Morgunblaðið - 09.02.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.02.1918, Blaðsíða 1
Laugard. 9. febr. 1918 5. árgangr |97. t61ub?»Ö Ritstj6rnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhj-slmur Finsen ísafoldarprew smiðia Afs?r •iðsiu'sm' nr ^0:1 n 1 f| I Reykjavikur D!U Biograph-Theater 810 Tlýít ágætt program / kvötd. Srl símfregnir Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl. Frá Rússum. Kaupmannshöfo, 7. febr. Maximalistar hafa numið lir gildi öll lög i landinu. Þeir hafa lagt undir sig alla banka i Petrograd. Stjórnleysingjar í Petrograd hafa dæmt Trotsky til dauða. Maximalistar ætla að aðstoða rauðu lifvarðaisveitina í Finnlandi til þess að reyna að varðveita rikjasam- bandið. Khöfn 8. febr. Orusta hefir aitur staðið hjá Tammarfors. Tóku þJtt í henni 10 þúsund menn úr rauða Hfvarðar- liðinu. Stjórnarliðið vann sigur. Maximalistar hafa sent ávarp til Miðríkjanna, sem vakið hefir mikla eftii tekt. Þýzku blöðin haldi þvi fram, að það sé eigi nauðsynlegt að semja við Maximalista. Það sé nægilegt að semja við Ukraine stjórnina. Frá Grikkjum. Kaupmannahöfn, 8. febr. Venizelos hefir láiið varpa Skulu- dis og Lambros i fangelsi. Danski herinn. Khöfn 8. febr. Heyrst hefir að Tuxen, yfirhers höfðingi danska hersins, muni láta áf stöðu sinni í april næstkomandi. Verzlunin „ Gullfoss “ er flntt í Hafnarstræti 15. Leikfétag Heijkjavíkur Tteimiíið verður leikið sunnudag 10. þ. m kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl, 4—7 með hækkuðu verði og "á sunnudag frá kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. Tombóla Sjúkrasamlags Reykjavlkur verður á morgun í Good-Templarahúsinu frá kl. 4—7 og frá kl. 8. Inngangur 25 aura fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn Drátturinn 25 aura. Þar verða margir á g æ t i r munir. Lúðrasveít skemtir öðru hvoru meðan tombólan stendur yfir. Reykjavík 9. febrúar 1918. Tornból unefndin. Kvoldskemtunin í Iðnö verður onduvtekin í JiVÖld (laugardag). Aðgöngumiðar á kr. 1.50, x.oo, 75 aura og 50 aura, verða seldir í Iðnó frá kl. 10—7. Hjálpið bá|stðddum. Skemtunin sem halda átti síðastliðinn sunnudag í Nýja Bíó, verður næstk. sunnudeg kl. 4 sid. Aðgöngumiðar fást í Vöruhúsmu í dag og i Nýja Bió á morgun frá kl. 1 og koita 80 aura. Agóðann fær oláfátæk og veik srúlka. Hjálpið bágstöddum. Prógram samkvæmí götuaugl. er símanúmerið sem lr%KJ$ menn biðja um, er þá vantar góðan bíl. Sökum þess hve oft er vont að ná i bílstjóra þegar á þarf að halda, hefi eg ákveðið að vera ávalt til viðtals frá kl. 8—xo'/g f. h. í sfma 695. Magnús Skaftféld. Frá bæjarstjórnarfundi 7. þ. m. Um erfSafestulönd. Nýtt frumvarp hefir verið samið til breytinga á reglugerð um erfða- festuskilmála i umdæmi Reykjavíkur, er lá fyrir fundinum til annarar umr. Borgarsti. skýrði frá því, að frumv. þetta hefði verið borið undir stjórn- ir bankanna til álits og umsagnar viðvikjandi lánum, er á erfðafestu- löndum hvíla og erfðafestueigendur kæmu nú til að taka. Stjórn íslands- banka hefði engar athugasemdir gert, en samkvæmt bréfi frá stjórn Lands- bankans (er borgarstj. las upp) hefði fasteignanefnd gert nokkrar br.till. við frumv. er íyrir fundinnm lægju. Var frv. siðan samþ. ásamt br.till. nefndarinnar. Bráðabirgðalán. Borgarstj. fór þess á leit við bæj- arstjórnina, að hún veitti sér heimild til að taka alt að xoo þúsund kr. bráð.ibirgðalán handa bæjarsjóði. Ástæður fvrir þessu færði hann þær: Að útgjöld bæjarsjóðshefðualdrei verið meiri en nú, þar sem þau væru um 2000 kr. á dag, fyrir utan laun fastra stxrfsmanna bæjarins; að þrjá fvrstu mánuði ársitis væru tekjur bæjarsjóðs venjulega litlar, og bær- inn hefði fyr tekió lán til að stand- ast útgjöld fyrstu mánuðina, t. d. í fyrra 40 þús. kr. er borgaðar hefðu verið aftur í maimánuði. Veðdeildarlán það, er bærinn liefði fengið, væri að litln leyti etin til nota komið, þar sem af þvi værn hluta- ^b'rinduhvarVö tekot hann. “ SígUrjÓll PjetUTSSOn - Sirrti 137. Hafnarstræti 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.