Sunnndag 6. jan. 1918 HORGDNBLAÐID 5. árgangr 63. tðlublað Ritstjón: Vilhjálmur Finsea Ritstiórnarsimi nr. 500 Jhiíoldarpre itsmiðjs Afgreiðslasfmi nr. soo 31 =1 Gamla Bio 1= I Nýársmyod' Gamla Biós er i ár ein af þeim allra beztu döasku kvikmyndum, sem sýnd hefir verið á P.illads-leikhúsinu í Kaupmannahöfn: Nýársnótt á herragarðinum Randrup Heimsfrægur sjónleikur í 6 þáttum, saminn og útbuinn af Benjamin Christensen. — Leikinn af fyrsta flokks dönskum leikurum — Aðalhlutverkin leika: FruKaren Sandberg (Eva) og sjálfur höfund- urinn, herra Benjamin Christennen (sterki Henry). Aðrir leikendur eru: Peter^Fjeldstrup, Jón Iversen, JÖrgen Lund Pritz Lamprecht, Pru Maria Pio. Til þess að myndin njóti sín sem allra bezt, verður hún sýnd ¦ öíl í einu lagi. Sökum þess hve myudin er löng og þar af leiðandi afar-dýr, kosta ocztu sæti tölusett 1.25. * Alm. sæti 1 kr. Myndin verðnr sýndjp sunnudag, 6. jan., kl. 7—9 og 9—11 og næstu kvöld kl. 9. I1 nr==i> Barnasýning <r==3t^=i verður á sunnudag kl. 6—7 og þá verða sýndar géðar og skemtilegar mymdir Þar á meðal afar-hlægileg Chaplinsmynd. Aðgöngumiðar á sýninguna kl. 6—7 kosta 60, 40 og 15 aura. I Uálrtjggið eigur yðar. tye Brilisf) Dominions General Insurance Companu, U., tekur sérstakiega að sér vátrygging á innbúum, vönnn og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægrl. ^mi 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. *Rqz1 aé auglýsa i <Æorgun6laéinu. NýjaBíó lohn Storm Dramatiskur sjónleikur í 6 þáttum Eftir hinn fræga ecska rithöfund HALL CAINE. Aðalhlutverkið — fátækraprestinn íohn Sorm — leikur Ðerwent Hall Caine Leikmeyna, Glory Quayle, leikur jungfrii Elisabeth Risdon Furri parfur sýndur i síðasia sinn i kvóíd. Tölusetta aðgöngumiða má panta í síma 107 allan daginn og kosta kr. 0,85. Önnur sæti 0,75, barnasæti 0,25. Tilkynning. Eg undirritaður hefi í dag flútt verzlun mlna á Laugaveg 13 (hús Siggeirs Torfasonar) og hefi nú eins og áðnr á boðstólum allskonar ný- lenduvörur o. fl. Reykjavík 4. jan. 1918. Virðingarfylist. Sfmon Jónsson (frá Læk). Erl ' símfregnir Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl. K.höfn 4. jan. »Daily Newsc segir frá því, að bandamenn muni senriilega viður- kenna Leninstjómiaa. Sendiherra Rússa í London og sendiherra Breta i Petrograd hafa fengið hvild frá störfum sínum vegna vanheilsu. Sænska stjórnin hefir viðurkent sjálfstæði Finnlands. K.höfn 4. jan. Rússar hafa slitið friðarsamciogum í Brest Litovsk og krefjast þess að þeim sé haldið ífram í hlutlausu landi, helzt i Stokkhólmi. Trotzky hefir flett ofan af hinnm hræsnisfullu friðarskilmálum Þjóð- verja. Þýzka stjórnin vill komast að samningum við Rússa, en þeir halda fast við fyrri kröfur sinar. Dómkirkjan i Padua hefir verið lögð i auðn. Höll Spánarkonungs i Lagranja er brunnin. Sendiherra Breta í Washington fer frá. — »Daily Chronicle* spáir miklum breytingum á sendiherrasveitum Breta K.höfn 5. jan. Hertling skýrir frá því að Mið- ríkin haldi fast við friðarskilmála sína og þvertaki fyrir það að flytja friðar- ráðstefnuna. Rússar geti eigi sett Þjóðverjum neina kosti um það hvort friðarfundurinn skuli fluttur. »Vér höldum bara áframc, segir hann »að semja við fulltrúa Ukraine, sem ný- lega eru komnir til Brest Litovsk«. Norðurlönd halda ráðstefnu um vöruskifti i Kristiania. Maximalistar hafa í hyggju að birta leynisamninga milli Rússa og Þjóð- veija. Viðsjár með Maximalistum og Ukraine-búum. Spánarkonungur hefir uppleyst {.ingið. Kauphöllin i Danmörkn hefir hætt við það að gefa upp gangverð á rússneskri mynt. ¦*»¦ — Í^Pirðu «T2ffl7im..»», -Sigurjón Pjetursson- Simi 137. Haf narstræti 18