Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Sunnudag

tebr.  1918

MORGUNBLAÐID

5. árgangr

91.

t.ftltiblft.ð

Ritstjórnarsími nr. 500

Ritstjón:  Vilhjálmur Finsen

ís:?foldarprentsnÚ!*-a

Afereiftslusimi nr. 500

Munið eftir hlutaveltunni I G-T.-húsinu í dag kh 2.

n I fl I     Reykjavíkar

ÐIUI   Bragraph-Theater

BIO

Tidsileyjar-

rósin.

Kyikmynd  í  3  þáttum,  eftir

hinni ágætu skáldsögu

E. Flygare Carleens,

sem sýnir afarspennandi viður-

eign milli smyglara og tollþjóna.

Útbúin af Victor Sjóström,

og tekin af

Svenska Biografteateren.

Leikin  af  1.  flokks sænskum

leikurum.  Þar á meðal:

Greta Almroth, John Echmann

Rich Lund.

Jivöldskemfun

verður haldin

/ lðtiaðarmannaf)úsittu

föstudag 8. og laugardag 9. þ  m.

Æánar á götuauglýsingum

e

n^m

ii

Gamli kennannn

eða:  Njósnari einn dag

Ljómandi fallegur franskur *jón-

leikur í 3 þáttum frá dögum

Napoleons  mikla.

Chaplin sem leikhúsþjónn.

Afar hlægileg mynd.

Tölus. sæti 60, alm. 40, börn 15

heldur fund sunnudaginn 3. febrúar kl. 6 síðd. í Bárubúð.

Fjölmennið félagar!                             STJÓRNIN.

Halifax-slysið,

Eigandi franska skipsins >Mont

Blancc hafa gert kröfu á hendur

eigenda norska skipsins »ImOc, sem

sigldi á »Mont Blancc, og heimtar

að þeir greiði sér 400,000 Sterlings

punda skaðabætur.

Verzlunin  „Gullfoss"

er flutt í Hafnarstræti 15.

LeihféfaQ Heí/k/avikur

Á veitingastofunni

í Vallarstræti 4 geta menn fengið keypt

ágætt skyr

að borða, með rjóma.  Enntremur útlent ðl.

Tíeimiíið

verður leikið

í kvölil og á morgun kl. 8 síðdegis.

¦Aðgöngumiðar seldir i Iðnó kl. 10—4 báða dagana.

/ff/óð/ærasfdffur.

Aðalfundur

Isfélagsins við Faxaflöa

verður haldinn

miðvikndaginn 6, febrúar 1918 kl. 5 síðdegis í husi

K. F. U. M.

Stjórnin.

¦*-                                                                i                        i                                                                                                                                             ¦¦¦¦    .....-.........................

Páfryggið Qigur gðar.

rt)e Ðritisf) Dominions General ínsurance Companu,

£dt„

tekur sérstakiega að sér vátrygging á

ilr»tibúum, vörum og öðru lausafé. — IBgjöld hvergi lægri.

^*»ai 681.             Aðalumboðsmaður

Garðar Gislason.

í dag kl. ii f. h.:

Helgunarsamkoma.

Kl. 4 e. h.:

Gleðisamkoma.

Kl. 8 e. h.:

Hjálpræðissamkoma.

Allir velkomnir.

£r/. símfregnir

Opinber tilkynning frá brezku utan-

ríkisstjórninni i London.

London, ódagsett.

Þótt öðru vísi væri áður frá skýrt,

þá greip verkfallið í Þýzkalandi mjög

fljótt um sig. Taka þátt i því allir

verkamenn við skipasmiði, fjöldi

manna í hergagnaverksmiðjum um

alt landið, alla leið frá Hamborg til

Miinchen. Herlög eru nú í gildi í

Hamborg og Bremen. Yfirhershöfð-

inginn i Berlín hefir lýst yfir þvi,

að borgin sé i umsátursástandi og

hefir sent út mjög alvarlegt ávarp,

þar sem þvi er hótað að bæla niður

verkfallið með öllum þeim gögnum,

sem fyrir hendi eru, menn varaðir

við því að taka þátt í opinberum

fundum eða þyrpingum og því hótað,

að ef til komi, muni enginn gieinar-

munur verða gerður milli þeirra, sem

óspektum valda og hinum, sem á

einhvern hátt taka þátt i þeim. —

Minnihluta-jafnaðarmennirnir styðja

verkfallsmenn og hefir ráð þeirra

komið fram með kröfur sem fara

fram á almennan kosningarrétt, frið,

betra fyrirkomulag við úthlutun mat-

væla og það að hinum handteknu

jafnaðarmönnum sé aftur slept laus-

um. Meiri hluti jafnaðarmannanna

— og þar á meðal Scheidemann,

sem reyndi að ná stjórn á verkfalls-

mönnum og með því milda eitthvað

kröfurnar svo hægt væri að koma

á samkomubgi sem stjórninni Hk-

aði — reyndi ekki að komast hjá

því að verkfallið væri byrjað, í þeirri

von, að það mundi orsaka enn stærra

verkfall i bandamannalöndunum. En

nú virðist svo sem lengra hafi verið

haldið, en upprunalega var ætlað, án

þess þó að ná tilætluðum árangri.

Þess vegna er Hklegt að alvarlegar

hernaðarráðstafanir verði gerðar J

landinu.

Bandamenn hafa haldið ráðstefnu

i Versailles undir forystu Clemenceau.

Voru þeir Lloyd George, Milner,

Haig og Orlando viðstaddir.

**tM?ffU..,„, - Sigurjón Pjetursson - Haf

Sími3l37. _____

narstrætl  18

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8