Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðvikud.

16.

jau.  1918

MORGUNBLADIÐ

1 .1wH i -titffcá-

5. árgangr

73.

tölublaö

Ritstjornarsimi nr. 500

Ritstjón:  Vilhjálmur Finsen

ísafoldarprentsmiftja

Afgreiðslusími nr. 500

Gamla Bio

i    A»i   fti

Þorseir i wik

Sökum þess hve margir hafa óskað að

mynd þessi yrði sýnd aftur, verður hún

sýnd í kvöld í 18. sinn. I

Verzlunin  „Gullfoss

u

er flutt í Hafnarstræti 15.

íí bfjótast í gegn.

Þegar Miðríkin brutust i gegn um

Iherlínu ítala  hjá Isonzo, var mikið

skrafað um það í Frakklandi meðal

þeirra  er  hernaðarfróðir  eru, hver

hernaðaraðferð mundi heppilegust.

Um nokkurn tima hafa menn

haldið að eina rétta hernaðaraðferð-

in væri sú, sem kend er við Petain,

að leggja undir sig smáspildur í

einu, eftir að grimmileg stórskota-

hrið hefir ónýtt fremstu skotgraf-

irnar og gaddavirsgirðingarnar. En

nú segja margir franskir hermála-

fræðingar að sókn Miðrikjanna gegn

ttölum sýni það bezt, að það sé

ekkert nema* imyndun ein, að eigi

sé hægt að rjúfa herlínurnar, og krefj-

ast þess að bandamcnn geri tilraun-

ir i þá átt á vesturvigstöðvunum,

ef/ striðinu eigi nokkurn tima að

lykta.

Gustave  Hervé  ritar  um  þetta

efni:

— Bezta hernaðaraðferðin verður

5Ú, að ráðast að óvörum á herlinu

óvinanna, annaðhvort þar sem hún

er veikust fyrir og lélegastar her-

sveitir fyrir til varnar, eða þá þar

sem óvinirnir búast alls eigi við

sókn. Og þegar ein eða tvær her-

deildir óvinanna hafa þannig verið

Waðar og alt kemst i uppnáro, þá

:* að senda fram sóknarlið og láta

Það rjúfa herlinnna.

Þessi aðferð hepnast eigi ætið.

Hún mishepnaðist fyrir Þjóðverjum

R]á Verdun hinn 26. febrúar 1916

°g fyrir bandamönnum hjá Somme

}• júli sama ári5. En stundum hepn-

3st hún lika. Þannig hefir hún alt-

hepnast  Mackensen  i viðureign

hans við Rússa, Serba og Rúmena.

Og nú hefir hún hepnast Þjóðverj-

um í viðureigninni við ítaii.

Fyrsta skilyrðið til þess að hún

hepnist er það, að hún sé reyod.

Ef við freistum þess eigi, munum

við eiga það á hættu að Þjóðverjar

beiti henni þegar okkur varir sizt og

— takist betur heldur en hjá Verdun

hinn.26. febrúar 1916.

______________.

Skip smfði Bandaríkjamanna,

Þvi var tekið fremur fálega í Norð-

urálfunni, þegar tilkynningin kom

um það, að nú ætluðu Bandarikja-

menn að ráða bót á siglingavand-

ræðunum og skipaeklunni, með þvi

að smiða að minsta kosti eins mörg

skip og þýzku kafbátarnir söktu.

Mönnum þótti það næsta ótrúlegt

og það hafa svo mörg »stór orð«

komið vestan um haf, að menn voru

hættir að leggja trúnað á að mikið

yrði úr framkvæmdum.

En þeim hinum sömu hefir skjöpl-

ast. Skipasmíði i Bandarikjunum

hefir miðað svo mjög áfram, að

furðulegt er. Ein einasta skipamiða-

stöð þar í landi hefir á tveim árum

smiðað 500 kafbátaspilla fyrir Breta.

Sama skipasmíðastöð hefir nú tekið

a5 sér að smiða 200 flutningaskip,

5000 smálestir að stærð hvert, fyrir

Amerikustjórnina. Félagið hefir

skuldbundið sig til að fullsmiða 25

skip 4 mánuði hverjum, svo að inn-

an 20 mánaða hafa bandamönnum

bæzt 200 ný skip frá þessari einn

s^kipasmíðastöð.

Auk þessa eru ósköpin öll af

skipum í smiðum i Bandaríkjunum.

J>   Wfc Bíó   <

IJohn Storm

g      Myndin sýnd öll i kvöld kl. 9.

