Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mánudag

tebr.  1918

MORGDNBIADIÐ

5. árgangr

92.

tölublaö

Ritstjórnarsími nr. 500

Ritstjón:  Vilhjálmnr Finsen

ísafoldarprentsmiðja

Afgreiðslosimi nr. 500

Rlfll    Reykjavikur

DIU|   Biograph-Theater

BIO

Tidsiliyjar-

rósin*

Kvikmynd  i  3  þáttum,  eftir

hinni ágætu skáldsögu

E. Flygare Carleens,

sem sýnir afarspennandi viður-

eign milli smyglara og tollþjóna.

Útbúin af Victor Sjöström,

og tekin af

Svenska Biografteateren.

Leikin  af  1.  flokks sænskum

leikurum.  Þar á meðal:

Greta Almroth, John Echmann

Rich Lund.

msmamacssmmmssm

Við undirrituð vottum hér með

okkar innilegasta þ a k k 1 æ t i öllum

skyldum og vandalausum fyrir auð-

sýnda hluttekningu við fráfall og

jarðarför okkar elskulegu konu og

móður, Halldóru Jóhannsdóttur, sem

andaðist 8. f. m. Biðjum við guð

að launa þeim af rikdómi sinnar náðar.

Rvik, 3. febr. 1918.

IMagnús Benediktss.,  Lára Magnsd.,

Elís Kr. Magnússon.

Við undirrituð vottum hérmeð

okkar innilegasta þakklæti stúkunni

»ÁrsóI< fyrir auðsýnda hluttekningu

við fráfall og jarðarför okkar elsku-

legu konu ogíjmóður, Halldóru Tó-

hannsdóttur, sem andaðist 8. f. m.

Biðjum við algóðan guð að launa

henni af ríkdómi^sinnar náðar.

Rvik, 3. febr. 1918.

Magnús Benediktss.  Lára Magniisd.

Elis Kr. Magnússon.

Erl. simfregnir

frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.).

Kaupm.höfn, 2. febr.

Berlin er í umsátursástandi, og

'herréttur hefir verið settur þar. •**¦

Herstjórnin hefir lagt hald á fjölda

rnargar verksmiðjur. Jafnaðarmaður-

inn Dittmann var handtekinn, þá

er hann ætlaði að tala til lýðsins.

Hersveitir finsku stjórnarinnar hafa

innið sigur á »Rauða lífvarðarlið-

bu«.

Maximalistar hafa tekið Kiew.

Landsdowne lávarður hefir birt

n^tt opinbert bréf frá sér.

Verzlunin  „ Gullfoss "

er flutt í Hafaarstræti 15.

i»s

Jaifarför föður okkar sáluga, INGJALDAR SIGURÐSSONAR

hreppstjora í Pálsbæ á Seltjarnamesi, erá kveðin miOvikudaginn 6.

þ. m. eg hefst meO húskveOju á heimili hans kl. 11 f. h.

GuOrún Ingjaldsdóttir.   Pétur Ingjaldsson.

Assntu-Köiiit Jallica

ii

Kjöbenhavn

söger Forbindelse med ansete Mænd for Dröítelse af Mulig-

heden íor Oprettelsen af Agenturer paa Island i Brand- og

Ulykkestorsikring.

Skriítlig Henvendelse  til  Hovedkontoret, Gyldenlöves-

gade i, Kjöbenhavn B.

Sfúíka

gcfur Jengið afvinnu við afgre ié slu i

v&fnaðarvöruBuð Rér i Bœnutn nu þcgar.

ParfReísí að vera von afgreiðslusforfum.

Tilboð merkt »117«,  með kaupkröfu, sendist Morgunbl. sem fyrst.

Leihféfag Heuk/avikur

Tíeimilið

verður leikið

í kvolit kl. S síðdegis.

Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. 10—4 báða dagana.

7/í/óð/ærasfdffur.

Útgerðin i vor.

