Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Pöstudag
8
des.  1917
H0RGUNBLAÐI9
5. árgangr
38.
tðlublaO
Rttstiórnarsimi nr. 500
Ritstjón:  Viihjiimur Finsen
ísafoldarprentsrrnóii
Afgreiðslnsimi nr. yoo
BiQj   Biog7aph-Theater   |B10
Piógram
samkvæmt
göfuaugL
Vinum og vandatnönnum tilkynnist að
maðurinn minn, Jóhann Árnason Beykir,
andaðist i. þ. m. Jarðarför hans er ákveð-
in fimtudaginn 13. þ. m. og hefst með hús-
kveðju kl. Il'/a frá heimili okkar Hverfis-
flötu 83.
Reykjavik 7. des. 1917.
Þórunn Einarsdóttir.
Verzi. Goðafoss,
Laugayegi 5.   ,           Sími 436.
Gummisvampar, Rakvélar, Skegg-
hnífar, Skeegsáps, Skeggkástar, Slíp-
ólar, Rakspeglar, Krullujárn, Túr-
banar, Skurepulver, Saumnálar, Tann-
burstar, Tannpasta, Manikure-kassar,
Toiletetui,  Creme- og Andiitspúðar,
Ágætt til jólagjafa!
Kristin Meinhoit.
ThDfvaldsensfélagið.
Fundur  mánudaginn  io. des. kl.
'&ls síðdegis á Bazarnum.
Mætið allar stundvíslega.
¦ -
Hús
óskast tij kaups.
Ritstj. vísar á.
Lltil skegta
með seglaútbúnaði,
óskast til kaups.
Jón H. Þorbergsson,
Bessastöðum.
með islenzkri áletrun,
nýkomin í myndabúðina
a Launaveai 1.
Erl. simfregnir
frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.).
•Khöfn 4. des.
Friðarsamningarnir.
Fleiri og fleiri hersveitir á austur-
vigstöðvunum leggja niður vopn.
Fulltrúar Rússa eru komnir til aðal-
herbúða Leopolds yfirhershöfingja.
Bandamenn eru fúsir til þess að
semja við hverja reglulega stjórn i
Rússlandi og stjórnir sérstakra, sjálf-
stæðra rikja innan Rdsslands.
Krylenko hefir látið af yfirher-
stjórninni.
Frá vestrvígstbðvunum.
Orustan hjá Cambrai heldur enn
áfram.
Þjóðverjar hafa tekið Masniers.
Khöfn 6. des.
Bandarfkin og Austurríki
Símað er hingað frá New York,
að Wilson forseti hafi i hyggja að
segja Austurríki strið á hendur.
Friðarboð.
Trotsky hefir lýst því yfir opin-
berlega, að Þýzkaland hafi boðið
Bretum að semja frið i október-
mánuði og komið fram með ákveðna
friðarskilmála.
Skilmálar Rússa.
Eitt skilyrði Rússa fyrir friðar-
samningum við Þjóðverja ér, að
þjóðverjar haldi öllu liði
sínu, sem nú er, á austur-
vigstöðvunum, en flytji það
ekki tll annara vígstöðva.
I>  nújn Ðíó  <|
U p p r e i s n
Áhrifamikill sjónleikur um baráttu og ást.
Aðaihlutverkið leikur
V. Psilander
Aðrir leikendur:  Anton de Verdier,  Ella Hansen,
Robert Schmidt og Else Mantzius.
Þetta er líklega seinasta Psilander-»filman< sem hingað kemur,
því að þær kvikmyndir sem hann lék i, eru nú ófáanlegar.
Þessari mynd náði Nýja Bió af tilviljun, en vegna þess hvað hún
var afskaplega dýr, kosta aðgöngumiðar 75 aura, éo og 20 aura.
Tö'us. sæti. Pantaðir aðgm. séu sóttir fyrir kl. 9 annars seídir öðrum.
Brúkuö vatnsstigvél,
nokkur pör, vil eg kaupa.
Efl.  Hvannberg,
\                  Laugavegi 46.  -
? I
3ŒIDE
3DE=1C
Úrval af tvisttauum
i svuntur og sængurver
Nankin i verkmannaföt, o. fl.
nýkomið
í Austursfræti I.
Ásg. 6. Gunnlaugsson & Co.
ir=l ni        inr=ii      —
Borgarastyrjfildin
í Rússlandi.
Hinn 10. nóvember, eða fáum
dögum eftir að Bolshevikar höfðu að
nýju hafið borgarastyrjöld i Rúss-
landi, ritaði Clemenceau svæsna grein
í -blað sitt »Homme Enchainec.
Hann sagði að svo fremi að her-
manna og verkamannaráðsstjórnin
neitaði að uppfylla hernaðarskyldur
sinar þá ætti England, Frakkland og
Amerika að setja Rdssland i sveltu
og stöðva alla flutninga þangað. Og
hinn  13.  nóvember,  daginn  sem
Painlevé féll og Clemenceau var
viss með að taka við af honum,stóð
ný og svæsin grein i >Homme
enchaine«. Þar var sagt að það
væri ekki nema gott að Bolshevikar
hefðu kastað grímunni og sýnt
hverjir þeir væru. Auðvitað gætu
bandamenn eigi gengið i samband
við svikara og þýzka njósnara.
Clemenceau hefir nú tekið við
stjórninni í Frakklandi. En það hefir
eigi breytt skoðunum hans. En at-
burðirnir i Rússlandi hafa sýnt hon-
um og öllum heiminum, að hið
mikla rússneska riki hefir fyrir fult
og alt liðast út úr ófriðnum og það
verður eigi neytt til þess með inni-
sveltu |að láta til sin taka 1 hernað-
inum.  Þó getur verið að einn maður
Kaupirðu góðan hlut,
Pá
mundu hvar þú fekst hann.
Sigurjón Pjetursson
Sími 137.
Haf narst JTSDti 18
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4