Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						*Hð1adag jj §
12.
*ebr.  1918
MORGONBLA
5. árgnngr
100.
toluMa?
______Ritstjórnarsimi nr. 500
Ritstjónl  Vilhjálmnr F
Is-.l(ii'.í;v(pr." tsiriðja
Afj?reið h sími nr  500
BtO
Reykjavikur     I p j n
Biograph-Theater   I DIU
Zirli
(Dansk Kinograf Film).
Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn
af góðkunnam dönskum leik-
urum.
Aðalhlutv. leika:
Hr. Cotta v. Schönberg
Fru Karen Luud
Frk. Agnes Nörlund
Aðrir leikendur eru:
Gunnar Helsenqreen,
Wiqqo Wiehe,   Peter Malberq.
s~\ y-^ m* er simanúmerið sem
w^^JI ^^ menn biðja um, er
\J\*J%J þá vantar góðan bil.
Sökum þess hve oft er vont að ná
í bílstjóra þegar á þarf að halda, hefi
eg ákveðið að vera ávalt til viðtals
frá kl. 8—ioYa f. h. í síma 695.
Magnús Skaftféld.
í kvöld kl. 8:
Skuggamyndasýning,
söngur og hljóðfærasláttur.
Tekið við gjöfum til vetrarhátíðar-
innar.
Maðurinn,
sem hvarf af Fálkanum
Hann hefir ekki fundist enn, Hfs
eða liðinn, þrátt fyrir mikla leit.
Varðskipið fór við svo búið áleiðis
til Færeyja og mun það hafa verið
álit skipverja, að maðurinn hafi geng-
ið í sjóinn út áf uppfyllingunni, enda
var kafarinn aðallega látinn leita hans
þar.
Það er þó ýmislegt, sem bendir
^l þess, að maðurinn muni ekki vera
Qauður, en að hann hafi ætlað sér að
str]úka af skipinu. Húfa mannsins,
slaufa og annað hermannastígvélið
kvað hafa fundist í nánd við höfn-
lQa, og virðist það þegsr benda til
«*. að hann hafi ekki »dottið í
J°mn« og eins hins, að hann hafi
e«ki fyrirfarið sér. í>að er miklu
"^egra, að hantfVJiafi skilið þetta
0r a hafnaruppfyllingunni til þess
Verzlumn  „ Gullfoss
u
er flutt í IlHfnarstræti 15.
ftfjómfeika
heldur
Lúðraféíagið „Ttarpa
4f
(15 manns)
undir stjóra Rey«is Gíslasonar
firotudaginn 14. febrúar kl. 9 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu.
Aðgöngum.  seldir á miðvikudag í Bókverzlun ísnfoldar, á fimtud.iy;
frá kl. ir í Iðnó, og kosta beztu sæti kr. 1.50, alm. 1.25, standandi 1.00
Reykjavíkur
Aðalfundur
langardag 16. þessa mán. kl. 7 siðdegis í K F U M.
Aðalfundur
í  Dýraverndunarfélagi Islands
verður haldinn í Bárubúð (uppi) miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 8 síðdegis.
Fundarefni samkvæmt 6. og 7. gr. félagslaganna.
Reykjavík 4. febrúar 1918.
Jón Þóravinsson,
p. t. formaður.
að villa mönnum sjónir — láta halda
að hann hafi fyrirfarið sér.
Næturgesturinn á Kolviðarhóli.
Aðfaranótt föstudagsins, daginn eft-
ir að maðurinn hvarf af Fálkanum,
kom útlendingur að Kolviðarhóli og
bað gistingar. Það var í rökkrinu,
segir Sigurður bóndi á Hóinum, og
manninum var tekið eins og hverjum
öðrum gesti, borið fram kaffi og
matur og honum loks vísað til hvilu.
Maðnrinn var vel búinn, ivatnsstig-
vélum og síðri oliukápu, hæglátur
mjög og talaði litið. Þegar hann
var spurður að því hvert ferð hans
væri heitið, svaraði hann ekki. Á
að  gizka var maðurinn um þritugt.
Klukkan á sjðunda timanum á
föstudagsmorguninn fór maður þessi
frá Kolviðarhóli án þess að hafa
borgað fyrir sig. Heimafólkið var
komið á fætur, en ferðamenn, sem
þar gistu um nóttina, voru að klæða
sig.  Sáu þeir það siðast til manns-
ins að hann hélt austur veginn, aust-
ur yfir fjall.
Menn sem komu að austan á föstu-
dagskvöldið og gistu á Kolviðarhóli,
sögðust hafa mætt mannj á síðri regn-
kápu á Kambabrún. Var hann þar
dálitið fyrir utan veginn, og gekk
lengra frá veginum, þegar hann sá
til ferða mannanna.
Maður sá sem gisti á Kolviðar-
hóli aðfaranótt föstudagsins var dansk-
ur eða norskur. A því er enginn
vafi, segja þeir, sem hittu hann þar.
Og hvaða maður getur þetta verið
annar en strokumaðurinn frá Fálk-
anum?
Sé þetta maðurinn, þá getur ekki
hjá því farið, að honum verði náð
innan skamms. Mun það vera tölu-
verð hegning, sem biður hans, því
það er tekið hart á stroki meðal
hermanna.
mr j^tZltaM
nýíí
prógram
í kvötd
Liverpool
selur  neðantaldar  vörur  með
sannvirði og seðlalaust til mán-
aðamóta:
Tfrisgrjón, heil & hálf
Tiaframjöl
fíveiíi
Tiátfbaunir
Harföflumiöí
Tlrismjöl
maismföí
Jtfaisbaunir
Sagogrjðn, stór & smá
Jívííasukur
Jiaffibaunir o. m. fl.
Þeir sem vilja skamta sér sjálfir
kaupa í dag, en þeir sem vilja
láta aðra skamta sér, draga það
til mánaðarmóta, og þeir sem
vilja fá góða vöru, kaupa í
Liverpool,
en þeim sem er sama,
arinarstaðar.
Kaupirðu góðan hlut
m mundu hvTþu tekst hann. - Sigurjón Pjetursson -
Sími 137.
Haftnarstræti 18
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4