Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fimtudag

14

febr.  1918

MORGDNBLAÐID

5. árgangr

102.

tðlublaft

K)tst]öruarsimi nr. 500

RitstjiSn:  Vilhjálmnr Finsen

ísafoldarprentsmiðia

Afgreiðsiusimi nr  500

sso

Reykjavikur

Biograph-Theater

BIO

Zirli

(Dansk Kinograf film).

Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn

af góðkunnam dönskum leik-

urum.       .

Aðalhluiv. leika:

Hr. Ooíta v. Schönberg

Fru Karen Lund

Frk. Agnes Nörlund

Aðrir leikendur eru:

Gunnar Helsenqreen,

Wiqqo Wiehe,   Peter Malberg.

s~\ >«"^ b^ er símanúmerið sem

|/"X Vk^f ^N menn biðja um, er

\*s %~S KS þá vantar góðan bíl.

Sökum þess hve oít er vont að ná

í bílstjóra þegar á þarf að halda, hefi

eg ákveðið að vera ávalt til viðtals

frá kl. 8—ioVa *"• h. i sima 695.

Magnús Skaftféld.

Strokumaðurinn

af Fálkanum fundinn.

Það kom á daginn, að maður sá,

.sem gisti á Kolviðarhóli aðfaranótt

föstudagsins síðastliðins, var stroku-

hermaðurinn af Islands Falk. Hann

hafði haldið frá Kolviðarhóli austur

veginn, komið við á Ölvesárbrú og

haldið siðan áfram að Þjórsárbrú.

Gisti hann þar um nóttina og sagði

Olafi ísleifssyni frá þvi, að hann

ætlaði að reyna að komast á skip

fyrir sunnan land. Gat Ólafur kom-

ið vitinu fyrir hann og sýnt honum

fram á, að slíkt væri ómögulegt.

Varð það svo úr, að hann hringdi

Pál Arnason lögregluþjón upp til

þess að spyrjast fyrir hjá honum

hverjar viðtökur hann mætti búast

við þegar hann kæmi hingað. Pdll

kvað þær mundu verða fyrittaks góð-

ar og strokumaðurinn afréð því að

snúa aftur til Reykjavíkur.

Heyrzt hefir að maðurinn muni

Vera eitthvað geggjaður, enda bendir

Það óivírætt til þess, að hann skuli

hafa ætlað sér að komast á skip hér

¦ söndunum fyrir sunnan land.

Verzlunin  „ Gullfoss

u

19

er flutt í Hafaarstræti 15.

Tííjómteika

heldur

Lúðraféíagið „Harpa

44

(15 manns)

undir stjórn Reynis Gíslasonar

fimtudaginn 14. febrúar kl. 9 siðdegis í Iðnaðarmannahiisinu.

Aðgöngum.  seldir  í dag frá kl. n í Iðnó, og kosta beztu sæti kr.

1.50, alm. 1.25, standandi 1.00.

Reykjavíkur

Aðalfundur

laugardag 16. þessa mán. kl. 7 siðdegis í K F U M.

Skemtun

verður haldin i Bárubúð föstudaginn 15. þessa mán.

til ágóða fyrir

líknarsjóð yngrideildar Hvííabandsins.

Prógrammið fjölbreytt og frjálsar skemtanir á eftir.

Þessa skemtun ættn bæjarbúar að sækja vel.

Merkil. uppgðtvun.

Framtíðariðnaður hér

á landi.

»Tidens Tegn« hermir frá þvi,

að tveir Norðmenn hafi fundið upp

aðferð til þess að þurka nýjan fisk

og mala hann siðan. Er álitið að

uppgötvun þessi muni hafa stórkost-

lega mikla þyðingu fyrir Norðmenn.

Eins og kunnugt er, eru víða i

Noregi gríðarstórar verksmiðjur, er

sjóða niður fiskmeti. En nú er

þessi iðnaður að fara í kaldakol,

vegna þess að Englendingar vilja eigi

leyfa pjáturflutning til Noregs. Þykir

þeim ærið mikið hafa farið af sild

og sardinum þaðan til Þýzkalands

siðan ófriðurinn hófst.

En með uppgötvun þessari er

fundin ný leið til þess, að gera góða

markaðsvöru úr fiskinum, og um-

buðir um hana geta Norðmenn

sjálfir lagt til.

Hugvitsmennirnir hafa smíðað

nokkrar vélar til fiskþurkunarinnar

og tekið á þeim alheims-einkaleyfi.

Er norska rikið nú að gera tilraun-

ir með aðferðina í ýmsum veiði-

stöðvum í norðurhluta Noregs.

Um leið og fiskurinn kemur í

land er hann tekinn og þurkaður

og malaður. Mjölið má svo senda

um alt, þvi að það heldur sér ákaf-

lega vel. Og það verður tiltölu-

lega mjög ódýrt vegna þess að

flutningskostnaður á því er hverf-

andi litill í samanburði við flutnings-

Nýja Bíó


ilþýði Lundúna

Afarspennandi leynilögreglu-

sjónleikur í 4 þáttum.

Stó bófar og glæpamenn leika

lausum hala, berandi með sér

eitur-pest glæpa, og draga þá

er verða á vegi þeirra, niður í

bölvunar-hringiðu glötunar.

Sýning i1/^ kl.st.

Tölusett sæti o.8o,  alm. 0.60.

Börn fá ekki aðgang.

Jarðarför móður okkar sál., Sig-

ríðar lónsdóttur, fer fram írá heim-

ili hennar, Spitalastíg 7, 15. þ. m.

kl. riVa-

Einar Pétursson, trésmiður.

Þorkell Pétursson, bóndi,

Litla-Botni.

kostnað á niðursoðnu fiskmeti. Úr

þessu fiskmjöli má búa til alla al-

genga fiskrétti og matreiðslan verð-

ur fyrirhafnarlítil, því að eigi þarf

að hreinsa fiskinn.

Tilraunir þær, sem gerðar hafa

verið með þenna nýja iðnað, benda

til þess að aðferðin muni reynast

mjög heppileg.

Uppgötvun þessi getur haft ikaf-

lega mikla þýðingu fyrir ísland, ef

hun reynist eins vel og frá er sagt.

Gæti hún orðið til þess að hér risi

upp stóriðnaður innan fárra ára, þvi

að nóg höfum við til af fiskinum

viða hvar. Og þótt fiskimjöl yrði ef

til vill eigi mikið fíutt út héðan, þá

getur iðnaðurinn haft mikla þýðingu

fyrir sjáfshjálp okkar í hinni hörðu

viðskiftastyrjöld og þvl bjargarleysi

sem verður í heiminum að ófriðn-

um loknuro. Iðnaðurinn ætri að

geta veitt fjölda fólks atvinnu allan

ársins hring, og þá ætti hver maður,

bæði i sveitum og kauptúnum, að

geta fengið nýjan fisk allan ársins

hring.

Foringi „Emdens"

kominn tíl Hollands.

o—o—o

Eins og kunnugt er bafa Hollend-

ingar boðið til sín sem gestum hand-

teknum liðsforingjum frá öllum hern-

aðarþjóðum. Verða þeir hafðir þar

í haldi  þangað til stríðinu er lokið.

Um miðjan janúar voru sendir frá

Englandi þrír nafnkunnir þýzkirsjó-

liðsforingjar  og fluttir til Hollands.

^Upiröu góðan hlut                   O*      • *     T*^»

bá mundu hvar pu tekst hann  "  OlgUFJOn   FjetUrSSOn  -

Símt 137.

Haf narstræti 18

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4