Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						"Fðstudagr
8,
tebr.  1918
MORGDNBLAÐIÐ
5. árgangr
96.
tfilahítifc
____Ritstjórnarsim! nr. 500
Ritstjón:  Vilhjilmur Fmsen
ísafoldarprentsrmð'a
Afgreiðsíuslvi ar.  50.5
I. 0. 0. F. 98289.
ÍSW
BIO
Reykjavikur
Biograph-Theater
BIO
Kains-ættin
Ahrifamikill og spennandi sjónl.
í 3 þáttum með forleik.
Leikinn af góðkunnum dönskum
leikurum.
Aðalhlutverkin ieika:
Fru Luzzy Werren,
Herman Florentz og
FJenry Knudsen.
¦9
Mikilfengar barnaleikæfingar
föstud. og laugard. þ. 8. og 9. þ.m.
kl. 8 e. m.
Mjög skemtilegt, bæði fyrir u n g a
og g a m 1 a. .
Inngangur 25 aura, fyrir börn 15 au.
Sleppið ekki tækifærinu.
Tvö snyrpinótaspil, ný eða
litið brúkuð, kaupir
Sr.orri Jóhannsson,
Grettisgöm 46   Siœi 503.
£. & cff. «9E
Fundur föstudag 8. febr. kl  Slj2
a lesstofu félagsius (Aðalstræti 8).
S t j ó r n i n.
-¦           .....i,   i.irii......
Erl simfregnir
frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.).
Khöfn. 6. febr.
Rússneskir hermenn hafa  móðg-
*ð sendiherra Dana í  Petrograd og
svek  hans.   Fiefir  Tiolsky siðan
^eðið fyrirgefningar á því.
Pólverjar hafa tekið aðalstöðvar
^Ússa í Mohilen og hafa handtekið
J'firhershöfðingjann og sveit hans.
^aximalistar hörfa undan óðfluga
1 Ukraine.
Alvarlegt verkfall hafið í Hollandi.
Hægrimenn í Svíþjóð ráðast mjög
stiórnina fyrir það,  &ð  hún neit-
1 að skerast í leikinn í  Finnlandi
0 "lalpa Finnum.
á
Verzlunin  „ Gullfoss "
er flntt í Hafaarstræti 15.
Innilegt þakklæti færum við öllum þeim, sem með návist sinni eða á
annan hátt heiðruðu útför föður okkar hekins, Ingjalds hreppstjóra Sig-
urðssonar.
Guðrún Ingjaldsdóttir.     Pétur Ingjaldsson.
1 skrifstofuherbergi
á 2. lofti í húsi Nathan & Olsen
til leigu nú pegar.
2 rúmgóð herbergi og eldhús
óskast til leigu frá 14. maí handa litilli fjölskyldu.
Afgreiðslan vísar á.
Arsfundur
Piskifélags Islands
verður haldinn  laugardaginn  9. febrúar  og hefst kl. 6 e. h. í húsi
K. F. U. M.
1.  Lagðir fram reikningar félagsins.
2.  Forseti skýrir frá starfi þess á hinu liðna ári.
3.  Tekin fyrir ýms önnur mál, sem fyrir fundinn verða lögð.
Stjörmn.
Nokkrsr ágætar lólir
við Skólavörðustig,
þar  á  meðal  hornlóð,  þar  sem  þrjár götur renna saman,  hefi eg enn
til sölu.
Gísli Sveinsson,
Miðstræti 10.
yfirdómslögmaður.
Sími 34.
uEZJSZt*
%
Sfúlkan frá Palls
Ljómandi fagur sjönl. í 4 þátt.
leikinn af mikilli snild af
Karen Sandberg
og þeim alþektu góðu leikurum
Alf Bliitecher og  Arne Weel.
Areiðanlega  ein  með beztu
myndum sem hér hafa sézt.
Símfregnir.
Seyðisfirði í gær.
1 »1. og 10 þuml. þykkur ís.
íslaust er sagt að sé fyrir Austur-
landi eða því sem næst, en fjörður-
inn hér er lagður allur. Var ísinn
mældur í dig og reyndist hann vera
ein alin 0% 10 pumlungar á pykt.
Eru menn vonlausir um það, að nokk-
urt skip komist hingað eða héðan
fyr en seint f vor.
Danmörk - ísland.
Arne Möller skrifar grein í »Hoj-
skolebladet« hinn 28. desember, um
danska sambandsríkið. Mun sd grein
aðallega rituð til þess að hvetja menn
til þess að ganga i »Dansk-íslenzka
félagiðc En margt er vel sagt í
greininni. T. d. upp'hafið: Það er
sjaldgæft hér í landi, að fá að heyra
talað um ísland af stillingu. í fram-
komu sinni við ísland minnir Dan-
mörk mig tíðum á hænu, gamla og
góða útungunarhænu, sem óvart
hefir lagst á andaregg. Unginn vill
endilega út á vatniðl Og hænan
stiklar ráðalaus á bakkanum og gargar
alvarlegum áminningum. Hræðslan
um andarungann stafar af þekkingar-
leysi og  skilningsleysi........
Eg hefi hitt »mentaða« menn hér,
sem héldu að allar guðsþjónustur á
íslandi færu fram á dönsku.
Svo talar hann um sambandsmál-
ið. En hann er á annari skoðun
heldur en þeir sem segja að það sé
bezt að Island fari til fjandans, fyrst
það vilji eigi vera í sambandi við
Danmörku, eða þeir sem álíta, að
Danir eigi að halda íslendingum f
sambandi við sig með valdi. Eins
og t. d. Gottfredsen skipstjóri, sem
var á Vestu lengi. »Eigum vér að
þola það«, sagði hann á fjölmenn-
um opinberum fundi, »að íslending-
ar rífi sig lausa?  Nei, aldreilc
^aUrjirau feóðan hlut
fc'á mundu hvar þú tekst hann.
- Sigurjón Pjetursson -
Sími 137.
Hafnarstræti 18
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4