Morgunblaðið - 11.01.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.01.1918, Blaðsíða 1
T'ðstudag 11. jan. 1918 HI0B6DNBLABIÐ 5. árgangr 68. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjáímur Finsen ísafoldarpr'entsmiðja Afgreiðslusimi nr. 500 is=,m „, 6aralaBi0 ,rac= 1. 0 0. F. 911119 — 0 Nýársmynd Gamla Biós er í ár ein aí þeim allra beztu dönsku kvikmyndum, sem sýnd hefir verið á Pallads-leikhúsinu í Kaupmannahöfn: Nýársnótt á herragarðinum Randrup Heimsfrægur sjónleikur í 6 þáttum, saminn og utbúinn af Benjamin Christensen. — Leikinn af fyrsta flokks dönskum leikurum — Aðalhlutverkin leika: FruKaren Sandberg (Eva) og sjálfur höfund- urinn, herra Benjamin Christensen (sterki Henry). Aðrir leikendur eru: Peter Fjeldstrup, Jón Iversen, Jðrgen Lund Fritz Lamprecht, Fru Maria Pio. Til þess að myndin njóti sin sem allra bezt, verður hún sýnd öll í einu lagi. Sökum þess hve myndin er löng og þar af leiðandi afar-dýr, kosta beztu sæti tölusett 1.25. Alm. sæti 1 kr. a a a «i=iii= II: ÍPC3 Nýja Bíó DQÍ lohn Storm ) Dramatiskur sjónleikur í 6 þáttum Eftir hinn fræga enska rithöfund HALL CAINE. Aðalhlutverkið — fátækraprestinn Tohn Sorm — leikur Derwent Hall Caine Leikmeyna, Glory Quayle, leikur jungfrú Elisabeth Kisdon Síðari fjíufi myndarirmar sýndur í hvöíd. Skrifstofur H.f. Jíerðm4, H.f. ,Bræðingur‘, H.f, ,Haukur‘ í Hafnarstræti 15, efstu hæð, eru daglega opnar frá kl. 10 árdegis til 5 síðdegis, nema laugardaga og sunnudaga. Útbovganlp fpá kl. 1—3 þá daga sem skrifstofurnar eru opnar. Klossar, Vaðstígvél, Vatnsleðurstígvél (hlýir) (með trébotnum) (karla og barna) og iarnastigvél nýkomið i stóru úrvali í Skóverzlun H vannbergsbræðra. Sími 604. Laugaveg 46. Sírni 604. NB Mnnið að koma fyrst til okkar þegar ykkur vautar á fæturna, því að við erum þeir einu, sem fáum skófatnað með hverri skipsferð. NB. jJ|Upirðu góðan hlut, Q i rt n e í n n Sími 137. P* mundu hvar þú fekst hann. "" öígUrjOIl FjCtUrSSOfl "“ Hafnarstvæti 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.