Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag
13
febr.  1918
MORGUNBLAÐIÐ
5. árgangr
101.
tSIablað
Ri'cstjórnarsími 'nr. 500
Ritstjón:  Vilhjálrnur Finsen
ísafoldarprentstQÍftia
Afereiö iiasimi nr. 500
BReykjavikur
1U    Biograph-Theater    DIU
Zirli
(Dansk Kinograf Film).
Sjónleikur í 3 þáttum; leikinn
af góðkunnum dönskum leik-
urum.
Aðalhlutv. leika:
Hr. Cotta v. Schönberg
Fru Karea Lund
Frk. Agnes JVörlund
Aðrir leikendur eru:
Gunnar Helsen^reen, .
Wifgo Wiehe,   Peter Malberq,
Aldan.
Fundur  verður  haldinn á venju-
legum stað og tíma.
Dagskrá:
Vítamál.
Stjórnin.
Hér með tilkynnist vinum og
vandamönnum að móðir okkar elsku-
leg, Katrín Gísladóttir, andaðist að-
faranótt sunnudags síðastl. á Landa-
kotsspítala.
Reykjavík 11. febr. 1918.
Eðvald Stefánss.   Kirstín Stefánsd.
Tveir
bryggjuflekar
hafa rekið að Ráðagerði á Seltjarnar-
nesi, Réttur eigandi getur vitjað
þeirra þangað, gegn sanngjörnum
ómakslaunum.
Oddur Jónsson.
y<^ /"^ P^ er simanúmerið sem
lO|Vto»í ^S menn biðja um, er
V-J %*S %-/ þá vantar góðan bil.
Sökum þess hve oft er vont að ná
1 bílstjóra þegar á þarf að halda, hefi
eg ákveðið að vera ávalt til viðtals
frá kl. 8—ioVa f. h. í sima 695.
Magnús Skaftféld.
Verzlunin  „ Gullfo ss "
er flott í Hafoarsfræti 15.
Frá landssimastððinnL
4 'Stúlkur á aldrinum 17 til 21 árs geta fengið atvinnu við landssíma-
stöðina hér nú þegar. Eiginhandar umsóknir, stilaðar til landssimastjór-
ans, sendist undirrituðum fyrir 16. þ. m. Vottorð um kunnátu og heil-
brigði fylgi. Heilbrigðisvottorðin skal skrifa á þar til gerð eyðublöð, sem
fást hjá undirrituðum.
Símastjórinn í Reykjavík n. febrúar 1918.
Sisíi df. Gilqfson.
Skemtun
verður haldin í B á r u b ú ð föstudaginn 15. þessa mán.
til ágóða fyrir
liknarsjóð yngrldeildar HYítabandsins.
Prógrammið fjölbreytt og frjálsar skemtanir á eftir.
fessa skemtun ættu bæiarbúar að sækja vel.
DansÍGÍk
heldur Nýi dansskólinn fyrir nemendur sina laugard. ié. febr.
kl. 9 e. h. í Báruhúsinu.
Orkesfermusik.
Aðgöngamiða má vitjá i Litlu búðina.
Dansskemtun
Verzlunarmannaiólagsins  ,Merkúr'
verður á laugardaginn og hefst kl. 8^/a í Iðnaðarmannahúsinu.
Áðgöngumiða  má vitja í leðurverzlun Jóns Brynjúlfssonar, Austur-
stræti og í skóverzlun B. Stefánsson & Bjarnar, Laugavegi.
Nýi dansskólinn.
Æflng i kvöld (miðvikudag) i Bárubúð, en ekki föstudag.
fcÆSÍM
IHbÝði Lundúna
i
Afarspennandi leynilögreglu-
sjónleikur í 4 þáttum.
Stóbófar og glæpamenn leika
lausum hala, berandi með sér
eitur-pest glæpa, og draga þá
er verða á vegi þeirra, niður í
bölvunar-hringiðu glötunar.
Sýning il/2 kl.st.
Tölusett sæti 0.80, alm. 0.60.
Börn fá ekki aðgang.
ErL simfregnir
Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl.
Friðarsamningarnrr.
K.höfn 11. fehr. . I
Friðarsamningar Miðrikjanna og
Okraine hafa nú verið birtir. Fyrsta
grein er um það að fullkominn frið-
ur og vinátta sé nú aftur meðal
þjóðanna.
Önnur  grein er um landamærin.
Landamæri Ungverjalands og Ukraine
eiga að haldast óbreytt.  Svo liggja
landamærin  norður  um Tarnograd,
Bilgeraj,  Szoezebrzsyn,  Kronostav,
Pagaszoi,  Radin, Meshirtschia, Sor-
naki,  Malnuk,  Wysekolitovsk,  Ka-
menitzletovsk, Pneschany og Wydo-
nowskojezo.
í þriðju grein er það ákveðið að
hertekin lönd skuli yfirgefin.
Fjórða grein kveður á um það, að
opinbert stjórnmálasamband sé hafið
með ræðismönnum er hver þjóð
sendi til annarar.
Fimta grein kveður á um það að
engar hernaðarskaðabætur skuli greidd-
ar og engin gjöld greidd fyrir hern-
aðarspjöll.
í sjöttu grein er svo um mælt| að
öllum herteknum mönnum sé gefið
leyfi til þess að hverfa heim aftur,
eða vera kyrrir þar sem þeir eru
komnir.
I sjöundu grein er það tekið fram,
að verzlunarviðskifti skuli þegar hafin
og þjóðirnar skuli skiftast á þeim
vörum, er þær meigi missa.
bá mundu hvar þú fekst hann.  "  blgUrjOn  PjetlirSSOn  -
Sími 137.
Hafnarstræti 18
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4