Það mun nú vera nokkurn veginn

áreiðanlegt, að alment mun ekki

botnvörpungunum, sem eftir eru,

verða haldið úti á fiskveiðum yfir

vetrarvertiðina eða i vor. Það hefir

verið reiknað út, að það mun ekki

svara kostnaði, jafnvel þótt mjög

vel aflaðist og útgerðin gengi mjög

vel að öllu leyti.

Aftur á móti mun flestum vélbát-

um verða haldið úti í vetur, en

hagnaður af þeirri útgerð kvað vera

mjög vafasamur. Það þarf að minsta

kosti ekki mikið að koma fyrir, t.

d. gæftaleysi, þó um stutta stund

sé, til þess að það verði fjárhagslegt

tjón af því, að gera út vélbáta. Svo

dýr er olían og saltið.

En þó öllum vélbátum væri hald-

ið úti, þá er það auðvitað, að allur

sá sægur manna, sem áður hafði

atvinnu  á  botnvörpungum  eða  í

^"»""^

Prógmtn

samkvæmf

göfuaugl.

landi við afla þeirra, getur ekki bií-

ist við atvinnu við fiskveiðar svo

nokkru nemi. Það er því fyrirsjá-

anlegt, að bér verður þröngt í búi

hjá mörgum manninum, þegar fram

á vorið kemur. Fjárskorturinn fer

fyrst að gera vart við sig, þegar sá

tími kemur, sem sjómenn annars eru

vanir að hafa góða arðberandi at-

vinnu.

Hvað þilskipunum viðvikur, þá

kvað nú vera afráðið, að nokkrum

þeirra verði haldið úti. Þó mun sá

maður, sem flest á skipin hér við

Faxaflóa, H. P. Duus, að eins senda

tvö skipa sinna á fiskveiðar, að sögn.

Hin verða látin liggja aðgerðalauc,

og er það mjög ilt.

Kunnugir segja, að ef ekki sé

hægt að láta þilskip svara kostnaði

núna, þá geti engin útgerð borgað

sig. Sagt að helst sé von um hagn-

að af þeim. Einn framtakssamur

dugnaðarmaður, Helgi kaupm. Zoéga,

hefir þvi afráðið, að halda nokkrum

skipum úti á fiskveiðum i vor. Sjálf-

ur hefir hann keypt eitt þilskip frá

Færeyjum, 2 hefir hann leigt og

samningar um leigu á öðrum tveim-

ur þilskipum færeyskum að eins

ógerðir, og loks hefir hann tekið

enn tvö skip á leigu i félagi við

Þorst. kaupm. Jónsson frá Seyðis-

firði. Það verða því 6 skip, sem

Zoéga mun gera út í vor, og er það

sannarlega gleðilegt. Vitanlega munu

nokkrir Færeyingar fylgja skipum

þeim, sem hann hefir tekið á leigu

þaðan, en hann býst við að geta

veitt allmörgum mönnum atvinnu á

skipunum samt sem áður, líklega alt

að 60—70 manns, auk þess sem

töiuverð vinna verður í landi við

hinn væntanlega afla.

Það er vonandi, að hið opinbera

geri sitt til þess, að mönnum sé

kleift að halda skipum úti á fisk-

veiðum i vor, t. d. með því að mat-

vælanefnd setji engar skorður við

matvælaúthlutun til skipanna. Það

gefur að skilja, að skipin þurfa mikl-

ar matvælabirgðir, og þó að litið sé

orðið um sumar vörutegundir, eins

og t. d. feitmeti, þá verður nefndin

að hafa það hugfast, að hér er að

ræða um fyrirtæki, sem veitir fjölda

manns atvinnu. Én það er mikils-

vert  á  þessum  síðustu  og  verstu

timum.

[Jaupirðu góflan hiut,

Pa mundu hvar þú fekst hann.

— Sigurjón Pjetursson —

Simi;i37.

Haf napstrœti

18

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4