Þeir leggja nú aðaláherzluna á það,

að fylla skörðin, sem kafbátarnir

þýzku höggva í flutningaskipin, og

menn eru farnir að trúa því, að þeim

muni takast það.

Loftárásirnar.

Ný bardagaaðferð.

Það er kunnugra en frá þurfi að

segja, að árangur — að minsta kosti

frá hernaðarlegu sjónarmiði — af

loftárásum Þjóðverja á brezkar borg-

ir, hefir sama sem enginn verið.

Það er Hkt ástatt með loftárásirnar

eins og kafbátahernaðinn. Þjóðverj-

ar mega aldrei búast við þvi, að

geta unnið sigur með honum. En

um hvorttveggja er svo varið, að

bardagaaðferðimar eru þess eðlis,

að þær hljóta að gera Þjóðverjum

miklu fremur bölvun en hitt.

»Moralskur< ósigur þeirra er vís.

Þjóðverjar tefldu fyrst fram hin-

um stóru Zeppelins-loftförum sin-

um, létu þau svífa yfir Bretlandi

og varpa niður sprengikúlum á við

og dreif um landið. Loftför þessi

höfðu þann stóra kost, að þau

gátu flutt með sér að heiman mikl-

ar birgðir af sprengiefni, en þau

höfðu þann stóra ókost, að það var

hægra fyrir Breta að hæfa þau og

granda þeim, en flugvélum, sem eru

miklu minni. Svo fór, að Þjóðverjar

mistu fjðlda Zeppelins-'oftfara, svo

mörg að þeir sáu vænst, að hætta

að tefla þeim fram.

Síðan hafa þeir eingöngu notað

flugvélar til árásanha, en árangurinn

hefir ekki verið betri né meiri. í

hverri árás neyða Btetar nokkrar

óvinaflugvélar til þess að lenda, og

fjöldi er skotinn niður. Hingað til

hafa Þjóðverjar nær eingangu notað

sprengjur, en upp á siðkastið eru

þeir farnir að nota ikveikjusprengj-

ur. Haga þeir árásinni svo, að fyrst

láta þeir nokkrar flugvélar freista

þess að komast til London. Er þeim

ætlað að hræða Breta, en á. eftir

þessum koma margar flugvélar í einu

og varpa þar niður ikveikju-sprengj-

um á víð og dreif.

Þessi aðferð gekk mæta vel í

i fyrstu. En Bretar gerðu þegar

ráðstafanir til þess að hindra árás-

irnar og má svo segja að árangur

sé sama sem enginn af flugárásun-

um.

Hindenburg

og Ludendorff.

Fréttaritari »Neue freie Presse«

átti tal við þá Hindenburg og Luden-

dorff um þaö leyti er vopnahlé var

samið við Rússa. Meðal annars

sagði Ludendorfí þá og lagði áherzln

á hvert orð:

— Ófriðnum lýkur eigi þannig

að jafntefli verði. Miðrikin munu

sigra. Enn þá eru framkvæmdir meira

virði fieldur en stór orð. Vér getum

alt af samið vopnahlé við Rdssa,

þegar vér höfum fengið tryggingu

fyr því hver afstaða þeirra er. En

alþjóða vopnahlé verður erfiðara við-

fangs. Þriggja mánaða vopnahlé er

of langt. Það verður að taka ákvarð-

anir á skemri tima, ef hernaðaraf-

staðan á eigi að breytast til hins

verra.

Blaðamaðurinn spurði hvernig Þjóð-

verjar hefðu hugsað sér að semja frið

við Frakka.

—  Ef til vill tekst oss það enn

að vinna á þeim fullnaðarsigur, mælti

Ludendorff.

Um hjálpina frá Ameriku mælti

Hindenburg:

— Sá »reklame«, sem Bandaríkja-

rikin viðhafa, þá er þau skýra frá

herviðbúnaði sinum, er stórfenglegur

og samboðinn ættjörð Barnums. En

við skulum nú sjá hvort framkvæmd-

irnar verða jafn stórfenglegar.

Ludendorff sagði svo um hernað-

inn gegn Mölum:

— Hersveitir vorar i Italiu þurfa

eigi á neinum aðdráttum að halda.

Hinar miklu birgðir sem ítalir skildu

KaupirOu góðan Itlut,

3a mundu hvar þú fekst hann.

- Sigurjón Pjetursson -

Simi 137.

Hafnarstpæti

18

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4