Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudag
28.
des. 1917
M0R6UNBLAÐI0
5. árgangr
56.
tölublað
Ritstjóraarstmi nr. joo
Ritstjön:  Vilhjálmur Finsen
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslnsimi nr. 500
I. 0. 0. F. 9812289 — 0
|>  Gamla Bíó
Þorgeir í Vík
(Terje Vigen).
Kvikmynd í 4 þáttum eftir hinu heimsfræga kvæði
Hinriks Ibsens.
Aðalhlutverkið, »Þorgeir í Víkc, leikur hinn frægi sænski 'eikari
VictOF Sjöström.
Myndin er tekin af SVENSKA BI O G R A FTE AT E RN
í Stockhólmi,  sem  stórfrægt er orðið um víða veröld fyrir
sínar  ágætu  kvikmyndir.
Þorgeir í Vík
ætti hvert einasta mannsbarn að sjá, því að það er án efa til-
komumesta kvikmynd sem nokkurn tíma hefir sézt.
Aðg.miða má panta i sima 475.
ErL simíregnir
frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.).
K.höfn 26. des.
Orlandp segir að jafnaðarmenn-
írnir ítölsku séu föðurlandssvikar.ir.
í*að sé þeim að kenna að ítalski
herinn hafi orðið að hörfa undan
fyrir Þjóðverjum og Austurríkismönn-
*im. —            -
Maximalistar hafa gengið i banda*
*ag við byltingaflokk jafnaðarmanna
¦°g hafa myndað samsteypuráðuneyti.
Austurrikismenn hafa handtekið 9
Í»is. ítali hjá Col del Rosso.
1
Hvar á Hafnarfj ar ðarvegnrinn
* Morgunblaðinu  26.  nóv. þ. á.
greinarkorn  um  hvar  vegurinn
.*l Hafnarfjarðar  og  Reykjavikur
, 8l að liggja.  Greinarhöfundurinn
,, ^st að þeirri niðurstöðu að  þessi
^^hugaða akbraut  á milli  Hafnar-
fri    °^ ^ykjavikur eigi að liggja
Vic ^ðaánum  um  Breiðholt  og
Víölstaði.
Að
sjálfsögðu verður að ganga út
frá því, að greinarhöfundur telji þetta
hentugt vegarstæði og jafn þægilegt
fyrir notendur.
En lítum nú á þetta tvect. Til
þess að vera stuttorður vil eg benda
á, hvað séu forgangsskilyrði sem
taka verði tillit til, er nýr vegur er
lagður, og svo' hvaða skilyrða verði
jafnframt að taka tillit til, ef ástæð-
ur leyfa. *
Forgangsskilyrðin eru í stuttu máli
þessi þegar um fjölfarinn veg er að
ræða: Vegurinn verður að liggja
skemstu leið fyrir þá sem helst þurfa
að nota hann og flutningsþörfin er
mest, sérstaklega verður að taka til-
lit til langferðamanna og þeirra sem
afurðum þurfa að koma á markað,
og að vegurinn geti allan árshting-
inn verið fær, t. d. leggist ekki und-
ir snjó. Þá eru önnur skilyrði sem
eg tel að taka verði tillit til ef ástæð-
ur leyfa, sem sé þessa, að vegurinn
verði ódýr, efni nærtækt og sem
fyrirhafnarminst að koma veginum
fyrir. •
Oft mun þvi þannig varið að ekki
sé hægt að taka tillit til allra þess-
ara skilyrða, er vegarstæðið er ákveð-
ið, en þá verða forgangsskilyrðiu að
ganga fyrir, það er öll þau skilyiði,
sem miða að því að vegurinn verði
vegfarendum svo mikil sam^ðngu-
bót og fljótfarnastur eins og frekast
er unt. Á fjölförnum vegi má alls
ekki taka tillit til þess, þó vegurinn
verði dýrari til þess að umferði geti
orðið sem greiðust. Um þetta býst
eg við að allir geti orðið sáttir.
En hvernig kemur þetta heim við
uppástungu greinarhöfundar um veg-
inn á milli Hafnarfjarðar og Reykja-
W/a Bíð
Endurfæðing.
Sjónleikur í 4 þáttum,  eftir hinni heimsfrægu sögu rússneska
sjáldjöfursins
Leo Tolstoy,
sem talin er einhver allra bezta saga hans, og margir hafa lesið
í dönsku þýðingunni, »Opstandelse«.
N ý j a B i ó neftr látið setja í hana
alislenzkan texta.
Leikféíag Heijkjamkur.
Jiotiiitigsgtímcm
íeikin i kvöld og annaðkvöld
Aðgöngumiðar .seldir í Iðnaðarmannahúsinu.
Jarðarför mannsins míns sáluga, Jósafats Jóhannssonar, fer fram
frá heirnili hins látna, Laufásvegi 4, laugardaginn 29. þ. m. og hefst með
húskveðju kl. 2 eftir hádegi.
Reykjavík 27. des. 1917.
Guðlaug Lárusdóttir.
vikur? Eg held að hann geti ekki
neitað því að hann brýtur megin-
regluna og tekur ekki .tillit til for-
gangsskilyrðanna, sem eg kalla svo.
Reynslan er búin að sýna að menn
eru ánægðir með legu gamla vegar-
ins. Greinarhöfundur getur alls ekki
sýnt fram á a.*> vegurinn verði dýr-
ari i námunda við hann, og þó svo
væri ætti það alls ekki að ráða úr-
slitnm á jafn fjölförnum vegi.
Það er víst engum vafa bundiS,
að þegar um þessi tvö umræddu
vegarstæði er að ræða, þá fellur hér
einmitt saman að vegurinn verður
ódýrastur t námunda við gamla veg-
inn og styttir öllum þorra umfar-
enda mjög leið, frá því að liggja
um Vifilstaði og inn að Elliðaám,
og auk þess er hann neðar, undir
miklu minni snjóhættu. Ofar, um
Vífilstaði er leiðin miklu lengri og
sumstaðar verra að koma þar vegi
fyrir, og er auðskilið að hqnn yrði
dýrari þar. Að nokkrum geti vaxið
í augum að ná þessum vegi svo halla-
litlum að hann sé ekki til trafala,
það er óskiljanlegt;  að gera sér það
Jarðarför Jóns Olafssonar frá Svein-
stöðum í Hellisfirði er ákveðin frá
likhúsinu við Landakotsspitala laug-
ardag  29. þ. m. klukkan 12 á hád.
Fyrir hönd aðstandenda.
Þóra Björnsdóttir.
í hugarlund væri að stiga spor
aftur á miðja 10. öld. Hvað væri
það þó einhversstaðar þyrfti að taka
fyrir jafn fjölförnum vegi ofan i
hálskamb, það er sjálfvarið á svona
vegi, en að krækja með veg þenn-
an upp undir fjöll og inn að Elliða-
ám væri verkleg smán, sem væri
óverjandi.
Menn verða að taka tillit til þess,
hve mikil tímatöf umfarendum þe?sa
vegar væri að þvi að fara um Vífil-
staði og inn að Elliðaám, og timinn
er paningar. Tæki maður að eins
til greina þá menn sem fara um
vegitin með kerruhesta. þá myndi
fljótt koma lagleg  fúlga fyrir krók-
káauP'rÖu góðan hlut,              Qi^n^íAn   Djatn^ccAn              Sími 137.
^ mundu hvar bjj fekst hann.  "  UlgUrJOn   JrjeiUrSSOn  —  HafnarBtF»ti 18
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4