyrir mincingarsjóð Eggerts Ólafssonar.

Steinolía

fæst an seðla ódýrt, ef hel föt ern keypt.

Elías S. Lyngdal.

Himi 664.

Spaðsallað dilkakjöt!

Nokkrar tunnur af ágætu spaðsöltuðn dilkakjöti

af  Fljótsdalshéraði  eru  til  sölu nú þegar.

Upplýsingar í Ingólfsstræti 18, kl. 6-8 e. hád.

JarOarför Magnúsar Bjarnasonar kaupm., er dó á Vífils-

staBahæli 11. f. m., fer að forfallalausu fram þriBjudaginn 4. þ. m. og

hefst kl. r/2 e. h. i dómkirkjunni.

Asgeir Asgeirsson.

Hér meB tiikynnist aB faBir minn, Olafur Halldórsson á

TindastöBum, andaBist aB heimili sinu 30. nóvember 1917.  Hann var um

79 ára.

Halldór M. Ólafsson.

tÆezf að  aucíýsa  i cMorgunBhéinu.

ii

BIw?bs;;hii

Erlend tiðindi

Fréttir viðsvegar að  úr heim-

inum, mjög fróðlegar og skemti-

legar myndir.

Góð systir.

Mjög skemtilegur sjónleikur

leikinn af spönskum leikurum.

Iþróttir

Oft  hefir  vinur  vor Chaplin

gert  sig  að athlægi, en aldrei

eins og þegar hann sýniríþróttir,

sem þessi mynd mun sanna.

Tölusett  sæti.

Sýningar byrja kl. g, eins

og vant er.

Hreppapólitík

sveita og kanpstaða.

Siðan kaupstaðirnir fóru að stækka,

hefir farið að bóla á ýmiskonar

missætti og misskilningi á milli

þeirra og sveitanna. Óánægjan byrj-

aði hjá bændum, er fólkið fór að

streyma í kaupstaðina, því að þá

mistu þeir vinnukraft til að reka bú

sín með sama hætti og áður. Nú er

óánægjan að verða meiri kaupstaða-

megin, og stafar hún einkum af

þvi, er kaupstaðarbúum finst a8

bændur reki all einhliða hagsmuna-

pólitik fyrir sig og gerist um of dýr-

seldir á ýmsa nauðsynjavöru er bæ-

irnir geta ekki án verið.

Mest af þessu missætti stafar af

þröngsýni og af því að gefa einstök-

um mönnum og stéttum sök á þvi,

er eðlileg rás hlutanna hefir í för

með sér. Það var þröngsýni af bænd-

um, þegar þeir fáruðust mest út af

því er vistarbandið var leystf Tím-

inn heimtaði það og hjá því varð

ekki komist. Sömuleiðist er það

ekkert tiltökumál þótt fólkið streymi

þangað sem það heldur að það hafi

mest upp úr starfi sínu og þangað

sem fjörið er meira. Að gróðinn

reynist ekki einlægt eins hagsæll og

ætlað var, það getur ekkert annað

en reynslan sannað fólkinu, þess

vegna er ekkert gagn að fortöbm

i þessum efnum, tíminn verður að

hafa gang sinn i þvi sem öðru.

Enda hafa nii bændur lært það,

að gegn straumnum. úr sveitunum

er ekki til nema eitt ráð, ef dagar

landbúnaðarins eiga ekki að vera

taldir. Landsafurðirnar verða að kom-

ÍSÍtSS^ Sigurjón Pjetursson

Simi 137.

Hafnarstrætl 81

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4