Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fðstudag
25.
jan.  1918
MORGUNBLADID
5. árgangr
82.
tðlublað
Ritstjómarsími nr.  500
Ritstjóri:  Vilh)ítlmur Finsen
ís-ifoldarprentsa.io]a.
Afgreiðsíusími nr. 500
BIO
Reykjavikur
Biograph-Theater
BIO
Gloria.
(Stúlkan sem sveik)
Sjónleikur í 3 þá'tum, eftir hinn
fræga norska rithöfund
Toraas P. Krag.
»Gloria« er siðasta verk skáldsins.
Gloria er nafn á stulka og
skipi. Skípið sökk, sökum ess
að því var stýrt af ótrúum mönn
um, og stúlkan féll og var svikin
sökum þess að hún sjálf sveik.
Aðalhlutverkin leikin af þekt-
um dönskum leikurum:
Fritz Latmprecht,
Karen Lund,  Ellen Rassow,
Birger Cotta Schönberg.
Beztu sæti kosta 0.70, alm. 50.
Börn fá ekkí aðgang.
ErL simfregnir
frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.).
Khöfn 23. jan.
Czernin, utanrikisráðherra Austur-
ríkis, hefir i hyggju að svara ræðum
þeirra Wilsons og Lloyd Georges
fyrir hönd Miðveldanna.
Formaður berstjórnarráðs Austur-
ríkis hefir fallist á friðarstefnu Czer-
nins.
Maximalistar hafa myrt tvo fyr-
¦verandi ráðherra Kadetta.
Carson ráðherra hefir sagt af sér.
Albert Thomas, fyrverandi her-
gagnaráðherra Frakka, stingur upp á
íþví, að bandamenn snúi sér beint til
Þjóðverja rneð friðarboð.
Fregnir koma um það, að í Finn-
landi og Sviss eigi að lögleiða þegn-
skylduvinnu, bæði fyrir konur og
ikarla.
Khöfn 24. jan.
Czeckar hafa krafist þess, að Bæ-
heimur fengi heimastjórn. Austur-
ríska stjórnin hefir þvertekið fyrir
bað. —
Þjóðverjar telja að friðarfundinum
p Brest Litovsk verði að fresta, vegna
aðferðar Maximalista gegn þinginu.
Fjölda margir franskir herforingjar
ett< viðriðnir mál Caillaux's.

Verzlunin  „Gullfoss
u
er flntt í Hafoarstræti 15.
Skemtisamkoma
Trésmiðafélags Reykjavikur
verður haldin
sunnudaginn 26. janúar kl. 9 síðdegis í Bárubúð.
Opnað 8V2-
Aðgöngumiðar fást hjá Einari Einarssyni Hverfisgötu 32, Guðmundi
Jónssyni  Laugavegi 24.   Félagar vitji aðgöngumiða fyrir kl. 7 á föstu-
dagskvöld.           Fjölhreytt skemtun.
N E F N D IN.
tífsæói og fræ.
Eins og að uudanförnu mun eg geta útvegað kartöffudtsæði og alls-
konar matjurta- og grasfræ í vetur og vor.
Heiðraðir viðskiftavinir út um land, eru beðnir að senda pantanir
sinar sem allra fyrst, annaðhvort í pósti eða með simskeyti.
Gudný Offesen
Lesið þetta!
Undirritaður kaupir háu verði gull og silfur, í hvaða myndum sem
er, gegn peningum.
Einnig kaupi eg víxla vel trygða og aðra verðmæta pappíra fyrir
peninga.
Viðtalstími kl. 5—6 síðd. hvern virkan dag, á Hverfisgölu 35, niðri.
B. Kr. Guðmundsson.
Nýr fulltrúi
i Bandaríkjunum,
Stjórnarráðið hefir nú ákveðið að
kalla heim annan þeirra fulltrúa, sem
vér höfum haft i Vestutheimi und-
anfarið, hr. Jón Sivertsen skólastjóra.
Mun ráðgert að Jón komi hingað
með fyrstu ferð, sem fellur að vestan,
í hans stað hefir stjórnin ráðið hr.
Gunnar Egilson skipamiðlara. Fer
Gunnar héðan með Gulifossi síðast
i þessum mánuði og fjölskylda hans
öll með honum.
Eigi mun það vera af sérstakri
óánægju út af frammistöðu Jóns Si-
vertsens, að stjórnarráðið hefir ákveð-
ið að kalla hann heim. Hann hefir
vist leyst starf sitt svo vel af
hendi vestra, að engin ástæða er til
þess að kvarta. En ástæðan fyrir
heimköllun Jóns mun miklu fremur
vera sú, að samvinnan með þeim,
honum og Arna Eggertssyni, mun
hafa tekist mjög illa, þó að reynt hafi
Greífadótfirin
sem mjaltakona.
Þessi afarskemtilega gam-
anmynd verður sýnd aftur í
dag, eftir ósk fjölda margra.
Að eins í kvöld!
— Tölusett sæti. —
Jarðarför ekkjunnar Guðríðar Guð-
mundsdóttur á fram að fara laugar-
daginn 26. þ. m. og hefst meí hús-
kveðju kl. ii1/^ á heimili hinnar
látnu, Traðarkotssundi 3.
Vilhj. Kr. Jakobsson.
Það tilkynnist vinum og vanda-
mönnum að konan mín elskuleg,
Sigríður Hjálmarsdóttir andaðist 24.
þ. m. að heimili sinu, Efri-Brekku.
Jarðarförin auglýst siðar.
Bjarni Jónsson.
verið að bera á móti þvi af sumum
hér heima. — Hefir ósamkomulag
megnt verið á milli þeirra og hvor
þeirra hefir unnið fyrir sig og það
kann aldrei góðri lukku að stýra.
Það er full ástæða til þess að vænta
mikils af staifi Gunnars Egilsons
vestra og er liklegt að útnefning hans
til erindreka í Bandaríkjunum muni
mælast vel fyrir.
TJtaR af landi.
Frá Stykkishólnai.
Þaðan var símað í gær, að ástand-
væri að batna á Breiðafirði. Talið
liklegt að skip muni geta komist
inn i Stykkishólm.
Hér í Reykjavik hefir Svanurinn
biðið alllengi og eigi komist vestur
vegna íss. En eftir að símskeyti
þetta barst hingað, fór skipið þegar
aðbúa sig undir ferðina vestur.
teu9^ þtVeks. »a„, -Sigurjón Pjetursson-
Sími 137.
Hafnarstrœti  18
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4