Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						^riðjudag

bíáCát

jan.  1918

H0R6UNBLADID

5. árgangr

79.

tðlnblad

Ritstjórnarsími nr. 500

Ritstjón:  Vilhjáimur Finsen

ísaíoidarprentsrmðja

Afgreiðslusimí nr. 500

B!0

Reykjavikur

Biograph-Theater

BIO

Gloria,

(Stúlkan sem sveik)

Sjónleikur í 3 þá.tum, eftir hinn

fræga norska rithöfund

Tomas P. Krag.

»Gloria« er siðasta verkskáldsins.

Gloria er nafn á stúlka og

bkipi. Skípið sökk, sökum bess

að því var stýrt af ótrúum mönn

um, og stúlkan féll og var svikin

sökum þess að hún sjálf sveik.

Aðalhlutverkin leikin af þekt-

um dönskum leikurum:

Fritz Lamprecht,

Karen Lund,  Ellen Rassow,

Birger Cotta Schönberg.

Beztu sæti kosta 0.70, alm. 50.

Börn fá ekki aðgang.

Það tilkynnist vinum og vanda-

mönnum', að ekkjan Helga Þorkels-

dóttir, fyrverandi í Káravík, andaðist

19. þ. m. að hsimili sínu, Bræðra-

borg á Akranesi.

Börn og barnaböm hinnar látnu.

Það tilkynnist vinum og vanda-

mönnum að tengdamóðir mín,

ekkjan Guðriður Guðmundsdóttir,

andaðist 21. þ. m. á heimili sinu,

Traðarkotssundi 3.

Fyrir hönd vaudamanna.

Vilhj. Kr. Jakobsson.

Konur Sjúkrasaml.

Reykjavikur

eru beðnar að koma saman til við-

^als  }  Good-Tetnplarahúsinu, uppi,

í kYöld kl. 7 stnndvíslega.

Þuriður Sigurðardóttir.

Brúnn liestur

Íáraað

tvei

ur,  mark likast lögg aftan h.,

r bitar framan vinstra og fjöður

an> verður seldur 26. þ. m.

^eildartungu 20. jan. 1918.

Jón Hannesson.

Verzlunin  „Gullfoss

u

9?

er flatt í Hafnarstræti 15.

Leikféfag Heukjavíhur

Jiommgsgíímcm

77/þí/ðusýning

miðvikndag 23. jan. kl. 8 siðdegis í Iðnaðarmannahúsinu

Aðgöngnmiðar seldir i Iðnaðarmannahúsinu á þriðjudag frá kl. 4—7 siðd.

og á miðvikudag frá kl. 10 árdegis

með niðurseffu verði.

Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að maðurinn

minn elskulegur, Gunnar Björnsson, andaðist í nótt að heimili

sinu, Frakkastig 19.

Reykjavík 21. janúar 1918.

Þorbjörg Pétursdóttir.

öffus-mjólk!

Bezta og ódýrasta mjólkin sem til bæjarins kemur, verður seld í

BakaFiinu á Hverflsgötu 72.  Simi 380.

Karlmannspeysur

nýkomnar.

Asff. í Eiiilmism k Cl

Erl símfregnir

Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl.

iMorgunBtaéié Bazí

Khöfn, 20. jan.

Löggjafarþing Rússa hefir verið

sett i Petrograd. Er Tschernoff

forseti.

Keisarafjölskyldunni rússneskn hef-

ir verið stefnt fyrir herrétt. — Keis-

arafrúnni hefir eftir kröfu Þjóðverja

verið leyft að fara til Þýzkalands.

Níundi her Rússa hefii krafist

þess, að mega fara um Jassy (bær

í Moldau-héraði i Rúmeniu).

Jafnaðarmenn í Austurríki"krefj-

ast þess, að þegar séu hafnir samn-

ingar við Wilson Bandarikjaforseta.

Tltjft ágæff

program l

i kvöld.

Gassfttðin.

Þessar miklu frosthörkur, sem uú"

rikja hér, koma viða við. Vatns-,

salerna- og hitaleiðslurör hafa sprung-

ið í mörgum húsum, og munu þau

heimili vera fá i bænum, sem ekki

eitthvað af þessu hefir sprungið í.

Frostin hafa eyðilagt matvæli, kart-

öflur og annað, i kjöllurum manna

og hálfkalt er alstaðar, jafnvel þó

ofnar séu kyntir eftir því sem föng

eru á. Beint tjón er orðið afskap-

Iega mikið af frostinu og óvíst hvort

það tekst að koma öllu í lag aftur,

vegna skorts þeirra hluta, sem

hingað verður að flytja frá útlönd-

um til viðgerðarinnar. —

Gasstöðin á við mikla erfiðleika að

stríða vegna kuldans. Áttum vér tal

við gasstöðvarstjórann í gær og tjáði

hann oss frá vandræðunum.

— Fyrir nokkrum dögum urðum

vér varir við það, að gasgeymirinn

var farinn að frjósa. En til þess að

menn skilji við hvað er átt, skal

það sagt, að gasgeymirinn er tvö-

faldur. Neðri hluti hans er fyltur

vatni til þess að hindra að gasið

komist út, en efri hlutinn er hreyf-

anlegur. Þegar geymirinnerfullhlaðinn

er efri hlutinn efst uppi, og hann á

smátt og smátt að siga eftir því sem

gasinu er eytt i bænum. En um

daginn urðum vér þess varir, að

geymirinn gat ekki hreyfst. Veggir

yfirgeymisins voru freðnir.

Oss tókst þá að þiða gaddinn en nú

í gær og í dag eru veggirnir aftnr

frosnir.

í samráði við borgarstjóra höfum

vér nú sett upp nokkra koksofna hjá

geyminum og vonum vér á þann

hátt að geta brætt klakann í geym-

inum. En haldi frostin áfram lengi,

getur vel komið fýrir að klakinn

verði svo mikill, að við hann verði

ekki ráðið. Þó býst eg við þvi, að

við verðum að brenna fyrir 1200—

1500 kr. koksi á dag til þess að

halda hita.

Dugi þetta ekki, getur vel komið

fyrir, að loka verði alveg fyrir gasið,

*á WSÍar" H fekst hann.  ~  SÍgUfjÓn  PjetUfSSOn  ~  H,f

Simi 137.

navstfœti

18.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4