Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mánudag
marz 1918
M0R6UNBLAÐI0
5  rrgangr
127.
tölublaA
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjón:  Vilhjáltnnr Finsen
ísafoldarprentsmiðja
Afprei^slnsfrni nr.  500
¦ ,
810
Reykjavíkur
Biograph-Theater
BIO
Prof Marcel
í dularfullu höllinni.
Afarspennandi  og  skemtilegur
sjónleikur \ 3 þáttum
um
ást og gimsteinaþjófa.
Sérstakar  samkomur  fyrir börn
verða haldnar mánudag og þriðjudag
Ikl. 6.
Skuggamyndir miðvikudag kl. 7.
Öll börn velkomin.
Kaupi meira
af
túnnugjörðum
Þorsteinn Jónsson.
Simi 384
Kartoflur
komu með e.s. »Geysi«.
Verið nn fljötir að panta!
Verzl. Visir.
Sími 555.
Kanpið innlend
höfuðföt
Beztu höfuðföt bæjarins úr ágætu
efni og með vatnsheld skygni, fást
að eins hjá
Heinh. Andersson
Laugavegi 2.
(Búfur og »kaskeit« saumuð eftir
Pöníun).
Styðjið innl. iðnað.
Munið
að skósmíðavinnustofan  hans Ferdinands R. Eiriks-
sonar, er á Hvetfisgötu 43.
t
____                  \
Rœningjaklær.
Skáldsaga  úr  nútíðar  sjóhernaði,
eftir hinn góðkunna norska rithöfund
0vre Richter Frich,
er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunbláðsins.  Einhver  hin sbemti-
legasta  og  ódýrasta sögubók sem  át hefir komið á  þessum vetri.
Ráðsmannsstaðan í Tungu
e r I a u s.
Laun  1500  kr. á ári  og  frítt húsnæði (3 herbergi og eldhús með
aðgangi að þvottahúsi' og geymslu í kjallara).
Umsóknir  sendist  skriflegar  til  formanns  Dýraverndunarfélagsins
Laufásveg 34, innan 20. þ. m.
Reykjavík, 9. marz 1918.            . "~
Stjórnin.

*
Frægðinni stoiið
Danskur sjónleikur í 3 þáttum
tekinn af Nordisk Films Co.
Aðalhliatv. leika:  \
Elíen Aggerhelm,
kAIj Blutecher,  Svend Rindom.
Erl. símfregnir
Fri fréttaritara Morgunbl.
Siberiumáíið.
Khöfn, 8. marz.
Stjórnin í Washington hefir þver-
neitað því, að gefa samþykki sitt til
þess, að Japanar fari með her manns
inn i Siberiu.
Erl. símfregmr
Opinber tilkynning frá brezku utan-
ríkisstjórninni í London.
London ódagsett.
Hernaðarskýrsla vikuna sem lauk 3.
marz.
Eftir tvær fyrri vikur, sem voru til-
tölulega athafnalitlar, hefir þessa síð-
ustu viku verið raikið um hernaðar-
framkvæmdir. Útrásir hafa verið tíð-
ar, bæði útvarðaskærur og grandgæf-
lega undir búnar árásir, langt inn á
stöðvar óvlnanna. En að undanskild-
um árásum á stöðvar Frakka fyrir
austan Rhelms og á stöðvar Belga sunn-
an við Stuyneuvkerk virðast engar
árásir hafa verið gerðar, af hvorugra
hálfu, til þess að ná stóðvura af óvin-
unum. Áhlaup óvinanna hjá Butte
Dunsesnil var í raun og veru gagn-
áhlaup.
Þjóðverjar hafa nú fullkomnað nauð-
synlegan undirbúning hernaðarins á ár-
inu 1918. Hinar sundruðu hersveitir
þeirra hafa verið fyltar, svo að nu eru
þær jafn mannmargar og áður,' og
stórskotahðið aukið. Þeir hafa nú fleiri
herdeildum á að skipa heldur en banda-
menn, en þó hafa þeir eigi eins marg-
ar skyttur. Að því leyti Btandabanda-
menn enn betur að vígi. Og banda-
menn hafa um langt skeið verið að
draga að sór ógrynni stórskotaliðs og
fjólda flugvóla. En óvinirnir hafa tekið
mikið af fallbyssum og hergögnum í
Rússlandi og hafa eigi enn lokið við
flutning herliðsins þaðan. Ef óvinirnir
að því loknu vilja gera áhlaup, þá
mun ekkert hindra þá frá þvi, nema
sú áhætta, sem slíku áhlaupi væri sam-
fara. Án þess að þeir séu tvímæla-
laust mannfleiri á vígvellinum, eru lít-
11 likindi til þess, að sókn muni bera
nokkurn árangur. En þelr geta ekki
breytt því ástandi, sem þeir nú eru i.
Þeir  verða  annaðhvort  að hefja sókn
--------------------------------1------
með því ákveðna takmarki, að brjótast
í gegn, eða þelr verða að hafa sig
mjóg í frammi víða á vígvellinum með-
an þeir undirbúa sig til áhlaups ann»
arsstaðar. Það^ or full ástæða til þess
að ætla, að hin skyndilega framsókn
hjá Cambrai hafi haft mikil áhrif á
þá, og að þeir muni gera sér mjög
far um, að halda fyrirætlunum þeirra
leyudum. Það er vel mögulegt, að
skyndiáhlaup geti borið góðan árangur
fyrst í stað.
Ahlaup var gert á Ameríkumenn,
setn tekið hafa við nokkrum hluta víg-
línunnar af Frökkum. Mikil stórskota-
hríð fór á undan áhlaupinu, en því var
hrundið mjög hrey'stilega. .Geta ber
þess, ¦ að ÞjóSverjar hafa viljaS gera
mjög lítið úr þátttöku Bandaríkja-
manna í ófriðnum. Þeir hafa reynt aS
telja mönnum trú um, aS Bandaríkin
hafi gengiS inn í ófriSinn til hagsmuna
fyrit stórefnamenn í Ameríku og til
þess að hamla upp á mótl Japönum í
Kyrrahafinu, og hversu mjög sem
Bandarikjamenn hefðu sig í frammi
heima fyrlr, þá hefSu þeir eigi og gætu
eigi flutt liS svo nokkru nemi til
Frakklands.
IllveSur hafa haralaS lofthernaðl.
Mjög fáar loftorustur hafa veriS háðar,
en nokkrar óvinaflugvólar skotnar niður.
Alt með kyrrum kjórum á vígstöðv-
um ítala. Snjóað mikið og aðeins
háðar stórskotaliðsorustur og útrásir
gerðar. Bandamönnum hefir hepnast
vel að ná yfirráðum í loftinu þar.
Herteknir mcnn hafa viSurkent ágætl
lofthernaSar bandamanna, og þvi _hefir
jafnvel verið haldið fram að á þessum
slóðum muni bandamenn geta náð al-
gerðum yfirráðum í loftinu^ ÞaS get-
ur auSvitað ætíð komið fyrir, að loft-
árásir sóu gerðar að næturþeli á Vene-
dig og aðrar ítalskar borgir, en slíkar
árásir eru þyðingarlausar fyrir hin
endanlegu úrslit. —
í Gyðingalandi hefir verið sótt enn
meira fram. Sækir lið Allenbys þar
fram  fyrir  vestan  Jerúsalem — She-
^aupirðu góðan hiut
*^ mundu hvar þú fekst hann.
Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xuIfeiti
ere áreiðanlega ódýrastar  og beztar hjá  Slgurjóni
Hafnarstræti 18
Sími 137.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4