Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mmtudag
27.
des.  1917
ORGUNBLAÐIÐ
5. árgaugr
55.
tölublaö
Ritstjórnarsimi nr. 500
Ritstióri:  Viíhjálrrmr Finsen
ísafoldarprcntsmiftja
Afgreiðsiusími nr. j©o
mt
n
g
g
D
fl
?
I
I
D
Gamla Bio
sýnir 1 kvöld og næstu kvöld
Þorgeir í Ví
(Terje Vigen).
Kvikmynd í 4 þíttum eftir hinu heimsfræga kvæði ,
Hinn'ks Ibsens.
Aða!h!utverkið, »Þorgeir í Vík«, leikur hinn frægi sænski leikari
Victor Sjöström.
Myndin er tekin af  SVENSKA  BIOGRAFTEAT ERN
í Stockhólmi,  sem  stóifrægt  er  oiðið  um  viða  veröld fyrir
sínar  ágætu  kvikmyndir.
,,I»orgeir f Vík" béfir verið snarað á allflest tungumál,
(á íslenzku af okkar góðkunna, islenzka skáldi, Mattliíasi
Jochuwissyni). Þó hafa miljónir manna farið á mis við það.
Nú tr kvæðlnu snarað i kviktfiyndir og fer á þann
hátt nýja sigurför um heiminn, og kemur þann veg langtum
¦    fleiri fyrir sjómr en ella mundi.    ----------------
,Þorgeir í Vík'
ætti  hvert  eina ta  marnsbain  að  sja,  því  að það  er án  efá
tilkomumesta kviltmynd sem nokkurn tíma hefir sézt.
Tölusett sæti kosta 85 og 70 aurs.  Baro?sæti 25 aura.
[SI[5]!a|[S]|nI[n|[5IIal|nlD
Erh simfregnir
!rá fréttaritara Isaf. 09 Morgunbl).
Kaupm.höfn 23. des.
Trotzky hefir skorað á banda-
tnenti að faka þátt í fiiðarsau ning-
tinnm í Brest Litovsk.
ítilir hafa náð aftur Asolone-fjall-
fou. —
Bnndaríkin senda matvæli til Fmn-
Unds.
»Berliner Zehung« seglt að Vil-
kjahnnr Þýzkalandskeisari ætli að
kjóða öllum þjóðhöfðingjum No:ð-
^ilfunnar á ráðstefnu, sennilega i
Bfest L'tovsk.
Khöfn 23. des.
nóðvetjar eru að ihuga friðarskii-
la  þá,  sem  Rá.sir segjast  vilja
8an8a að.
ítalir hafa orðið að hörfa úr r.okkt-
um fjallastöðvum hjá Trentino og
hafa mist 6000 nienn, sem óvinirn-
ir hafa handtekið.
Bretar halda áfram sókuinni í
Gyðingalandi.
Lenin er að reyna að koma á
sur.durlyndi meðal Maxtmalista.
Khöfn 24. des.
Fiiðarsamningarnir eru byrjaðir í
Brest Litovsk. Kuhlmann utanrikis-
ráðherra er aðalmaður Þjóðverja á
ráðstefnunni, en hann er nú að íhuga
málið grandgæfilega.
Málið gegn Caillaux hefir verið
upphafið.
Mikil sprenging hefir oiðið í
Krupps-verksmiðjtmni í Essen.
Róstur miklar hah orðið á þingi
ítala. —
Um jólin var  mikið aí rússnesk-
mm
fmm
l\rJ/)T\\'J/>
iiVJ/!\V//>
wm
ím
m
\-JssyJsi
Wm
mm
11
\í'/<^\í-/^
!í&ÍBa§!
mM
[7k\ír\\Zí)
mm
ffim
mm
Wm
sméí
[7k\Z7\vJ/)
>78S!!ffili
i\vJ/)^/±S
WM
nfi
Wmééffl Nv*a "10-

3alBsíníng:
Endurfæöing.
Sjónleikur í 4 þáttum, eftir hinni heimsfrægu
sögu rússneska skálöjöfursins
Leo Tolstoy,
sem talin er einhver allra bezta saga hans, og
margir hafa lesið í Öönsku þýöingunni,
»Opstanðelse«.
Mvriðin er leikin í Rússlanði og Síberíu, á þeim slóð-
um þar sem sagan gerist, og hefir verið vanðað til hennar
eins vel og slík afbragðs skálðsaga á skilið.
NÝJA BÍÓ hefir látið setja í hana
alíslenzkan texta
og væntir þess að hinir mörgu gestir þess meti það að
verðleikum, eigi síður en vilja þess ti'l að  sýna g ó ð a r
mynðír eftir frægum ritverkum.
Mynöin stenöur yfir hálfa aðra klukkustunð.
wWi
mm
T}V//)1\vJ/>
mm
Jk&iívJ/)
nvJ/)nvJ/)
i\V//)'\vJ/)
mk
nvJ/)nvJ/)
^¦y/is^y/ls
M)t!m
T\vJ/)*~í?U
nvJ/)7ívJ/)
wm
JkS)7k\í
{'fm^mi
Vk\íT\vJ/>
BH
|il
('rÆST'á^
Mm>
mm
sJk\Z7\vJ/>
T\vJ/)VÍ0.
j\V'/)>-y/l\
mm
pk\íi\vJ/)
— Aðgöngumiða má panta í síma 107.
mss'
n ý j a B í ó
^nm
mmm
tn'í&j
*\rj/)vkk
Það  tilkynnist  hér  með  að  maðurinn minn elskulegur, fósafat }ó-
hvnrsson, andiðist að heimili sinu, Laufásvegi 4, 23. þ. m.
Reykjavík 26. des. 1917.
Guðlaug Lárusdóttir.
um v.irningi á markíðnum í Berlín.
Róstur miklar i Aibo. Sæn;;ka
stjórnin hefir gert ráðstafanir til þess
að vernda Jíf sænskra þegna, som
þar búa,
Maximalistar hafa þegar l.itið fjölda
hermanna leggja uiður vopo.
í byijun janiiar muu friðarráð-
stefnan verða flntt til Stockhólms
og henni þar haldið áfram.
Fyrir mína hönd og barna minna
vottas: innilegt þakklæti ölluin þeim,
sem reyndu t vel konunni minni
sálugu í veikindum hennar og sýndu
hLttekningu við útförina.
Sigurður Jónsson
kennari.
GJaldþrot Lundströms.
Gjaldþrotabú Lundstr.ms í Gauta-
borg hefir nii verið gert upp. —
Skuldirnar eru 15.996.842 krónur,
og lánardrotnarnir eru 300.
22. þ. m. andaðist að heimili sinu
Höfn í Borgarfirði, ekkjan Guðrún
Guðmundsdóttir, 87 ára gömul.
Þetta tilkynnist vinum og vaada-
mönnnm.
Höfn 23. des. 1917.
Þórunn R. Sivertsen.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4